Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Valur Páll Eiríksson skrifar 23. maí 2025 10:30 Wendie Renard mætir ekki í Laugardalinn í byrjun júní. Hér er hún í baráttu við Berglindi Björg Þorvaldsdóttur á síðasta Evrópumóti. Getty/Marcio Machado Margir ráku upp stór augu þegar landsliðshópur Frakka fyrir komandi leiki í Þjóðadeild kvenna í fótbolta var kynntur í gær. Stórar stjörnur sitja heima þegar Frakkar sækja Ísland heim í júní. Landsliðsfyrirliðinn Wendie Renard er ekki í hópnum og sama má segja um Eugenie Le Sommer, leikjahæsta leikmann landsliðsins, og Kenza Dali, sem á að baki 76 landsleiki og verið stór hluti af liðinu á HM 2023 og ÓL 2024. Samanlagt eiga þær þrjár að baki 444 landsleiki fyrir Frakklands hönd en munu allar sitja heima þegar Frakkland mætir Sviss og svo Íslandi í síðustu tveimur leikjum liðsins í Þjóðadeildinni. Laurent Bonadei, þjálfari landsliðsins, segist ekki útiloka þær frá EM í júlí en hann vilji gefa öðrum leikmönnum tækifæri í aðdraganda mótsins. Renard er 34 ára gömul og er á meðal sigursælli leikmanna sögunnar, hefur unnið frönsku deildina 18 sinnum og Meistaradeild Evrópu átta sinnum. Hún spilaði sinn fyrsta landsleik árið 2011 og sagði fyrr í vor markmið Frakka vera að vinna EM í sumar. Renard, líkt og Le Sommer, sem hefur spilað 200 landsleiki og skoraði í þeim 94 mörk, á enn eftir að fagna titli með landsliðinu og Frakkar leita enn síns fyrsta stóra titils í kvennaflokki. Frakkar koma hingað til lands eftir leikinn við Sviss og mæta Íslandi á nýjum hybrid-velli í Laugardal þann 3. júní. Fyrir það mætir Ísland Noregi þann 30. maí ytra. Þjóðadeild kvenna í fótbolta Franski boltinn Landslið kvenna í fótbolta Fótbolti Mest lesið Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Fleiri fréttir Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Sjá meira
Landsliðsfyrirliðinn Wendie Renard er ekki í hópnum og sama má segja um Eugenie Le Sommer, leikjahæsta leikmann landsliðsins, og Kenza Dali, sem á að baki 76 landsleiki og verið stór hluti af liðinu á HM 2023 og ÓL 2024. Samanlagt eiga þær þrjár að baki 444 landsleiki fyrir Frakklands hönd en munu allar sitja heima þegar Frakkland mætir Sviss og svo Íslandi í síðustu tveimur leikjum liðsins í Þjóðadeildinni. Laurent Bonadei, þjálfari landsliðsins, segist ekki útiloka þær frá EM í júlí en hann vilji gefa öðrum leikmönnum tækifæri í aðdraganda mótsins. Renard er 34 ára gömul og er á meðal sigursælli leikmanna sögunnar, hefur unnið frönsku deildina 18 sinnum og Meistaradeild Evrópu átta sinnum. Hún spilaði sinn fyrsta landsleik árið 2011 og sagði fyrr í vor markmið Frakka vera að vinna EM í sumar. Renard, líkt og Le Sommer, sem hefur spilað 200 landsleiki og skoraði í þeim 94 mörk, á enn eftir að fagna titli með landsliðinu og Frakkar leita enn síns fyrsta stóra titils í kvennaflokki. Frakkar koma hingað til lands eftir leikinn við Sviss og mæta Íslandi á nýjum hybrid-velli í Laugardal þann 3. júní. Fyrir það mætir Ísland Noregi þann 30. maí ytra.
Þjóðadeild kvenna í fótbolta Franski boltinn Landslið kvenna í fótbolta Fótbolti Mest lesið Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Fleiri fréttir Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Sjá meira