Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Jón Axel Guðmundsson og félagar í San Pablo Burgos eru komnir upp í spænsku úrvalsdeildina í körfubolta en þeir eiga enn eftir að klára nokkra leiki. Körfubolti 27.4.2025 12:37
Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Liverpool getur tryggt sér Englandsmeistaratitilinn í tuttugasta sinn í dag með sigri á Tottenham á Anfield. Enski boltinn 27.4.2025 12:03
Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Raymond ReBell er ungur og stórefnilegur kylfingur sem er kominn ótrúlega langt í baráttunni um farseðil á Opna bandaríska meistaramótið í golfi. Golf 27.4.2025 11:31
Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Þýski miðvörðurinn Antonio Rüdiger fékk rauða spjaldið í bikarúrslitaleik Real Madrid og Barcelona í gærkvöldi. Hann gæti líka átt langt bann yfir höfði sér eftir skammarlega hegðun á hliðarlínunni. Fótbolti 27.4.2025 08:33
Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Óhætt er að segja að nóg verði um að vera á sportrásum Stöðvar 2 og Vodafone á þessum síðasta sunnudegi aprílmánaðar. Alls verður boðið upp á sextán beinar útsendingar þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Sport 27.4.2025 06:00
Warholm setti fyrsta heimsmetið Norski hlauparinn Karsten Warholm setti í dag fyrsta heimsmetið í 300 metra grindarhlaupi á Demantamótaröðinni í frjálsum íþróttum. Sport 26.4.2025 23:18
Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Barcelona er spænskur bikarmeistari eftir 3-2 sigur gegn erkifjendum sínum í Real Madrid í framlengdum úrslitaleik spænska konungsbikarsins, Copa del Rey, í kvöld. Fótbolti 26.4.2025 22:47
Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Atli Snær Valgeirsson og Thelma Aðalsteinsdóttir urðu í dag Íslandsmeistarar i fjölþraut. Sport 26.4.2025 22:05
Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar hans í Fortuna Düsseldorf nældu í ótrúlegt stig er liðið gerði 3-3 jafntefli gegn FC Nürnberg í þýsku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 26.4.2025 20:36
„Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Lore Devos var frábær í liði Hauka í kvöld þegar liðið tryggði sér sæti í úrslitaviðureign Bónus-deildar kvenna með 79-64 sigri á Val. Devos skoraði 32 stig og stal sex boltum og var hreinlega óstöðvandi á löngum köflum. Körfubolti 26.4.2025 20:34
Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Íslendingaliðin Metzingen og Blomberg-Lippe unnu sterka sigra í átta liða úrslitum um þýska meistaratitilinn í handbolta í dag. Handbolti 26.4.2025 19:29
Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Viggó Kristjánsson var markahæsti maður vallarins er lið hans, Erlangen, mátti þola sex marka tap gegn MT Melsungen í Íslendingaslag þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld, 25-31. Handbolti 26.4.2025 18:55
Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Ármann tryggði sér í dag sæti í úrslitaeinvíginu um laust sæti í Bónus-deild karla er liðið vann öruggan 19 stiga sigur gegn Breiðabliki í fjórða leik liðanna í kvöld. Körfubolti 26.4.2025 18:45
Hollywood-liðið komið upp í B-deild Velska knattspyrnuliðið Wrexham, sem er í eigu Hollywood-leikaranna Ryan Reynolds og Rob McElhenny, tryggði sér í dag sæti í ensku B-deildinni með öruggum 3-0 sigri gegn Charlton. Fótbolti 26.4.2025 18:31
Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar hans í Kadetten Schaffhausen eru komnir í úrslit í baráttunni um svissneska meistaratitilinn í handbolta eftir tíu marka sigur gegn Suhr Aarau í dag. Handbolti 26.4.2025 18:18
Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Crystal Palace tryggði sér í dag sæti í úrslitum enska bikarsins með 3-0 sigri gegn Aston Villa á Wembley. Fótbolti 26.4.2025 18:11
Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Afturelding vann mikilvægan sex marka sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í öðrum leik liðanna í umspili um sæti í Olís-deild kvenna í handbolta á næsta tímabili. Handbolti 26.4.2025 17:35
Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Haukar tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitaviðureign Bónus-deildar kvenna með 79-46 sigri á Val en Haukar unnu einvígið 3-0 og leikinn í kvöld nokkuð sannfærandi að lokum. Körfubolti 26.4.2025 17:17
Elvar stigahæstur í öruggum sigri Landsliðsmaðurinn Elvar Már Friðriksson var stigahæsti leikmaður vallarins er Maroussi vann öruggan 23 stiga sigur gegn Aris í grísku deildinni í körfubolta í dag. Körfubolti 26.4.2025 16:54
Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Jón Daði Böðvarsson var á skotskónum í ensku C-deildinni í fótbolta í dag þegar Burton Albion fagnaði góðum sigri. Enski boltinn 26.4.2025 16:18
Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Newcastle vann mikilvægan sigur í dag í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í baráttunni um Meistaradeildarsæti en um leið slökkti liðið endanlega vonir nýliða Ipswich um að halda sæti sínu. Enski boltinn 26.4.2025 15:57
Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Haukar unnu mjög sannfærandi 18-30 sigur gegn Fram í dag, í fyrsta leik liðanna í undanúrslita einvíginu í Olís-deild kvenna. Haukar leiða því einvígið 1-0 en þær þurfa að taka tvo sigra í viðbót til þess að fara áfram í úrslitaviðureignina. Handbolti 26.4.2025 15:32
Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valskonur byrjuðu úrslitakeppni Olís deildar kvenna í handbolta af miklum krafti í dag eða með 21 marks sigri á ÍR, 33-12, í fyrsta leiknum í undanúrslitaeinvígi liðanna. Handbolti 26.4.2025 15:29
Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni Bayern München og Bayer Leverkusen unnu bæði leiki sína í þýsku Bundesligunni í fótbolta í dag og Bæjarar urðu því ekki þýskir meistarar eins og þeir gátu orðið hefðu öll úrslit fallið með þeim. Fótbolti 26.4.2025 15:26