Sjö Evrópumeistarar í liði ársins | Rodri leikmaður ársins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. júní 2023 23:31 Rodri var magnaður með Manchester City í Meistaradeildinni. EPA-EFE/GEORGI LICOVSKI Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur opinberað lið ársins í Meistaradeild Evrópu. Þá var tilkynnt hver hefði verið valinn bestur sem og besti ungi leikmaðurinn. Það kemur ekki á óvart að Evrópumeistarar Manchester City á flesta leikmenn í liði ársins. Manchester City varð á dögunum Evrópumeistari í fyrsta sinn eftir sigur á Inter frá Mílanó í úrslitum. Spænski miðjumaðurinn Rodri skoraði sigurmark leiksins og það vill svo til að hann var besti leikmaður keppninnar að mati nefndar á vegum UEFA. Rodri er einn af sjö leikmönnum Man City sem voru valdir í lið ársins. Hinir eru Kyle Walker, Rúben Dias, John Stones, Kevin de Bruyne, Bernardo Silva og Erling Braut Håland. Real Madríd átti tvo leikmenn í liði ársins, markvörðinn Thibaut Courtois og framherjann Vinicíus Junior. Þá átti Inter frá Mílanó tvo leikmenn, miðvörðinn Alessandro Bastoni og [væng]bakvörðinn Federico Dimarco. Introducing the 2022/23 UEFA Champions League Team of the Season, as selected by UEFA's Technical Observer panel.Who would be your captain? © #UCL || #UCLfinal pic.twitter.com/tMrT2z3LPQ— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) June 11, 2023 Ungi leikmaður ársins komst ekki í lið ársins en Khvicha Kvaratskhelia, framherji Napoli, hlaut nafnbótina þessu sinni. Hann skoraði 2 mörk og gaf 4 stoðsendingar í 9 Meistaradeildarleikjum. Khvicha Kvaratskhelia vakti mikla athygli á nýafstaðinni leiktíð.Giuseppe Maffia/Getty Images Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Manchester City Evrópumeistari 2023 Manchester City er Evrópumeistari í fyrsta sinn eftir 1-0 sigur á Inter frá Mílanó í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Man City varð þar með annað lið í sögu Englands til að vinna þrennuna. 10. júní 2023 21:00 Markaskorarinn Rodri: „Draumur að rætast“ Spænski miðjumaðurinn Rodri tryggði Manchester City 1-0 sigur á Inter í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Hann átti erfitt með að lýsa tilfinningunni þegar hann ræddi við blaðamenn að leik loknum. 10. júní 2023 22:30 Þreyttur Pep sendi UEFA og FIFA tóninn eftir Meistaradeildarsigurinn „Þreyttur, rólegur og ánægður. Það er svo erfitt að vinna þessa keppni,“ sagði Evrópumeistarinn Pep Guardiola þegar hann ræddi við blaðamenn eftir Meistaradeildarsigur Manchester City í kvöld. 10. júní 2023 23:01 „Það er mikill heiður fyrir mig að komast í hóp með Sir Alex Ferguson“ Pep Guardiola varð í gær annar þjálfarinn í sögunni til að vinna þrennuna með ensku liði. Það var enginn annar en Sir Alex Ferguson sem hafði gert það áður. 11. júní 2023 14:28 Mest lesið Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ Íslenski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sjá meira
Manchester City varð á dögunum Evrópumeistari í fyrsta sinn eftir sigur á Inter frá Mílanó í úrslitum. Spænski miðjumaðurinn Rodri skoraði sigurmark leiksins og það vill svo til að hann var besti leikmaður keppninnar að mati nefndar á vegum UEFA. Rodri er einn af sjö leikmönnum Man City sem voru valdir í lið ársins. Hinir eru Kyle Walker, Rúben Dias, John Stones, Kevin de Bruyne, Bernardo Silva og Erling Braut Håland. Real Madríd átti tvo leikmenn í liði ársins, markvörðinn Thibaut Courtois og framherjann Vinicíus Junior. Þá átti Inter frá Mílanó tvo leikmenn, miðvörðinn Alessandro Bastoni og [væng]bakvörðinn Federico Dimarco. Introducing the 2022/23 UEFA Champions League Team of the Season, as selected by UEFA's Technical Observer panel.Who would be your captain? © #UCL || #UCLfinal pic.twitter.com/tMrT2z3LPQ— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) June 11, 2023 Ungi leikmaður ársins komst ekki í lið ársins en Khvicha Kvaratskhelia, framherji Napoli, hlaut nafnbótina þessu sinni. Hann skoraði 2 mörk og gaf 4 stoðsendingar í 9 Meistaradeildarleikjum. Khvicha Kvaratskhelia vakti mikla athygli á nýafstaðinni leiktíð.Giuseppe Maffia/Getty Images
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Manchester City Evrópumeistari 2023 Manchester City er Evrópumeistari í fyrsta sinn eftir 1-0 sigur á Inter frá Mílanó í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Man City varð þar með annað lið í sögu Englands til að vinna þrennuna. 10. júní 2023 21:00 Markaskorarinn Rodri: „Draumur að rætast“ Spænski miðjumaðurinn Rodri tryggði Manchester City 1-0 sigur á Inter í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Hann átti erfitt með að lýsa tilfinningunni þegar hann ræddi við blaðamenn að leik loknum. 10. júní 2023 22:30 Þreyttur Pep sendi UEFA og FIFA tóninn eftir Meistaradeildarsigurinn „Þreyttur, rólegur og ánægður. Það er svo erfitt að vinna þessa keppni,“ sagði Evrópumeistarinn Pep Guardiola þegar hann ræddi við blaðamenn eftir Meistaradeildarsigur Manchester City í kvöld. 10. júní 2023 23:01 „Það er mikill heiður fyrir mig að komast í hóp með Sir Alex Ferguson“ Pep Guardiola varð í gær annar þjálfarinn í sögunni til að vinna þrennuna með ensku liði. Það var enginn annar en Sir Alex Ferguson sem hafði gert það áður. 11. júní 2023 14:28 Mest lesið Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ Íslenski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sjá meira
Manchester City Evrópumeistari 2023 Manchester City er Evrópumeistari í fyrsta sinn eftir 1-0 sigur á Inter frá Mílanó í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Man City varð þar með annað lið í sögu Englands til að vinna þrennuna. 10. júní 2023 21:00
Markaskorarinn Rodri: „Draumur að rætast“ Spænski miðjumaðurinn Rodri tryggði Manchester City 1-0 sigur á Inter í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Hann átti erfitt með að lýsa tilfinningunni þegar hann ræddi við blaðamenn að leik loknum. 10. júní 2023 22:30
Þreyttur Pep sendi UEFA og FIFA tóninn eftir Meistaradeildarsigurinn „Þreyttur, rólegur og ánægður. Það er svo erfitt að vinna þessa keppni,“ sagði Evrópumeistarinn Pep Guardiola þegar hann ræddi við blaðamenn eftir Meistaradeildarsigur Manchester City í kvöld. 10. júní 2023 23:01
„Það er mikill heiður fyrir mig að komast í hóp með Sir Alex Ferguson“ Pep Guardiola varð í gær annar þjálfarinn í sögunni til að vinna þrennuna með ensku liði. Það var enginn annar en Sir Alex Ferguson sem hafði gert það áður. 11. júní 2023 14:28