Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. apríl 2025 06:32 Einn leikmaður Saint-Étienne liðsins hefur verið fórnarlamb eltihrellis í sextán mánuði. Maðurinn reyndi nú síðast að komast í búngingsklefa liðsins. @asseofficiel Margir hafa áhyggjur af öryggi knattspyrnukvenna í Frakklandi eftir nýjustu fréttir og það sem gekk á bak við tjöldin á dögunum í leik Dijon og Saint-Étienne í efstu deild kvenna. 58 ára maður þóttist þá vera læknir á vegum franska knattspyrnusambandsins. Hann reyndi síðan að lauma sér inn í búningsklefa leikmanna með sínum fölsuðum skilríkjum. Samkvæmt fréttum frá Frakklandi þá þóttist maðurinn ætla að framkvæma lyfjapróf á leikmönnum í leiknum og sóttist vegna þess eftir aðgengi að búningsklefunum. Bæði Le Figaro og Le Parisien hafa meðal annars fjallað um málið. Það var þó ekkert lyfjapróf á dagskrá hjá honum heldur halda yfirvöld að maðurinn hafi ætlað sér að stela nærfatnaði leikmanna. Grunsamlega hegðun mannsins fékk starfsmenn leiksins til að kanna betur veru hans og réttindi og þá komst upp um hann. Maðurinn sætir nú rannsókn fyrir svik, tilraun til þjófnaðar og að vera í heimildarleysi á lokuðu svæði. Það hefur einnig komið í ljós að maðurinn var búinn að eltast við einn leikmann Saint-Étienne í sextán mánuði og kallaði hana meðal annars elskuna sína. Hún vildi ekkert með hann hafa. Maðurinn hafnar öllum ásökunum og segist bara vera stuðningsmaður liðsins. Hann fer fyrir dómstól í júlí. View this post on Instagram A post shared by Fifty1 (@_fifty1_) Franski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Fleiri fréttir Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Sjá meira
58 ára maður þóttist þá vera læknir á vegum franska knattspyrnusambandsins. Hann reyndi síðan að lauma sér inn í búningsklefa leikmanna með sínum fölsuðum skilríkjum. Samkvæmt fréttum frá Frakklandi þá þóttist maðurinn ætla að framkvæma lyfjapróf á leikmönnum í leiknum og sóttist vegna þess eftir aðgengi að búningsklefunum. Bæði Le Figaro og Le Parisien hafa meðal annars fjallað um málið. Það var þó ekkert lyfjapróf á dagskrá hjá honum heldur halda yfirvöld að maðurinn hafi ætlað sér að stela nærfatnaði leikmanna. Grunsamlega hegðun mannsins fékk starfsmenn leiksins til að kanna betur veru hans og réttindi og þá komst upp um hann. Maðurinn sætir nú rannsókn fyrir svik, tilraun til þjófnaðar og að vera í heimildarleysi á lokuðu svæði. Það hefur einnig komið í ljós að maðurinn var búinn að eltast við einn leikmann Saint-Étienne í sextán mánuði og kallaði hana meðal annars elskuna sína. Hún vildi ekkert með hann hafa. Maðurinn hafnar öllum ásökunum og segist bara vera stuðningsmaður liðsins. Hann fer fyrir dómstól í júlí. View this post on Instagram A post shared by Fifty1 (@_fifty1_)
Franski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Fleiri fréttir Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Sjá meira