Fótbolti

„Ég er aldrei sáttur“

Lands­liðs­fyrir­liðinn í fót­bolta, Orri Steinn Óskars­son, átti sér þann draum að spila í einni af stærstu deild Evrópu. Sá draumur rættist en Ís­lendingurinn knái er hvergi nærri saddur, hann vill meira og segir ekki tíma núna til þess að staldra við og horfa á allt það góða sem hefur átt sér stað á hans ferli þrátt fyrir unga aldur.

Fótbolti

Blómstra á meðan Valskonur eru sögu­lega slakar

Stigasöfnun Vals í Bestu deild kvenna eftir átta um­ferðir er sú versta í sögu liðsins í tíu liða efstu deild til þessa. Á sama tíma eru leikmenn sem voru á mála hjá liðinu á síðasta tímabili í góðum málum við topp deildarinnar í öðrum liðum.

Íslenski boltinn