Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Jamaíska bobsleðalandsliðið hefur tryggt sér þátttökurétt á Vetrarólympíuleikunum 2026 og heldur þannig hinum goðsagnakennda Cool Runnings-anda á lífi á leikunum. Sport 22.1.2026 23:33
„Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Þrátt fyrir tapið gegn Álftanesi í kvöld, 89-81, var Óskar Þór Þorsteinsson, þjálfari ÍA, sáttur með frammistöðu sinna manna í leiknum. Körfubolti 22.1.2026 22:12
Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Hákon Arnar Haraldsson og félagar í franska liðinu Lille urðu að sætta sig við 2-1 tap á móti Celta Vigo í Evrópudeildinni í kvöld. Fótbolti 22.1.2026 22:10
„Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti 22.1.2026 21:58
Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Það þurfti framlengingu til að knýja fram sigurvegara í leik Vals og Þórs frá Þorlákshöfn. Leikurinn var ekki fallegur en hann var spennandi. Á endanum vann Valur 80-71 eftir að venjulegum leiktíma hafi lokið í stöðunni 65-65. Körfubolti 22.1.2026 18:31
Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Stjörnumenn héldu sigurgöngu sinni áfram í Bónusdeild karla í körfubolta með níu stiga sigri á ÍR-ingum, 118-109, í Skógarselinu. Stjörnumenn voru lengst af með mikla yfirburði en ÍR-ingar voru næstum því búnir að vinna upp forskotið á lokakafla leiksins. Körfubolti 22.1.2026 18:31
Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Elvar Ásgeirsson var kallaður inn í íslenska landsliðið í gær. Landsliðsþjálfararnir ákvaðu að hóa í Mosfellinginn eftir að Elvar Örn Jónsson meiddist. Handbolti 22.1.2026 20:31
Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Jadon Sancho skoraði sitt fyrsta mark fyrir Aston Villa þegar liðið vann 1-0 útisigur á tyrkneska félaginu Fenerbahce í kvöld og tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar þegar ein umferð er eftir. Fótbolti 22.1.2026 19:57
Varsjáarvíti í uppbótartíma tryggði Brann stig í Íslendingaslag Brann tryggði sér jafntefli á móti danska liðinu Midtjylland með dramatískum hætti í kuldanum í Bergen í kvöld. Sport 22.1.2026 19:51
Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Þýska handboltagoðsögnin Christian Zeitz var hneykslaður á umræðunni eftir tap þýska landsliðsins á móti Serbíu í riðlakeppni EM í handbolta. Handbolti 22.1.2026 19:31
„Mig kitlar svakalega í puttana“ Þorsteinn Leó Gunnarsson var á meðal hressari manna í Malmö í dag eftir að hafa tekið fullan þátt í æfingu í fyrsta sinn í tíu vikur. Handbolti 22.1.2026 19:00
Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja Norðmenn byrja vel í milliriðli sínum á Evrópumótinu í handbolta þegar liðið vann dramatískan eins marks sigur á Spánverjum í kvöld, 35-34. Handbolti 22.1.2026 18:45
„Ísland í betra formi en við höfum sýnt“ Dagur Sigurðsson býst við strembnum leik er hans menn í króatíska landsliðinu mæta Íslandi í fyrsta leik í milliriðli á EM á morgun. Sterka menn vanti í bæði lið. Sport 22.1.2026 18:03
Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Svissneska knattspyrnukonan Alisha Lehmann hefur skrifað undir samning við Leicester City og snýr aftur í ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 22.1.2026 17:44
Strákarnir hans Arons unnu risasigur Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í kúvæska handboltalandsliðinu byrjuðu vel í milliriðlinum á Asíumótinu í handbolta í dag. Handbolti 22.1.2026 17:10
Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Þrír stuðningsmenn belgíska liðsins Club Brugge hafa verið dæmdir í fimm daga fangelsi í Kasakstan fyrir að klæðast Borat sundskýlu í stúkunni gegn Kairat Almaty. Fótbolti 22.1.2026 16:32
Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í þýska landsliðinu eru áfram með fullt hús stiga í hinum ógnarsterka milliriðli I á EM í handbolta, eftir sigur gegn Portúgölum í háspennuleik í dag, 32-30. Handbolti 22.1.2026 16:11
Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Ítalska stórliðið Juventus vill fá Albert Guðmundsson til félagsins en Fiorentina hefur hafnað tilboði í íslenska landsliðsmanninn. Sport 22.1.2026 15:15
Sigurður Bjartur á leið til Spánar? FH hefur samþykkt kauptilboð í framherjann Sigurð Bjart Hallsson sem þar með virðist á förum í spænsku C-deildina í fótbolta. Íslenski boltinn 22.1.2026 14:53
Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Manchester United hefur aldrei verið lægra á listanum í peningadeild Deloitte og í fyrsta sinn í 29 ára sögu listans er Liverpool ofar rauðu djöflunum. Sport 22.1.2026 14:30
Óðinn á eitt flottasta mark EM Handknattleikssamband Evrópu hefur nú valið fimm flottustu mörkin sem skoruð voru í riðlakeppni Evrópumótsins, í Svíþjóð, Danmörku og Noregi. Eitt markanna er íslenskt. Handbolti 22.1.2026 14:00
Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Íslenska karlalandsliðið í handbolta æfði í keppnishöllinni í Malmö í dag. Liðið mætir Króatíu í sömu höll á morgun. Handbolti 22.1.2026 13:27
Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Góðir gestir mæta í Big Ben í kvöld. Þeir eru báðir reynslumiklir þjálfarar sem hafa frá ýmsu að segja. Sport 22.1.2026 13:15
Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Staffan „Faxi“ Olsson er var um árabil einn hataðasti maður Íslands enda fór hann iðulega á kostum er Svíar pökkuðu okkur saman á handboltavellinum á síðustu öld. Handbolti 22.1.2026 13:01
Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Eftir átta marka sigurinn gegn Króatíu í gærkvöld gætu Svíar tapað fyrir Íslandi á sunnudaginn en samt komist áfram í undanúrslitin á EM í handbolta. Handbolti 22.1.2026 12:30