Spænski boltinn

Fréttamynd

Orri sneri aftur eftir meiðsli

Orri Steinn Óskarsson sneri aftur til leiks með Real Sociedad og spilaði síðustu mínúturnar í 3-1 sigri liðsins gegn Celta Vigo í 21. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp

Jürgen Klopp, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, er enn og aftur orðaður við spænska stórveldið Real Madrid. Erlendir miðlar eru þegar byrjaðir að kafa og njósna um þjálfaraleitina á Bernabeu.

Fótbolti
Fréttamynd

Alonso látinn fara frá Real Madrid

Xabi Alonso hefur verið vikið úr starfi þjálfara spænska stórveldisins Real Madrid í fótbolta. Félagið greinir frá þessu í yfirlýsingu og greindi stuttu seinna frá því að nýr þjálfari hefði verið ráðinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Hildur lenti í ó­trú­legri hakka­vél

Barcelona var nálægt því að setja met þegar liðið tók á móti Hildi Antonsdóttur og stöllum hennar í Madrid CFF í kvöld í spænsku 1. deildinni í fótbolta. Þrettán mörk voru skoruð í leiknum.

Fótbolti
Fréttamynd

Orri sá sigur­mark á síðustu sekúndu

Landsliðsfyrirliðinn Orri Steinn Óskarsson er enn að bíða eftir því að komast á fulla ferð eftir meiðsli en hann gat þó fagnað ævintýralega sætum sigri af varamannabekknum, þegar Real Sociedad vann Getafe á útivelli í kvöld í spænsku 1. deildinni í fótbolta.

Fótbolti