Skortur á Ozempic hefur leitt til ólöglegrar starfsemi Tómas Arnar Þorláksson skrifar 6. júlí 2024 16:30 Skortur er á sykursýkis- og þyngdarstjórnunarlyfja í flokki GLP-1 viðtakaörva í Evrópu. Getty/Luliia Burmistrova Stýrihópur Lyfjastofnunar Evrópu um lyfjaskort hefur gefið út tilmæli til að takast á við skort sykursýkis- og þyngdarstjórnunarlyfja í flokki GLP-1 viðtakaörva. Meðal slíkra lyfja er lyfið Ozempic. Skorturinn leiði til ólöglegrar starfsemi. Þetta kemur fram í tilkynningu Lyfjastofnunar en þar segir að skortur á slíkum lyfjum hafi verið langvarandi síðan um mitt síðasta ár. Þá hefur verið sérstaklega mikill skortur á Ozempic. Misnotkun lyfja á stóran þátt í skorti „Sendingar berast þó nokkuð reglubundið, í takmörkuðu magni reyndar, því lyfjafyrirtækið dreifir sendingum milli landa eftir því sem framleiðslugetan leyfir,“ segir í tilkynningunni. Notkun lyfjanna til þyngdastjórnunar hjá fólki sem ekki þjáist af offitu eða er með heilsufarsleg vandamál tengd þyngd hefur leitt til aukinnar eftirspurnar og á stóran þátt í skorti á lyfjunum. Framleiðslugeta annar ekki eftirspurn sem hefur leitt til skorts um alla Evrópu. Hefur leitt til ólöglegrar starfsemi „Þessi staða hefur einnig leitt til ólöglegrar starfsemi og hætta er á fölsuðum lyfjum í umferð.“ Stýrihópur um lyfjaskort (MSSG) á vegum Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) gaf vegna þessa út tilmæli til aðildarstofnana í því skyni að takast á við langvarandi skort. Stefnt er að því að stýra þeim birgðum sem í boði eru með sem sanngjörnustum hætti þannig að þeir sem hafa mestu þörf fyrir lyfin fái þau. „Ekki er skortur á lyfjunum hérlendis um þessar mundir, en þær birgðir sem berast reglubundið til landsins eru þó takmarkaðar. Af þeim sökum er því beint til lækna að ávísa lyfjunum eingöngu skv. samþykktum ábendingum.“ Heilsa Lyf Heilbrigðismál Þyngdarstjórnunarlyf Mest lesið Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fleiri fréttir Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu Lyfjastofnunar en þar segir að skortur á slíkum lyfjum hafi verið langvarandi síðan um mitt síðasta ár. Þá hefur verið sérstaklega mikill skortur á Ozempic. Misnotkun lyfja á stóran þátt í skorti „Sendingar berast þó nokkuð reglubundið, í takmörkuðu magni reyndar, því lyfjafyrirtækið dreifir sendingum milli landa eftir því sem framleiðslugetan leyfir,“ segir í tilkynningunni. Notkun lyfjanna til þyngdastjórnunar hjá fólki sem ekki þjáist af offitu eða er með heilsufarsleg vandamál tengd þyngd hefur leitt til aukinnar eftirspurnar og á stóran þátt í skorti á lyfjunum. Framleiðslugeta annar ekki eftirspurn sem hefur leitt til skorts um alla Evrópu. Hefur leitt til ólöglegrar starfsemi „Þessi staða hefur einnig leitt til ólöglegrar starfsemi og hætta er á fölsuðum lyfjum í umferð.“ Stýrihópur um lyfjaskort (MSSG) á vegum Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) gaf vegna þessa út tilmæli til aðildarstofnana í því skyni að takast á við langvarandi skort. Stefnt er að því að stýra þeim birgðum sem í boði eru með sem sanngjörnustum hætti þannig að þeir sem hafa mestu þörf fyrir lyfin fái þau. „Ekki er skortur á lyfjunum hérlendis um þessar mundir, en þær birgðir sem berast reglubundið til landsins eru þó takmarkaðar. Af þeim sökum er því beint til lækna að ávísa lyfjunum eingöngu skv. samþykktum ábendingum.“
Heilsa Lyf Heilbrigðismál Þyngdarstjórnunarlyf Mest lesið Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fleiri fréttir Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Sjá meira