„Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. júlí 2025 20:01 Chloe Kelly skoraði úr síðustu spyrnu Englendinga og tryggði liðinu Evrópumeistaratitilinn. EPA/TIL BUERGY „Ég er svo stolt af þessu liði. Svo þakklát fyrir að fá að bera þetta merki. Svo þakklát fyrir að vera Englendingur,“ sagði Chloe Kelly eftir að Englendingar tryggðu sér sinn annan Evrópumeistaratitil í röð í kvöld. Englendingar mættu ríkjandi heimsmeisturum Spánar í úrslitum í kvöld og bauð leikurinn upp á mikla skemmtun. Chloe Kelly kom inn af varamannabekknum í fyrri hálfleik fyrir meidda Lauren James og lagði upp jöfnunarmark Englands áður en hún skoraði úr síðustu vítaspyrnu mótsins og tryggði enska liðinu titilinn. „Ég hélt kúlinu og var róleg. Ég vissi að ég myndi skora. Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð,“ bætti Kelly við, en hún misnotaði vítaspyrnu í undanúrslitum áður en hún skoraði úr frákastinu. Hún nýtti einnig tækifærið og hrósaði þjálfarateyminu fyrir vel unnin störf. „Þetta er ótrúlegt. Allt teymið á bakvið liðið og Sarina Wiegman - hún gerði það aftur! Ótrúlegt.“ Þá dró hún ekkert úr því að framundan væri mikil gleði hjá enska liðinu og hvatti landa sína til að fagna með þeim. „Þetta verður klikkað. Ég vona að allir á Englandi fari út til að fagna með okkur og sýni þessum stelpum ást, því þær eiga það svo sannarlega skilið.“ EM 2025 í Sviss Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Fleiri fréttir Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Sjá meira
Englendingar mættu ríkjandi heimsmeisturum Spánar í úrslitum í kvöld og bauð leikurinn upp á mikla skemmtun. Chloe Kelly kom inn af varamannabekknum í fyrri hálfleik fyrir meidda Lauren James og lagði upp jöfnunarmark Englands áður en hún skoraði úr síðustu vítaspyrnu mótsins og tryggði enska liðinu titilinn. „Ég hélt kúlinu og var róleg. Ég vissi að ég myndi skora. Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð,“ bætti Kelly við, en hún misnotaði vítaspyrnu í undanúrslitum áður en hún skoraði úr frákastinu. Hún nýtti einnig tækifærið og hrósaði þjálfarateyminu fyrir vel unnin störf. „Þetta er ótrúlegt. Allt teymið á bakvið liðið og Sarina Wiegman - hún gerði það aftur! Ótrúlegt.“ Þá dró hún ekkert úr því að framundan væri mikil gleði hjá enska liðinu og hvatti landa sína til að fagna með þeim. „Þetta verður klikkað. Ég vona að allir á Englandi fari út til að fagna með okkur og sýni þessum stelpum ást, því þær eiga það svo sannarlega skilið.“
EM 2025 í Sviss Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Fleiri fréttir Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Sjá meira