Ribery hló að Ronaldo á samfélagsmiðlum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júní 2025 17:02 Franck Ribery fá á eftir Gullknettinum til Cristiano Ronaldo árið 2013 þegar flestum fannst Frakkinn eiga að vinna. Getty/David Ramos Cristiano Ronaldo hefur verið duglegur að tala niður og gera lítið úr verðlaunaafhendingu Gullknattarins, Ballon d’Or, eftir að hann hætti að blanda sér í baráttuna. Nú síðasta lýsti Ronaldo því yfir að sá sem fær Gullknöttinn ætti alltaf að koma úr sigurliði Meistaradeildarinnar. Portúgalinn er greinilega fljótur að gleyma. Árið 2013, þegar Ronaldo vann Gullknöttinn í annað skiptið (af fimm), þá vann hann ekki Meistaradeildina ekki frekar en einhvern annan titil. Í gullliði Meistaradeildarinnar var aftur á móti Frakkinn Franck Ribery sem átti frábært ár og var lykilmaðurinn í því að Bayern München vann sex titla. Mörgum þykir þeir sem kusu það árið hafi gengið framhjá Ribery þar. Hann sjálfur deildi líka frétt um þessa fyrrnefndu skoðun Ronaldo og hló að Portúgalanum. Birti þrjár tjámyndir af hlæjandi körlum og spurði: Svo þú þarft að vinna Meistaradeildina til að vinna Ballon d’Or. Ronaldo var reyndar með 69 mörk og 18 stoðsendingar þetta ár á móti 23 mörkum og 27 stoðsendingum hjá Ribery en uppskeran var engin þegar kemur að titlum. Ribery vann aftur á móti stóru þrennuna (deild, bikar, Meistaradeild) auk þess að vinna heimsmeistarakeppni félagsliða, Ofurbikar Evrópu og Meistarakeppnina í Þýskalandi. Ronaldo hafði þarna ekki fengið Gullknöttinn í fimm ár en á sama tíma vann Lionel Messi hann fjögur ár í röð. Þeir sem kusu sáu greinilega tækifæri til að leyfa Ronaldo að vinna einu sinni og horfðu því framhjá afreki Ribery. View this post on Instagram A post shared by The Football VAR (@foot.var) Spænski boltinn Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Sjá meira
Nú síðasta lýsti Ronaldo því yfir að sá sem fær Gullknöttinn ætti alltaf að koma úr sigurliði Meistaradeildarinnar. Portúgalinn er greinilega fljótur að gleyma. Árið 2013, þegar Ronaldo vann Gullknöttinn í annað skiptið (af fimm), þá vann hann ekki Meistaradeildina ekki frekar en einhvern annan titil. Í gullliði Meistaradeildarinnar var aftur á móti Frakkinn Franck Ribery sem átti frábært ár og var lykilmaðurinn í því að Bayern München vann sex titla. Mörgum þykir þeir sem kusu það árið hafi gengið framhjá Ribery þar. Hann sjálfur deildi líka frétt um þessa fyrrnefndu skoðun Ronaldo og hló að Portúgalanum. Birti þrjár tjámyndir af hlæjandi körlum og spurði: Svo þú þarft að vinna Meistaradeildina til að vinna Ballon d’Or. Ronaldo var reyndar með 69 mörk og 18 stoðsendingar þetta ár á móti 23 mörkum og 27 stoðsendingum hjá Ribery en uppskeran var engin þegar kemur að titlum. Ribery vann aftur á móti stóru þrennuna (deild, bikar, Meistaradeild) auk þess að vinna heimsmeistarakeppni félagsliða, Ofurbikar Evrópu og Meistarakeppnina í Þýskalandi. Ronaldo hafði þarna ekki fengið Gullknöttinn í fimm ár en á sama tíma vann Lionel Messi hann fjögur ár í röð. Þeir sem kusu sáu greinilega tækifæri til að leyfa Ronaldo að vinna einu sinni og horfðu því framhjá afreki Ribery. View this post on Instagram A post shared by The Football VAR (@foot.var)
Spænski boltinn Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Sjá meira