Bræðurnir Ragnar og Hafþór standa í ströngu Jakob Bjarnar skrifar 15. febrúar 2016 16:21 Það blæs um bræðurna sem forsvarsmenn AdaM hótel og Íslenskrar dreifingar sem sakað er um að dreifa löngu útrunnu nammi sem austfirsk börn hámuðu í sig á Öskudag. Bæjarskrifstofurnar á Seyðisfirði urðu uppvísar af því að gefa börnum kauptúnsins útrunnið nammi á Öskudaginn. Það rann út árið 2007. Við athugun kom í ljós að nammið er frá Íslenskri dreifingu komið en fólkið á skrifstofunum uggði ekki að sér þegar þrír pakkar af litríku og fallegu nammi bárust austur.Austurfrétt greinir frá málinu en á vef Seyðisfjarðarkaupstaðar hefur verið beðist afsökunar á að „löngu útrunnið“ sælgæti hefði verið gefið börnum sem komu á bæjarskrifstofuna á öskudaginn.Bræðurnir vilja lítt tjá sig við fjölmiðlaHafþór Guðmundsson er framkvæmdastjóri Íslenskrar dreifingar og hann vill ekkert við Austurfrétt tala: „Það er búið að ræða þetta, það þarf ekki að ræða þetta neitt frekar,“ sagði Hafþór þegar austfirski fréttamiðillinn leitaði skýringa.Nammið frá Íslenskri dreifingu er freistandi á að líta, en gæti verið komið til ára sinna.Þetta kann að koma einhverjum í opna skjöldu en samkvæmt heimildum Vísis eru þeir Hafþór og Ragnar Guðmundssynir bræður en Ragnar var áberandi í fréttum síðustu viku sem hótelstjóri á AdaM hótel.Sjá einnig:Heimsókn á Hótel Adam Ragnar hefur legið undir ámæli því að vara gesti sína við kranavatninu en benda í sömu setningunni á vatnsflöskur hótelsins, sem kaupa má á 400 krónur. Vísir hefur fjallað ítarlega um málefni AdaM Hótel, en þar hefur nokkrum herbergjum lokað af lögreglu eftir að heilbrigðiseftirlitið fór að hlutast til um málið. Ragnar hefur enn ekki viljað tjá sig og þeir bræður báðir, en heldur gustar um þá um þessar mundir.Einstakt vöruúrval og öryggisviðmið á sælgætiðÁ vef Íslenskrar dreifingar má lesa orðsendingu frá Hafþóri þar sem hann lofar góðri vöru og góðri þjónustu: „ÍSLENSK DREIFING hefur verið starfrækt í yfir 30 ár. Á þeim tíma höfum við náð að þróa vel sælgætis vöru úrvalið, ásamt því sett háan gæða stöðul og gott öryggisviðmið á Sælgætið. Hjá okkur færðu einstakt vöru úrval og allt sem þú þarft til að gera hátíðir og skemmtanir ógleimanlegar. Við byggjum á traustum grunni og langri reynslu, en með því tryggjum við gott verð ásamt góðri þjónustu. Hjá Íslensk Dreifingu er einn verðlisti og allir sitja við sama borðið. Okkar föstu viðskiptavinir vita þetta og það tryggir þeim jafna samkeppnisstöðu gagnvart næsta samkeppnisaðila.“ Ferðamennska á Íslandi Hótel Adam Reykjavík Tengdar fréttir Varar við kranavatninu en selur vatn á flöskum Gestum á Hótel Adam er ráðlagt að kaupa frekar vatn á sérmerktum plastflöskum en drekka vatn af krana. 8. febrúar 2016 11:54 Heimsókn á Hótel Adam: „Ég drekk úr krananum“ Símaskrá frá 2012, latexhanski á reykskynjara, ólystugur morgunverður og kalt kaffi koma við sögu í heimsókn blaðamanns Vísis í gær. 10. febrúar 2016 15:30 „Ragnar Guðmundsson var séntilmaður fram í fingurgóma“ Atli Steinn gefur AdaM hótel sín bestu meðmæli. 9. febrúar 2016 13:33 Lögreglan lokar herbergjum á Hótel Adam Meirihluta herbergja var lokað í morgun þar sem rekstraraðili hefur aðeins leyfi til að leigja út níu herbergi. 11. febrúar 2016 13:10 Óhætt að drekka kranavatnið á Hótel Adam samkvæmt matvælaeftirlitinu Bráðabirgðaniðurstöður benda einnig til að vatnið sem hótelið selur á flösku sé óhætt til neyslu. 12. febrúar 2016 14:49 Mest lesið Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira
Bæjarskrifstofurnar á Seyðisfirði urðu uppvísar af því að gefa börnum kauptúnsins útrunnið nammi á Öskudaginn. Það rann út árið 2007. Við athugun kom í ljós að nammið er frá Íslenskri dreifingu komið en fólkið á skrifstofunum uggði ekki að sér þegar þrír pakkar af litríku og fallegu nammi bárust austur.Austurfrétt greinir frá málinu en á vef Seyðisfjarðarkaupstaðar hefur verið beðist afsökunar á að „löngu útrunnið“ sælgæti hefði verið gefið börnum sem komu á bæjarskrifstofuna á öskudaginn.Bræðurnir vilja lítt tjá sig við fjölmiðlaHafþór Guðmundsson er framkvæmdastjóri Íslenskrar dreifingar og hann vill ekkert við Austurfrétt tala: „Það er búið að ræða þetta, það þarf ekki að ræða þetta neitt frekar,“ sagði Hafþór þegar austfirski fréttamiðillinn leitaði skýringa.Nammið frá Íslenskri dreifingu er freistandi á að líta, en gæti verið komið til ára sinna.Þetta kann að koma einhverjum í opna skjöldu en samkvæmt heimildum Vísis eru þeir Hafþór og Ragnar Guðmundssynir bræður en Ragnar var áberandi í fréttum síðustu viku sem hótelstjóri á AdaM hótel.Sjá einnig:Heimsókn á Hótel Adam Ragnar hefur legið undir ámæli því að vara gesti sína við kranavatninu en benda í sömu setningunni á vatnsflöskur hótelsins, sem kaupa má á 400 krónur. Vísir hefur fjallað ítarlega um málefni AdaM Hótel, en þar hefur nokkrum herbergjum lokað af lögreglu eftir að heilbrigðiseftirlitið fór að hlutast til um málið. Ragnar hefur enn ekki viljað tjá sig og þeir bræður báðir, en heldur gustar um þá um þessar mundir.Einstakt vöruúrval og öryggisviðmið á sælgætiðÁ vef Íslenskrar dreifingar má lesa orðsendingu frá Hafþóri þar sem hann lofar góðri vöru og góðri þjónustu: „ÍSLENSK DREIFING hefur verið starfrækt í yfir 30 ár. Á þeim tíma höfum við náð að þróa vel sælgætis vöru úrvalið, ásamt því sett háan gæða stöðul og gott öryggisviðmið á Sælgætið. Hjá okkur færðu einstakt vöru úrval og allt sem þú þarft til að gera hátíðir og skemmtanir ógleimanlegar. Við byggjum á traustum grunni og langri reynslu, en með því tryggjum við gott verð ásamt góðri þjónustu. Hjá Íslensk Dreifingu er einn verðlisti og allir sitja við sama borðið. Okkar föstu viðskiptavinir vita þetta og það tryggir þeim jafna samkeppnisstöðu gagnvart næsta samkeppnisaðila.“
Ferðamennska á Íslandi Hótel Adam Reykjavík Tengdar fréttir Varar við kranavatninu en selur vatn á flöskum Gestum á Hótel Adam er ráðlagt að kaupa frekar vatn á sérmerktum plastflöskum en drekka vatn af krana. 8. febrúar 2016 11:54 Heimsókn á Hótel Adam: „Ég drekk úr krananum“ Símaskrá frá 2012, latexhanski á reykskynjara, ólystugur morgunverður og kalt kaffi koma við sögu í heimsókn blaðamanns Vísis í gær. 10. febrúar 2016 15:30 „Ragnar Guðmundsson var séntilmaður fram í fingurgóma“ Atli Steinn gefur AdaM hótel sín bestu meðmæli. 9. febrúar 2016 13:33 Lögreglan lokar herbergjum á Hótel Adam Meirihluta herbergja var lokað í morgun þar sem rekstraraðili hefur aðeins leyfi til að leigja út níu herbergi. 11. febrúar 2016 13:10 Óhætt að drekka kranavatnið á Hótel Adam samkvæmt matvælaeftirlitinu Bráðabirgðaniðurstöður benda einnig til að vatnið sem hótelið selur á flösku sé óhætt til neyslu. 12. febrúar 2016 14:49 Mest lesið Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira
Varar við kranavatninu en selur vatn á flöskum Gestum á Hótel Adam er ráðlagt að kaupa frekar vatn á sérmerktum plastflöskum en drekka vatn af krana. 8. febrúar 2016 11:54
Heimsókn á Hótel Adam: „Ég drekk úr krananum“ Símaskrá frá 2012, latexhanski á reykskynjara, ólystugur morgunverður og kalt kaffi koma við sögu í heimsókn blaðamanns Vísis í gær. 10. febrúar 2016 15:30
„Ragnar Guðmundsson var séntilmaður fram í fingurgóma“ Atli Steinn gefur AdaM hótel sín bestu meðmæli. 9. febrúar 2016 13:33
Lögreglan lokar herbergjum á Hótel Adam Meirihluta herbergja var lokað í morgun þar sem rekstraraðili hefur aðeins leyfi til að leigja út níu herbergi. 11. febrúar 2016 13:10
Óhætt að drekka kranavatnið á Hótel Adam samkvæmt matvælaeftirlitinu Bráðabirgðaniðurstöður benda einnig til að vatnið sem hótelið selur á flösku sé óhætt til neyslu. 12. febrúar 2016 14:49