Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2025 06:32 Luis Enrique segist hafa verið að stilla til friðar en það var ekki að sjá. Hér ýtir hann Chelsea manninum Joao Pedro. Getty/Heuler Andrey Chelsea tryggði sér heimsmeistaratitil félagsliða með því að pakka Paris Saint Germain saman í úrslitaleiknum í New York í gærkvöldi. Þetta var fyrsta tap franska liðsins í langan tíma og leikmenn og þjálfari þess virtust taka tapinu mjög illa. Tapsárir leikmenn og þjálfari Parísar liðsins lentu í leiðindum við Chelsea manninn Joao Pedro í leikslok. Joao Pedro skoraði þriðja mark Chelsea í leiknum en það er margt sem bendir til þess að hann hafi verið að stríða eða espa upp PSG menn eftir lokaflautið miðað við hörð viðbrögð þeirra. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Luis Enrique, þjálfari PSG, virtist þó fara fyrir látunum og það leit út fyrir að hann hafi gripið um háls Joao Pedro áður en hann ýtti honum í jörðina. Leikmenn hans, Gianluigi Donnarumma og Achraf Hakimi, voru líka í aðalhlutverkum í látunum. Fleiri leikmenn blönduðu sér einnig í slagsmálin en Enzo Maresca, stjóri Chelsea gerði síðan allt sem í sínu valdi stóð til að koma sínum leikmönnum í burtu frá látunum. Enrique hélt hins vegar fram sakleysi sínu á blaðamannafundi eftir leikinn og sagði hafa aðeins verið að stilla til friðar. Heldur fram sakleysi sínu „Ég mun alltaf sýna tilfinningar mínar í lok pressuleikja. Þetta er mjög stressandi fyrir okkur alla og það er ómögulegt að forðast það að sýna viðbrögð,“ sagði Enrique. „Allir tóku þátt í þessu. Þetta var ekki það besta í stöðunni. Ég sá [Enzo] Maresca ýtti öðrum og við urðum að skilja leikmenn að. Ég veit ekki hvað olli þessu. Við verðum samt að forðast svona aðstæður. Það liggur í augum uppi,“ sagði Enrique. „Ég var komin þarna til að skilja menn að til að þetta yrði ekki enn verða,“ sagði Enrique. Dæmi nú hver fyrir sig hér fyrir neðan. Var Enrique maður friðar eins og hann heldur fram? View this post on Instagram A post shared by DAZN Football (@daznfootball) HM félagsliða í fótbolta 2025 Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Fleiri fréttir „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Liverpool - Crystal Palace | Eru Ernirnir komnir með tak? Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Sjá meira
Tapsárir leikmenn og þjálfari Parísar liðsins lentu í leiðindum við Chelsea manninn Joao Pedro í leikslok. Joao Pedro skoraði þriðja mark Chelsea í leiknum en það er margt sem bendir til þess að hann hafi verið að stríða eða espa upp PSG menn eftir lokaflautið miðað við hörð viðbrögð þeirra. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Luis Enrique, þjálfari PSG, virtist þó fara fyrir látunum og það leit út fyrir að hann hafi gripið um háls Joao Pedro áður en hann ýtti honum í jörðina. Leikmenn hans, Gianluigi Donnarumma og Achraf Hakimi, voru líka í aðalhlutverkum í látunum. Fleiri leikmenn blönduðu sér einnig í slagsmálin en Enzo Maresca, stjóri Chelsea gerði síðan allt sem í sínu valdi stóð til að koma sínum leikmönnum í burtu frá látunum. Enrique hélt hins vegar fram sakleysi sínu á blaðamannafundi eftir leikinn og sagði hafa aðeins verið að stilla til friðar. Heldur fram sakleysi sínu „Ég mun alltaf sýna tilfinningar mínar í lok pressuleikja. Þetta er mjög stressandi fyrir okkur alla og það er ómögulegt að forðast það að sýna viðbrögð,“ sagði Enrique. „Allir tóku þátt í þessu. Þetta var ekki það besta í stöðunni. Ég sá [Enzo] Maresca ýtti öðrum og við urðum að skilja leikmenn að. Ég veit ekki hvað olli þessu. Við verðum samt að forðast svona aðstæður. Það liggur í augum uppi,“ sagði Enrique. „Ég var komin þarna til að skilja menn að til að þetta yrði ekki enn verða,“ sagði Enrique. Dæmi nú hver fyrir sig hér fyrir neðan. Var Enrique maður friðar eins og hann heldur fram? View this post on Instagram A post shared by DAZN Football (@daznfootball)
HM félagsliða í fótbolta 2025 Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Fleiri fréttir „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Liverpool - Crystal Palace | Eru Ernirnir komnir með tak? Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Sjá meira