Þjóðadeild kvenna í fótbolta „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Efnilegasti leikmaður Bestu-deildar kvenna árið 2025, Thelma Karen Pálmadóttir, sinn fyrsta landsleik þegar hún kom inn á fyrir Sveindís Jane Jónsdóttur gegn Norður-Írum nú í kvöld. Thelma mætti himin lifandi til viðtals strax að leik loknum og sagði tilfinninguna vera frábæra. Fótbolti 29.10.2025 21:22 Þorsteinn breytir engu á milli leikja Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, teflir fram nákvæmlega sama byrjunarliði í dag og í fyrri leiknum á móti Norður-Írlandi í umspili um sæti í A-deild Þjóðadeildarinnar. Fótbolti 29.10.2025 15:47 Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Landsleikur Íslands og Norður-Írlands fer fram á Þróttarvellinum vegna þess að þar er snjóbræðslukerfi og leyfilegt að keyra um á vinnuvélum, annað en á Laugardalsvelli. Fótbolti 29.10.2025 15:02 Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Belgískir fjölmiðlar velta fyrir sér stöðu Elísabetar Gunnarsdóttur sem þjálfara kvennalandsliðs Belgíu í fótbolta, nú þegar ljóst er að liðið er fallið niður í B-deild fyrir undankeppni HM á næsta ári. Fótbolti 29.10.2025 13:00 Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Allt er að verða klárt í Laugardalnum fyrir landsleik Íslands og Norður-Írlands í umspili Þjóðadeildar kvenna í fótbolta sem átti að fara fram í gær en fer fram í dag. Fótbolti 29.10.2025 12:07 Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir því norðurírska í Laugardalnum klukkan 17.00 í dag. Völlurinn var hins vegar fullur af snjó í morgun en nú er farið að sjá í græna gervigrasið á Þróttavelli. Fótbolti 29.10.2025 11:27 Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Norðurírsku landsliðskonurnar virðast síður en svo hafa látið það á sig fá að lenda í snjókomunni miklu í Reykjavík í gær. Þær hafa brugðið á leik á samfélagsmiðlum á meðan að þær bíða eftir leiknum mikilvæga við Ísland í dag, í umspili Þjóðadeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 29.10.2025 10:30 Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Þjóðadeildar kvenna í fótbolta. Belgía er þá fallið niður í B-deild. Fótbolti 28.10.2025 22:08 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Ákveðið hefur verið að leikur A landsliðs kvenna við Norður-Írland, sem fara átti fram á Laugardalsvelli í dag, þriðjudag, verði leikinn á Þróttarvelli í Laugardal á morgun, miðvikudag kl. 17:00. Frá þessu greinir Knattspyrnusamband Íslands á vefsíðu sinni. Fótbolti 28.10.2025 19:08 Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Niðurstaða stöðufundar fulltrúa UEFA, KSÍ og knattspyrnusambands Norður-Írlands er sú að fyrirhugaður landsleikur Íslands og Norður-Íra geti ekki farið fram á Laugardalsvelli í dag. Fulltrúarnir eru á leið í Kórinn í Kópavogi í skoðunarferð og standa vonir til að leikurinn fari þar fram í kvöld. Fótbolti 28.10.2025 11:39 „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Íslenska kvennalandsliðið er 2-0 yfir í hálfleik í umspilinu um sæti í A-deildinni og því í mjög góðum málum fyrir seinni leikinn á móti Norður-Írlandi á Laugardalsvelli í kvöld. Einn af lykilmönnum íslensku varnarinnar var sátt með fyrri leikinn. Fótbolti 28.10.2025 11:00 Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Reyna mun á nýtt undirlag Laugardalsvallar ef veðurspár reynast réttar um mikla snjókomu á morgun fyrir leik Íslands við Norður-Írland í Þjóðadeild kvenna. Vallarstjóri kveðst öllu búinn en vonast eftir minni úrkomu en meiri. Fótbolti 27.10.2025 19:30 „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Miðvörðurinn Ingibjörg Sigurðardóttir skoraði annað marka Íslands í 2-0 sigri á Norður-Írlandi í umspili um sæti í A-deild Þjóðadeildar kvenna í fótbolta. Hún var sátt með sigurinn og markið. Fótbolti 27.10.2025 18:47 „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Norður-Írlandi á morgun í seinni umspilsleik liðanna um sæti í A-deild í næstu Þjóðadeild. Sandra María Jessen og liðsfélagar hennar í íslenska landsliðinu eru í góðum málum eftir 2-0 sigur á útivelli í fyrri leiknum. Fótbolti 27.10.2025 13:32 Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari og Glódís Perla Viggósdóttir fyrirliði sátu fyrir svörum á blaðamannafundi KSÍ í dag. Ísland spilar við Norður-Írland í umspili Þjóðadeildarinnar á morgun. Fótbolti 27.10.2025 11:46 „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Hlín Eiríksdóttir segir Ísland búa yfir betra liði en Norður-Írland, það sé hins vegar mikið þolinmæðisverk að koma boltanum í netið. Fótbolti 26.10.2025 21:29 Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Þrátt fyrir algjöra yfirburði og 2-0 sigur Íslands gegn Norður-Írlandi í Ballymena í gærkvöld, í umspili um sæti í A-deild Þjóðadeildarinnar í fótbolta, var þjálfari Norður-Íra hæstánægður með sína leikmenn. Fótbolti 25.10.2025 10:00 Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Ísland lagði Norður-Írland, 0-2, ytra í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna í umspili um að halda sæti sínu í A-deild Þjóðadeildarinnar. Seinni leikurinn fer fram á Laugardalsvelli næsta þriðjudag. Fótbolti 24.10.2025 17:17 Belgarnir hennar Betu fengu skell Belgía, undir stjórn Elísabetar Gunnarsdóttir, stendur illa að vígi í einvígi sínu gegn Írum í Þjóðadeildinni. Fótbolti 24.10.2025 19:58 Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Ísland mætir Norður-Írlandi ytra í fyrri umspilsleik liðanna upp á sæti í A-deild Þjóðadeildanna og landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson hefur gefið út byrjunarliðið fyrir leik kvöldsins. Fótbolti 24.10.2025 16:54 Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta leikur vægast sagt mikilvæga leiki við Norður-Írland, í kvöld og á þriðjudag, í umspili um að halda sér í A-deild Þjóðadeildarinnar. Það skiptir nefnilega sköpum í baráttunni um sæti á HM í Brasilíu 2027. Fótbolti 24.10.2025 09:01 Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk Guðrún Arnardóttir og Fanney Inga Birkisdóttir þykja líklegastar til að koma til bjargar ef landsliðskonur Íslands í fótbolta myndu enda í eyðimörk. Fótbolti 23.10.2025 09:06 Sautján ára nýliði í landsliðinu Þrír nýliðar eru í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta sem mætir Norður-Írlandi í tveimur leikjum í umspili um sæti í A-deild Þjóðadeildarinnar síðar í þessum mánuði. Meðal þeirra er sautján ára leikmaður FH, Thelma Karen Pálmadóttir. Fótbolti 14.10.2025 13:10 Svona var blaðamannafundur Þorsteins Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem hópur kvennalandsliðsins í fótbolta fyrir næstu leiki þess var tilkynntur. Fótbolti 14.10.2025 12:45 „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Ingibjörg Sigurðardóttir, landsliðskona í fótbolta, segir það hafa tekið sig góðan tíma að líta á myndirnar og skoða skilaboðin sem hún fékk á Evrópumótinu í Sviss eftir vonbrigðin sem landsliðið upplifði þar. Fótbolti 18.8.2025 07:32 Sara Björk sá vel um sínar og Ísland mætir Norður-Írlandi í umspili Ísland mun mæta Norður-Írlandi í umspili upp á sæti í A-deild Þjóðadeildarinnar á næsta ári. Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrrum landsliðsfyrirliði Íslands og erindreki UEFA, dró liðin upp úr pottinum og sá vel um sínar konur. Fótbolti 6.6.2025 11:27 „Reynt að halda væntingum niðri og ég spyr mig af hverju?“ Helena Ólafsdóttir, fyrrverandi landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta og fótboltasérfræðingur gerir þá kröfu að liðið komist upp úr riðli sínum á komandi Evrópumóti. Hún væri til í að hafa séð fastari skorður á liðinu og kallar eftir meiri ákefð frá leikmönnum þess. Fótbolti 5.6.2025 07:31 Sögðu danskri landsliðskonu að fara heim að vaska upp Danska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði illa á móti nágrönnum sínum í Svíþjóð í lokaleik þjóðanna í A-deild Þjóðadeildarinnar. Fótbolti 5.6.2025 06:32 Tíu leikir í röð án sigurs: Stelpunum okkar ekki gengið svona illa síðan um aldamótin Ísland tapaði gegn Frakklandi í gær og hefur nú farið tíu leiki í röð án sigurs, sem hefur ekki gerst síðan um aldamótin. Fótbolti 4.6.2025 13:33 England verður án þriggja Evrópumeistara á EM England er ríkjandi Evrópumeistari kvenna og stefnir á að verja titilinn í Sviss í sumar, en mun gera það án þriggja lykilleikmanna liðsins frá síðasta móti. Miðjumaðurinn Fran Kirby er hætt með landsliðinu og miðvörðurinn Millie Bright hefur dregið sig úr hópnum. Þær tvær tilkynntu ákvörðun sína í dag, nokkrum dögum eftir að markmaðurinn Mary Earps hætti með landsliðinu. Fótbolti 4.6.2025 12:46 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 9 ›
„Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Efnilegasti leikmaður Bestu-deildar kvenna árið 2025, Thelma Karen Pálmadóttir, sinn fyrsta landsleik þegar hún kom inn á fyrir Sveindís Jane Jónsdóttur gegn Norður-Írum nú í kvöld. Thelma mætti himin lifandi til viðtals strax að leik loknum og sagði tilfinninguna vera frábæra. Fótbolti 29.10.2025 21:22
Þorsteinn breytir engu á milli leikja Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, teflir fram nákvæmlega sama byrjunarliði í dag og í fyrri leiknum á móti Norður-Írlandi í umspili um sæti í A-deild Þjóðadeildarinnar. Fótbolti 29.10.2025 15:47
Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Landsleikur Íslands og Norður-Írlands fer fram á Þróttarvellinum vegna þess að þar er snjóbræðslukerfi og leyfilegt að keyra um á vinnuvélum, annað en á Laugardalsvelli. Fótbolti 29.10.2025 15:02
Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Belgískir fjölmiðlar velta fyrir sér stöðu Elísabetar Gunnarsdóttur sem þjálfara kvennalandsliðs Belgíu í fótbolta, nú þegar ljóst er að liðið er fallið niður í B-deild fyrir undankeppni HM á næsta ári. Fótbolti 29.10.2025 13:00
Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Allt er að verða klárt í Laugardalnum fyrir landsleik Íslands og Norður-Írlands í umspili Þjóðadeildar kvenna í fótbolta sem átti að fara fram í gær en fer fram í dag. Fótbolti 29.10.2025 12:07
Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir því norðurírska í Laugardalnum klukkan 17.00 í dag. Völlurinn var hins vegar fullur af snjó í morgun en nú er farið að sjá í græna gervigrasið á Þróttavelli. Fótbolti 29.10.2025 11:27
Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Norðurírsku landsliðskonurnar virðast síður en svo hafa látið það á sig fá að lenda í snjókomunni miklu í Reykjavík í gær. Þær hafa brugðið á leik á samfélagsmiðlum á meðan að þær bíða eftir leiknum mikilvæga við Ísland í dag, í umspili Þjóðadeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 29.10.2025 10:30
Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Þjóðadeildar kvenna í fótbolta. Belgía er þá fallið niður í B-deild. Fótbolti 28.10.2025 22:08
Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Ákveðið hefur verið að leikur A landsliðs kvenna við Norður-Írland, sem fara átti fram á Laugardalsvelli í dag, þriðjudag, verði leikinn á Þróttarvelli í Laugardal á morgun, miðvikudag kl. 17:00. Frá þessu greinir Knattspyrnusamband Íslands á vefsíðu sinni. Fótbolti 28.10.2025 19:08
Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Niðurstaða stöðufundar fulltrúa UEFA, KSÍ og knattspyrnusambands Norður-Írlands er sú að fyrirhugaður landsleikur Íslands og Norður-Íra geti ekki farið fram á Laugardalsvelli í dag. Fulltrúarnir eru á leið í Kórinn í Kópavogi í skoðunarferð og standa vonir til að leikurinn fari þar fram í kvöld. Fótbolti 28.10.2025 11:39
„Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Íslenska kvennalandsliðið er 2-0 yfir í hálfleik í umspilinu um sæti í A-deildinni og því í mjög góðum málum fyrir seinni leikinn á móti Norður-Írlandi á Laugardalsvelli í kvöld. Einn af lykilmönnum íslensku varnarinnar var sátt með fyrri leikinn. Fótbolti 28.10.2025 11:00
Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Reyna mun á nýtt undirlag Laugardalsvallar ef veðurspár reynast réttar um mikla snjókomu á morgun fyrir leik Íslands við Norður-Írland í Þjóðadeild kvenna. Vallarstjóri kveðst öllu búinn en vonast eftir minni úrkomu en meiri. Fótbolti 27.10.2025 19:30
„Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Miðvörðurinn Ingibjörg Sigurðardóttir skoraði annað marka Íslands í 2-0 sigri á Norður-Írlandi í umspili um sæti í A-deild Þjóðadeildar kvenna í fótbolta. Hún var sátt með sigurinn og markið. Fótbolti 27.10.2025 18:47
„Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Norður-Írlandi á morgun í seinni umspilsleik liðanna um sæti í A-deild í næstu Þjóðadeild. Sandra María Jessen og liðsfélagar hennar í íslenska landsliðinu eru í góðum málum eftir 2-0 sigur á útivelli í fyrri leiknum. Fótbolti 27.10.2025 13:32
Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari og Glódís Perla Viggósdóttir fyrirliði sátu fyrir svörum á blaðamannafundi KSÍ í dag. Ísland spilar við Norður-Írland í umspili Þjóðadeildarinnar á morgun. Fótbolti 27.10.2025 11:46
„Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Hlín Eiríksdóttir segir Ísland búa yfir betra liði en Norður-Írland, það sé hins vegar mikið þolinmæðisverk að koma boltanum í netið. Fótbolti 26.10.2025 21:29
Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Þrátt fyrir algjöra yfirburði og 2-0 sigur Íslands gegn Norður-Írlandi í Ballymena í gærkvöld, í umspili um sæti í A-deild Þjóðadeildarinnar í fótbolta, var þjálfari Norður-Íra hæstánægður með sína leikmenn. Fótbolti 25.10.2025 10:00
Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Ísland lagði Norður-Írland, 0-2, ytra í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna í umspili um að halda sæti sínu í A-deild Þjóðadeildarinnar. Seinni leikurinn fer fram á Laugardalsvelli næsta þriðjudag. Fótbolti 24.10.2025 17:17
Belgarnir hennar Betu fengu skell Belgía, undir stjórn Elísabetar Gunnarsdóttir, stendur illa að vígi í einvígi sínu gegn Írum í Þjóðadeildinni. Fótbolti 24.10.2025 19:58
Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Ísland mætir Norður-Írlandi ytra í fyrri umspilsleik liðanna upp á sæti í A-deild Þjóðadeildanna og landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson hefur gefið út byrjunarliðið fyrir leik kvöldsins. Fótbolti 24.10.2025 16:54
Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta leikur vægast sagt mikilvæga leiki við Norður-Írland, í kvöld og á þriðjudag, í umspili um að halda sér í A-deild Þjóðadeildarinnar. Það skiptir nefnilega sköpum í baráttunni um sæti á HM í Brasilíu 2027. Fótbolti 24.10.2025 09:01
Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk Guðrún Arnardóttir og Fanney Inga Birkisdóttir þykja líklegastar til að koma til bjargar ef landsliðskonur Íslands í fótbolta myndu enda í eyðimörk. Fótbolti 23.10.2025 09:06
Sautján ára nýliði í landsliðinu Þrír nýliðar eru í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta sem mætir Norður-Írlandi í tveimur leikjum í umspili um sæti í A-deild Þjóðadeildarinnar síðar í þessum mánuði. Meðal þeirra er sautján ára leikmaður FH, Thelma Karen Pálmadóttir. Fótbolti 14.10.2025 13:10
Svona var blaðamannafundur Þorsteins Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem hópur kvennalandsliðsins í fótbolta fyrir næstu leiki þess var tilkynntur. Fótbolti 14.10.2025 12:45
„Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Ingibjörg Sigurðardóttir, landsliðskona í fótbolta, segir það hafa tekið sig góðan tíma að líta á myndirnar og skoða skilaboðin sem hún fékk á Evrópumótinu í Sviss eftir vonbrigðin sem landsliðið upplifði þar. Fótbolti 18.8.2025 07:32
Sara Björk sá vel um sínar og Ísland mætir Norður-Írlandi í umspili Ísland mun mæta Norður-Írlandi í umspili upp á sæti í A-deild Þjóðadeildarinnar á næsta ári. Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrrum landsliðsfyrirliði Íslands og erindreki UEFA, dró liðin upp úr pottinum og sá vel um sínar konur. Fótbolti 6.6.2025 11:27
„Reynt að halda væntingum niðri og ég spyr mig af hverju?“ Helena Ólafsdóttir, fyrrverandi landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta og fótboltasérfræðingur gerir þá kröfu að liðið komist upp úr riðli sínum á komandi Evrópumóti. Hún væri til í að hafa séð fastari skorður á liðinu og kallar eftir meiri ákefð frá leikmönnum þess. Fótbolti 5.6.2025 07:31
Sögðu danskri landsliðskonu að fara heim að vaska upp Danska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði illa á móti nágrönnum sínum í Svíþjóð í lokaleik þjóðanna í A-deild Þjóðadeildarinnar. Fótbolti 5.6.2025 06:32
Tíu leikir í röð án sigurs: Stelpunum okkar ekki gengið svona illa síðan um aldamótin Ísland tapaði gegn Frakklandi í gær og hefur nú farið tíu leiki í röð án sigurs, sem hefur ekki gerst síðan um aldamótin. Fótbolti 4.6.2025 13:33
England verður án þriggja Evrópumeistara á EM England er ríkjandi Evrópumeistari kvenna og stefnir á að verja titilinn í Sviss í sumar, en mun gera það án þriggja lykilleikmanna liðsins frá síðasta móti. Miðjumaðurinn Fran Kirby er hætt með landsliðinu og miðvörðurinn Millie Bright hefur dregið sig úr hópnum. Þær tvær tilkynntu ákvörðun sína í dag, nokkrum dögum eftir að markmaðurinn Mary Earps hætti með landsliðinu. Fótbolti 4.6.2025 12:46