Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Þorvaldur Örlygsson, formaður KSÍ, segir líklegra en ekki að Þorsteinn Halldórsson stýri áfram íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta. Árangur liðsins á yfirstandandi Evrópumóti var undir væntingum. Fótbolti 23.7.2025 15:15
Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sarina Wiegman stýrði Englandi í úrslitaleik Evrópumóts kvenna í fótbolta í gærkvöld. Það ætti að koma fáum á óvart, enda fara hennar lið ávallt í úrslit. Fótbolti 23.7.2025 12:46
Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Michelle Agyemang hefur skotist hratt upp á stjörnuhimininn. Fyrir fjórum árum var hún boltasækir á Wembley en í dag er hún helsta hetja enska landsliðsins sem er komið í úrslitaleik á Evrópumótinu í Sviss. Fótbolti 23.7.2025 07:28
Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Ann-Katrin Berger var lykilmanneskjan á bak við það að þýska kvennalandsliðið tryggði sér sæti í undanúrslitum Evrópumótsins í Sviss. Fótbolti 20. júlí 2025 12:30
Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Kathrin Hendrich er einn af reyndustu leikmönnum þýska kvennalandsliðsins í fótbolta en hún skildi liðið sitt eftir í skítnum eftir óskiljanlega ákvörðun í átta liða úrslitum Evrópumótsins í Sviss í gær. Fótbolti 20. júlí 2025 10:03
Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Þýskaland er á leið í undanúrslit Evrópumóts kvenna eftir sigur gegn Frökkum í átta liða úrslitum í kvöld. Þjóðverjar léku stærstan hluta leiksins manni færri, en leikurinn fór alla leið í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 19. júlí 2025 18:25
Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Spænska kvennalandsliðið sló Sviss út úr átta liða úrslitum Evrópumóts kvenna í fótbolta í gærkvöldi en eftir leik kom upp mjög óvanalegt atvik. Fótbolti 19. júlí 2025 13:30
Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Zlatan Ibrahimovic fann, eins og fleiri, mikið til með sænsku knattspyrnukonunni Smillu Holmberg eftir tap sænska kvennalandsliðsins í átta liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta í Sviss. Fótbolti 19. júlí 2025 09:30
Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Spánn er komið í undanúrslit Evrópumóts kvenna í fótbolta eftir 2-0 sigur á heimakonum í Sviss. Spánverjar brenndu af tveimur vítaspyrnum en það kom ekki að sök. Fótbolti 18. júlí 2025 20:55
Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Lars Lagerbäck kom sænska landsliðsþjálfaranum Peter Gerhardsson til varnar eftir að sænska kvennalandsliðið missti niður tveggja marka forystu í átta liða úrslitunum á móti Englandi í gærkvöldi. Fótbolti 18. júlí 2025 15:18
Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Enska knattspyrnukonan Chloe Kelly átti magnaða innkomu í gærkvöldi í endurkomu enska landsliðsins í átta liða úrslitum Evrópumótsins í Sviss. Fótbolti 18. júlí 2025 10:00
„Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Svíar eru úr leik á Evrópumeistaramóti kvenna í fótbolta í Sviss eftir tap á móti Englandi í vítakeppni í átta liða úrslitum í gærkvöldi. Skúrkur sænska liðsins var yngsti leikmaður þess. Fótbolti 18. júlí 2025 08:01
Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Ríkjandi Evrópumeistarar Englands sluppu heldur betur með skrekkinn gegn Svíþjóð í kvöld en úrslit leiksins réðust í ótrúlegri vítaspyrnukeppni þar sem níu vítaspyrnur fóru forgörðum. Fótbolti 17. júlí 2025 18:30
Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Svissneska kvennalandsliðið í fótbolta er í fyrsta sinn komið í átta liða úrslit á Evrópumótinu og fótboltaæði hefur gripið svissnesku þjóðina. Það er því svolítið undarlegt að vinsælasti leikmaður liðsins fái lítið sem ekkert að spila á þessu Evrópumóti. Fótbolti 17. júlí 2025 08:30
Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Ítalía er komið í undanúrslit Evrópumóts kvenna í Sviss eftir 2-1 sigur á Norðmönnum í fjörugum leik þar sem sigurmarkið kom rétt fyrir leikslok. Fótbolti 16. júlí 2025 18:30
Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Hin tvítuga Signe Gaupset verður í byrjunarliði norska landsliðsins á móti Ítalíu í kvöld í átta liða úrslitum Evrópumótsins í Sviss. Þetta er fyrsti leikur átta liða úrslitanna. Fótbolti 16. júlí 2025 15:00
Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Áhorf á EM kvenna í fótbolta hefur nærri tvöfaldast í Bandaríkjunum frá því á síðasta móti. Það er þrátt fyrir að heimsmeistaramót félagsliða hafi verið í beinni samkeppni við leiki á Evrópumótinu. Fótbolti 16. júlí 2025 11:34
Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Eitt marka norska landsliðsins á móti Íslandi skar sig úr meðal allra markanna sem voru skoruð í riðlakeppni Evrópumótsins í Sviss. Fótbolti 16. júlí 2025 10:32
Toone með sögulega fullkomna tölfræði Ella Toone, leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, náði sögulega mögnuðum tölfræðilegum árangri í 6-1 sigurleik Englands og Wales í gær. Fótbolti 14. júlí 2025 22:47
„Það var engin taktík“ Guðjón Þórðarson, fyrrum landsliðsþjálfara karlaliðs Íslands í knattspyrnu, segir að árangur íslenska kvennalandsliðsins á Evrópumótinu hafi ekki komið honum á óvart enda hafi undirbúningur liðsins ekki gefið tilefni til bjartsýni. Fótbolti 14. júlí 2025 22:02
„Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Vonbrigði með árangur kvennalandsliðsins í knattspyrnu, sem tapaði öllum leikjum sínum á nýloknum Evrópmóti, eru mikil. Sérstaklega fyrir leikmenn og þjálfarateymi liðsins sem ætluðu sér að sýna mun betri frammistöðu og ná betri úrslitum en raun bar vitni. Skoðun 14. júlí 2025 15:03
Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð Hverjar sköruðu fram úr í tölfræðinni hjá íslenska liðinu á EM? Vísir skoðaði aðeins opinberu tölfræðina frá riðlakeppni EM í Sviss. Fótbolti 14. júlí 2025 11:01
Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Framtíð landsliðsþjálfarans Þorsteins Halldórssonar er á milli tannanna á fólki og margir vilja sjá nýjan þjálfara hjá íslenska kvennalandsliðinu. En hver gæti tekið við? Besta sætið fékk að vita skoðun tveggja sigursæla reynslubolta sem þekkja íslenska kvennaboltann vel. Fótbolti 14. júlí 2025 09:00
Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram England tryggði sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum á EM er liðið vann öruggan sigur á Wales. Fótbolti 13. júlí 2025 18:30