Sjö Evrópumeistarar í liði ársins | Rodri leikmaður ársins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. júní 2023 23:31 Rodri var magnaður með Manchester City í Meistaradeildinni. EPA-EFE/GEORGI LICOVSKI Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur opinberað lið ársins í Meistaradeild Evrópu. Þá var tilkynnt hver hefði verið valinn bestur sem og besti ungi leikmaðurinn. Það kemur ekki á óvart að Evrópumeistarar Manchester City á flesta leikmenn í liði ársins. Manchester City varð á dögunum Evrópumeistari í fyrsta sinn eftir sigur á Inter frá Mílanó í úrslitum. Spænski miðjumaðurinn Rodri skoraði sigurmark leiksins og það vill svo til að hann var besti leikmaður keppninnar að mati nefndar á vegum UEFA. Rodri er einn af sjö leikmönnum Man City sem voru valdir í lið ársins. Hinir eru Kyle Walker, Rúben Dias, John Stones, Kevin de Bruyne, Bernardo Silva og Erling Braut Håland. Real Madríd átti tvo leikmenn í liði ársins, markvörðinn Thibaut Courtois og framherjann Vinicíus Junior. Þá átti Inter frá Mílanó tvo leikmenn, miðvörðinn Alessandro Bastoni og [væng]bakvörðinn Federico Dimarco. Introducing the 2022/23 UEFA Champions League Team of the Season, as selected by UEFA's Technical Observer panel.Who would be your captain? © #UCL || #UCLfinal pic.twitter.com/tMrT2z3LPQ— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) June 11, 2023 Ungi leikmaður ársins komst ekki í lið ársins en Khvicha Kvaratskhelia, framherji Napoli, hlaut nafnbótina þessu sinni. Hann skoraði 2 mörk og gaf 4 stoðsendingar í 9 Meistaradeildarleikjum. Khvicha Kvaratskhelia vakti mikla athygli á nýafstaðinni leiktíð.Giuseppe Maffia/Getty Images Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Manchester City Evrópumeistari 2023 Manchester City er Evrópumeistari í fyrsta sinn eftir 1-0 sigur á Inter frá Mílanó í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Man City varð þar með annað lið í sögu Englands til að vinna þrennuna. 10. júní 2023 21:00 Markaskorarinn Rodri: „Draumur að rætast“ Spænski miðjumaðurinn Rodri tryggði Manchester City 1-0 sigur á Inter í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Hann átti erfitt með að lýsa tilfinningunni þegar hann ræddi við blaðamenn að leik loknum. 10. júní 2023 22:30 Þreyttur Pep sendi UEFA og FIFA tóninn eftir Meistaradeildarsigurinn „Þreyttur, rólegur og ánægður. Það er svo erfitt að vinna þessa keppni,“ sagði Evrópumeistarinn Pep Guardiola þegar hann ræddi við blaðamenn eftir Meistaradeildarsigur Manchester City í kvöld. 10. júní 2023 23:01 „Það er mikill heiður fyrir mig að komast í hóp með Sir Alex Ferguson“ Pep Guardiola varð í gær annar þjálfarinn í sögunni til að vinna þrennuna með ensku liði. Það var enginn annar en Sir Alex Ferguson sem hafði gert það áður. 11. júní 2023 14:28 Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira
Manchester City varð á dögunum Evrópumeistari í fyrsta sinn eftir sigur á Inter frá Mílanó í úrslitum. Spænski miðjumaðurinn Rodri skoraði sigurmark leiksins og það vill svo til að hann var besti leikmaður keppninnar að mati nefndar á vegum UEFA. Rodri er einn af sjö leikmönnum Man City sem voru valdir í lið ársins. Hinir eru Kyle Walker, Rúben Dias, John Stones, Kevin de Bruyne, Bernardo Silva og Erling Braut Håland. Real Madríd átti tvo leikmenn í liði ársins, markvörðinn Thibaut Courtois og framherjann Vinicíus Junior. Þá átti Inter frá Mílanó tvo leikmenn, miðvörðinn Alessandro Bastoni og [væng]bakvörðinn Federico Dimarco. Introducing the 2022/23 UEFA Champions League Team of the Season, as selected by UEFA's Technical Observer panel.Who would be your captain? © #UCL || #UCLfinal pic.twitter.com/tMrT2z3LPQ— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) June 11, 2023 Ungi leikmaður ársins komst ekki í lið ársins en Khvicha Kvaratskhelia, framherji Napoli, hlaut nafnbótina þessu sinni. Hann skoraði 2 mörk og gaf 4 stoðsendingar í 9 Meistaradeildarleikjum. Khvicha Kvaratskhelia vakti mikla athygli á nýafstaðinni leiktíð.Giuseppe Maffia/Getty Images
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Manchester City Evrópumeistari 2023 Manchester City er Evrópumeistari í fyrsta sinn eftir 1-0 sigur á Inter frá Mílanó í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Man City varð þar með annað lið í sögu Englands til að vinna þrennuna. 10. júní 2023 21:00 Markaskorarinn Rodri: „Draumur að rætast“ Spænski miðjumaðurinn Rodri tryggði Manchester City 1-0 sigur á Inter í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Hann átti erfitt með að lýsa tilfinningunni þegar hann ræddi við blaðamenn að leik loknum. 10. júní 2023 22:30 Þreyttur Pep sendi UEFA og FIFA tóninn eftir Meistaradeildarsigurinn „Þreyttur, rólegur og ánægður. Það er svo erfitt að vinna þessa keppni,“ sagði Evrópumeistarinn Pep Guardiola þegar hann ræddi við blaðamenn eftir Meistaradeildarsigur Manchester City í kvöld. 10. júní 2023 23:01 „Það er mikill heiður fyrir mig að komast í hóp með Sir Alex Ferguson“ Pep Guardiola varð í gær annar þjálfarinn í sögunni til að vinna þrennuna með ensku liði. Það var enginn annar en Sir Alex Ferguson sem hafði gert það áður. 11. júní 2023 14:28 Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira
Manchester City Evrópumeistari 2023 Manchester City er Evrópumeistari í fyrsta sinn eftir 1-0 sigur á Inter frá Mílanó í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Man City varð þar með annað lið í sögu Englands til að vinna þrennuna. 10. júní 2023 21:00
Markaskorarinn Rodri: „Draumur að rætast“ Spænski miðjumaðurinn Rodri tryggði Manchester City 1-0 sigur á Inter í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Hann átti erfitt með að lýsa tilfinningunni þegar hann ræddi við blaðamenn að leik loknum. 10. júní 2023 22:30
Þreyttur Pep sendi UEFA og FIFA tóninn eftir Meistaradeildarsigurinn „Þreyttur, rólegur og ánægður. Það er svo erfitt að vinna þessa keppni,“ sagði Evrópumeistarinn Pep Guardiola þegar hann ræddi við blaðamenn eftir Meistaradeildarsigur Manchester City í kvöld. 10. júní 2023 23:01
„Það er mikill heiður fyrir mig að komast í hóp með Sir Alex Ferguson“ Pep Guardiola varð í gær annar þjálfarinn í sögunni til að vinna þrennuna með ensku liði. Það var enginn annar en Sir Alex Ferguson sem hafði gert það áður. 11. júní 2023 14:28