„Leiðinlegar fréttir fyrir samfélagið í heild“ Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 6. apríl 2023 19:09 Kjartan segir flugið hafa verið mikla lyftistöng fyrir Norðurlandið allt. Niceair Áhrif vandræða flugfélagsins Niceair á ferðaþjónustufyrirtæki á Norðurlandi eru enn óljós segir framkvæmdastjóri Skógarbaðana í Eyjafirði. Flugið hafi verið lyftistöng fyrir samfélagið og brotthvarfið því mikil vonbrigði. Norðlenska flugfélagið Niceair sendi frá sér tilkynningu í gær þar sem kom fram að fyrirtækið hefði ekki lengur aðgang að flugvél sinni vegna vandræða flugrekstraraðila félagsins og þyrfti því að gera hlé á allri sinni starfsemi. Allt flug félagsins var fellt niður í kjölfarið og kom fram í máli framkvæmdastjóra niceair í gær að mjög tvísýnt væri hvort félagið myndi aftur hefja sig til flugs. Kjartan Sigurðsson, framkvæmdastjóri Skógarbaðanna segir eftirsjá af félaginu ef stöðvunin reynist varanleg. „Þetta hefur gert gífurlega jákvæða hluti fyrir svæðið og hefur komið norðurlandinu meira á kortið. Að hafa beint flug frá Akureyri til Danmerkur og Spánar, það hefði verið frábært að komast inn á Bretlandsmarkað líka. En bara eitt og sér að vera með flugfélag hérna sem er að fljúga út það gerir það að verkum að við verðum staður sem fólki langar að koma og heimsækja. Þegar svona aðili kemur inn hefur það mjög jákvæð áhrif.“ Áhrifin verði einhver en það sé ekki alveg ljóst hver þau eru. „Þetta mun hafa áhrif á ýmsa aðila. Það eru mikið af gistinóttum sem eru hreinlega bókaðar fyrir sumarið en maður veit ekki hvernig áhrif þetta hefur á það.“ Hann leyfir sér þó að vera bjartsýnn á sumarið. „Vissulega eru þetta leiðinlegar fréttir fyrir samfélagið í heild. En það er nú yfirleitt bjartsýni í samfélaginu hérna svo maður leyfir sér að vona að þeir nái að leysa þennan hnút.“ Ferðamennska á Íslandi Akureyri Fréttir af flugi Niceair Akureyrarflugvöllur Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira
Norðlenska flugfélagið Niceair sendi frá sér tilkynningu í gær þar sem kom fram að fyrirtækið hefði ekki lengur aðgang að flugvél sinni vegna vandræða flugrekstraraðila félagsins og þyrfti því að gera hlé á allri sinni starfsemi. Allt flug félagsins var fellt niður í kjölfarið og kom fram í máli framkvæmdastjóra niceair í gær að mjög tvísýnt væri hvort félagið myndi aftur hefja sig til flugs. Kjartan Sigurðsson, framkvæmdastjóri Skógarbaðanna segir eftirsjá af félaginu ef stöðvunin reynist varanleg. „Þetta hefur gert gífurlega jákvæða hluti fyrir svæðið og hefur komið norðurlandinu meira á kortið. Að hafa beint flug frá Akureyri til Danmerkur og Spánar, það hefði verið frábært að komast inn á Bretlandsmarkað líka. En bara eitt og sér að vera með flugfélag hérna sem er að fljúga út það gerir það að verkum að við verðum staður sem fólki langar að koma og heimsækja. Þegar svona aðili kemur inn hefur það mjög jákvæð áhrif.“ Áhrifin verði einhver en það sé ekki alveg ljóst hver þau eru. „Þetta mun hafa áhrif á ýmsa aðila. Það eru mikið af gistinóttum sem eru hreinlega bókaðar fyrir sumarið en maður veit ekki hvernig áhrif þetta hefur á það.“ Hann leyfir sér þó að vera bjartsýnn á sumarið. „Vissulega eru þetta leiðinlegar fréttir fyrir samfélagið í heild. En það er nú yfirleitt bjartsýni í samfélaginu hérna svo maður leyfir sér að vona að þeir nái að leysa þennan hnút.“
Ferðamennska á Íslandi Akureyri Fréttir af flugi Niceair Akureyrarflugvöllur Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira