„Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ „Ég er svo stolt af þessu liði. Svo þakklát fyrir að fá að bera þetta merki. Svo þakklát fyrir að vera Englendingur,“ sagði Chloe Kelly eftir að Englendingar tryggðu sér sinn annan Evrópumeistaratitil í röð í kvöld. Fótbolti 27.7.2025 20:01
Í beinni: Fram - Víkingur | Fram getur blandað sér í toppbaráttuna Fram getur blandað sér í toppbaráttuna með sigri gegn Víkingi í sextándu umferð Bestu deildar karla. Íslenski boltinn 27.7.2025 18:32
Í beinni: Valur - FH | Sjóðheitir Valsmenn taka á móti slakasta útivallaliðinu Valur getur unnið fimmta deildarleikinn í röð þegar liðið tekur á móti FH, sem hefur ekki enn unnið leik á útivelli, í sextándu umferð Bestu deildar karla. Íslenski boltinn 27.7.2025 18:32
PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Tími Gianluigi Donnarumma hjá Evrópumeisturum PSG virðist vera að líða undir lok en félagið er langt komið með kaup á Lucas Chevalier frá Lille. Fótbolti 27. júlí 2025 12:01
Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Joao Felix er á leið til Sádí Arabíu og semur þar við Al Nassr. Þar hittir hann fyrir liðsfélaga sinn úr portúgalska landsliðinu, Cristiano Ronaldo. Fótbolti 27. júlí 2025 11:25
Bíða enn eftir Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United þurfa að bíða eitthvað lengur eftir að fá að Bryan Mbeumo á vellinum en hann var ekki í leikmannahópi liðsins í gær og verður það ekki heldur gegn Bournemouth á fimmtudaginn. Fótbolti 27. júlí 2025 11:00
Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Landsliðskonan Diljá Ýr Zomers lenti í leiðindameiðslum í vetur, hún vissi sjálf að eitthvað mikið væri að en læknamistök ollu því að meiðslin urðu lengri en þau hefðu þurft að vera. Fótbolti 27. júlí 2025 10:30
United aftur á sigurbraut Manchester United fer vel af stað í ensku sumardeildinni en liðið lagði West Ham 2-1 í gærkvöldi. Fótbolti 27. júlí 2025 09:32
Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Tveir voru fluttir á spítala eftir slagsmál sem brutust út fyrir leik Derry og Bohemians í írsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á föstudag. Að leik loknum skutu einhverjir áhorfendur flugeldum í átt að öðrum stuðningsmönnum. Fótbolti 27. júlí 2025 09:00
City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Manchester City er við það að ganga frá kaupum á enska markverðinum James Trafford frá Burnley. Fótbolti 26. júlí 2025 23:02
Sumardeildin hófst á stórsigri Sumardeild ensku úrvasdeildarinnar, Premier League Summer Series, hófst í kvöld þegar Everton og Bournemouth áttust við á MetLife vellinum í New Jersey. Fótbolti 26. júlí 2025 21:55
Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham Hotspur hefur í nægu að snúast í undirbúningi sínum fyrir komandi tímabil. Liðið lék tvo leiki í dag. Fótbolti 26. júlí 2025 20:32
Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Halldór Árnason, þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks, var nokkuð sáttur í leikslok þrátt fyrir að hafa aðeins náð í eitt stig gegn KR í kvöld. Fótbolti 26. júlí 2025 20:28
„Boltinn vildi ekki inn í dag“ „Nei, mér fannst þetta ekki sanngjörn niðurstaða, mér fannst við stjórna leiknum frá byrjun og vera með yfirhöndina allan leikinn,“ Sagði Aron Sigurðarson, leikmaður KR, eftir jafntefli liðsins gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks í kvöld. Fótbolti 26. júlí 2025 20:16
Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari KR, hrósaði stuðningsmönnum liðsins eftir 1-1 jafntefli gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks í kvöld. Fótbolti 26. júlí 2025 20:02
Arsenal staðfestir komu Gyökeres Sænski framherjinn Viktor Gyökeres er genginn í raðir Arsenal frá Sportng CP. Fótbolti 26. júlí 2025 18:26
Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Knattspyrnumaðurinn Stefán Ingi Sigurðarson var aftur á skotskónum í dag er Sandefjord vann dramatískan 3-2 sigur gegn Sarpsborg 08 í norska fótboltanum í dag. Fótbolti 26. júlí 2025 17:27
Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu KR og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust á nýju gervigrasi KR-inga í Vesturbænum í kvöld. Íslenski boltinn 26. júlí 2025 16:16
Mikilvægur sigur Völsunga Völsungur vann mikilvægan 4-0 sigur á Selfossi í Lengjudeild karla í dag en liðin eru í þéttum pakka í neðri hluta deildarinnar. Fótbolti 26. júlí 2025 15:51
Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Tveir leikir fóru fram í Bestu deild kvenna í gær þar sem sjö mörk litu dagsins ljós. Fótbolti 26. júlí 2025 15:16
James með á æfingu í dag England og Spánn mætast í úrslitaleik Evrópumóts kvenna í knattspyrnu á morgun en stærsta spurningamerkið í uppstillingu Englands hefur verið Lauren James. Fótbolti 26. júlí 2025 14:15
Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Liverpool og AC Milan mættust í æfingaleik í Hong Kong í dag þar sem ítalska liðið fór með nokkuð öruggan 4-2 sigur af hólmi. Fótbolti 26. júlí 2025 13:32
C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Undirbúningstímabilið í enska boltanum er nú í fullum gangi en úrvalsdeildarlið Tottenham tók á móti C-deildar liði Wycombe Wanderers í morgun þar sem minnstu munaði að gestirnir færu með sigur af hólmi. Fótbolti 26. júlí 2025 12:05
Wrexham reynir við Eriksen Hollywood liðið frá Wales, Wrexham, heldur áfram að vera með læti á leikmannamarkaðnum en Christian Eriksen, fyrrum leikmaður Manchester United, er ofarlega á óskalista félagsins. Fótbolti 26. júlí 2025 11:33
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti