Ribery hló að Ronaldo á samfélagsmiðlum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júní 2025 17:02 Franck Ribery fá á eftir Gullknettinum til Cristiano Ronaldo árið 2013 þegar flestum fannst Frakkinn eiga að vinna. Getty/David Ramos Cristiano Ronaldo hefur verið duglegur að tala niður og gera lítið úr verðlaunaafhendingu Gullknattarins, Ballon d’Or, eftir að hann hætti að blanda sér í baráttuna. Nú síðasta lýsti Ronaldo því yfir að sá sem fær Gullknöttinn ætti alltaf að koma úr sigurliði Meistaradeildarinnar. Portúgalinn er greinilega fljótur að gleyma. Árið 2013, þegar Ronaldo vann Gullknöttinn í annað skiptið (af fimm), þá vann hann ekki Meistaradeildina ekki frekar en einhvern annan titil. Í gullliði Meistaradeildarinnar var aftur á móti Frakkinn Franck Ribery sem átti frábært ár og var lykilmaðurinn í því að Bayern München vann sex titla. Mörgum þykir þeir sem kusu það árið hafi gengið framhjá Ribery þar. Hann sjálfur deildi líka frétt um þessa fyrrnefndu skoðun Ronaldo og hló að Portúgalanum. Birti þrjár tjámyndir af hlæjandi körlum og spurði: Svo þú þarft að vinna Meistaradeildina til að vinna Ballon d’Or. Ronaldo var reyndar með 69 mörk og 18 stoðsendingar þetta ár á móti 23 mörkum og 27 stoðsendingum hjá Ribery en uppskeran var engin þegar kemur að titlum. Ribery vann aftur á móti stóru þrennuna (deild, bikar, Meistaradeild) auk þess að vinna heimsmeistarakeppni félagsliða, Ofurbikar Evrópu og Meistarakeppnina í Þýskalandi. Ronaldo hafði þarna ekki fengið Gullknöttinn í fimm ár en á sama tíma vann Lionel Messi hann fjögur ár í röð. Þeir sem kusu sáu greinilega tækifæri til að leyfa Ronaldo að vinna einu sinni og horfðu því framhjá afreki Ribery. View this post on Instagram A post shared by The Football VAR (@foot.var) Spænski boltinn Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Sjá meira
Nú síðasta lýsti Ronaldo því yfir að sá sem fær Gullknöttinn ætti alltaf að koma úr sigurliði Meistaradeildarinnar. Portúgalinn er greinilega fljótur að gleyma. Árið 2013, þegar Ronaldo vann Gullknöttinn í annað skiptið (af fimm), þá vann hann ekki Meistaradeildina ekki frekar en einhvern annan titil. Í gullliði Meistaradeildarinnar var aftur á móti Frakkinn Franck Ribery sem átti frábært ár og var lykilmaðurinn í því að Bayern München vann sex titla. Mörgum þykir þeir sem kusu það árið hafi gengið framhjá Ribery þar. Hann sjálfur deildi líka frétt um þessa fyrrnefndu skoðun Ronaldo og hló að Portúgalanum. Birti þrjár tjámyndir af hlæjandi körlum og spurði: Svo þú þarft að vinna Meistaradeildina til að vinna Ballon d’Or. Ronaldo var reyndar með 69 mörk og 18 stoðsendingar þetta ár á móti 23 mörkum og 27 stoðsendingum hjá Ribery en uppskeran var engin þegar kemur að titlum. Ribery vann aftur á móti stóru þrennuna (deild, bikar, Meistaradeild) auk þess að vinna heimsmeistarakeppni félagsliða, Ofurbikar Evrópu og Meistarakeppnina í Þýskalandi. Ronaldo hafði þarna ekki fengið Gullknöttinn í fimm ár en á sama tíma vann Lionel Messi hann fjögur ár í röð. Þeir sem kusu sáu greinilega tækifæri til að leyfa Ronaldo að vinna einu sinni og horfðu því framhjá afreki Ribery. View this post on Instagram A post shared by The Football VAR (@foot.var)
Spænski boltinn Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Sjá meira