Þessi voru oftast strikuð út í Norðausturkjördæmi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 5. desember 2024 13:02 Sjálfstæðisfmennirnir Njáll Trausti og Jens Garðar voru oftast strikaðir út af kjósendum í Norðausturkjördæmi, ásamt Loga Einarssyni, oddvita Samfylkingarinnar. Vísir/Vilhelm Oddviti Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi var sá frambjóðandi í kjördæminu sem oftast var strikað yfir í nýafstöðnum kosningum. Næstur var oddviti Samfylkingarinnar en þar á eftir kom maðurinn í öðru sæti á lista Sjálfstæðisflokksins. Formaður Miðflokksins hugnaðist ekki 23 kjósendum flokksins. Jens Garðar Helgason, oddviti Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu, var strikaður út af kjósendum flokks síns 86 sinnum, og oftast allra frambjóðenda. Er það samkvæmt tölum sem Vísir fékk sendar frá yfirkjörstjórn kjördæmisins. Tölurnar ná aðeins til flokka sem náðu manni inn á þing í kjördæminu. Logi Einarsson var strikaður út 76 sinnum.Vísir/Vilhelm Næstur á eftir honum er Logi Einarsson, oddviti Samfylkingarinnar, með 76 yfirstrikanir. Njáll Trausti Friðbertsson, sem Jens Garðar felldi í oddvitaslag í aðdraganda kosninga, er í þriðja sæti með 67 yfirstrikanir. Nokkrir vildu Miðflokkinn en ekki Sigmund Aðrir frambjóðendur eru með heldur færri útstrikanir en næstu menn. Þannig eru Katrín Sif Árnadóttir, öðru sæti hjá Flokki fólksins, og Þorgrímur Sigmundsson, öðru sæti hjá Miðflokki, með 27 útstrikanir hvort. Næstir koma Þórarinn Ingi Pétursson, öðru sæti hjá Framsókn, og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins og oddviti flokksins í kjördæminu, með 23 útstrikanir. Framsóknarflokkurinn: Ingibjörg Ólöf Isaksen - 8 Þórarinn Ingi Pétursson - 23 Jónína Brynjólfsdóttir - 3 Skúli Bragi Geirdal - 2 Viðreisn: Ingvar Þóroddsson - 5 Heiða Ingimarsdóttir - 1 Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir - 2 Sjálfstæðisflokkurinn: Jens Garðar Helgason - 86 Njáll Trausti Friðbertsson - 67 Berglind Harpa Svavarsdóttir - 12 Jón Þór Kristjánsson - 2 Flokkur fólksins: Sigurjón Þórðarson - 18 Katrín Sif Árnadóttir - 27 Sigurður H. Ingimarsson - 2 Miðflokkurinn: Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - 23 Þorgrímur Sigmundsson - 27 Ágústa Ágústsdóttir - 15 Inga Dís Sigurðardóttir - 1 Samfylkingin: Logi Einarsson - 76 Eydís Ásbjörnsdóttir - 2 Sæunn Gísladóttir - 0 Sindri S. Kristjánsson - 3 Alþingiskosningar 2024 Norðausturkjördæmi Framsóknarflokkurinn Viðreisn Sjálfstæðisflokkurinn Flokkur fólksins Miðflokkurinn Samfylkingin Tengdar fréttir Halla Hrund og Karl Gauti oftust strikuð út í Suðurkjördæmi Fimm af sex oddvitum flokkanna sem náðu inn á þing í Suðurkjördæmi raða sér í efstu sæti listans yfir þá frambjóðendur sem oftast var strikað yfir í kosningum til alþingis. Oddviti flokksins sem er stærstur í kjördæminu er ekki þeirra á meðal. 5. desember 2024 11:11 Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Þó nokkrir frambjóðendur til Alþingis í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur voru strikaðir út af lista oftar en hundrað sinnum. Guðlaugur Þór Þórðarson var sá oddviti sem oftast var strikaður út, en Jón Gnarr fékk flestar útstrikanir í Reykjavíkurkjördæmi suður. 4. desember 2024 17:17 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira
Jens Garðar Helgason, oddviti Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu, var strikaður út af kjósendum flokks síns 86 sinnum, og oftast allra frambjóðenda. Er það samkvæmt tölum sem Vísir fékk sendar frá yfirkjörstjórn kjördæmisins. Tölurnar ná aðeins til flokka sem náðu manni inn á þing í kjördæminu. Logi Einarsson var strikaður út 76 sinnum.Vísir/Vilhelm Næstur á eftir honum er Logi Einarsson, oddviti Samfylkingarinnar, með 76 yfirstrikanir. Njáll Trausti Friðbertsson, sem Jens Garðar felldi í oddvitaslag í aðdraganda kosninga, er í þriðja sæti með 67 yfirstrikanir. Nokkrir vildu Miðflokkinn en ekki Sigmund Aðrir frambjóðendur eru með heldur færri útstrikanir en næstu menn. Þannig eru Katrín Sif Árnadóttir, öðru sæti hjá Flokki fólksins, og Þorgrímur Sigmundsson, öðru sæti hjá Miðflokki, með 27 útstrikanir hvort. Næstir koma Þórarinn Ingi Pétursson, öðru sæti hjá Framsókn, og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins og oddviti flokksins í kjördæminu, með 23 útstrikanir. Framsóknarflokkurinn: Ingibjörg Ólöf Isaksen - 8 Þórarinn Ingi Pétursson - 23 Jónína Brynjólfsdóttir - 3 Skúli Bragi Geirdal - 2 Viðreisn: Ingvar Þóroddsson - 5 Heiða Ingimarsdóttir - 1 Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir - 2 Sjálfstæðisflokkurinn: Jens Garðar Helgason - 86 Njáll Trausti Friðbertsson - 67 Berglind Harpa Svavarsdóttir - 12 Jón Þór Kristjánsson - 2 Flokkur fólksins: Sigurjón Þórðarson - 18 Katrín Sif Árnadóttir - 27 Sigurður H. Ingimarsson - 2 Miðflokkurinn: Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - 23 Þorgrímur Sigmundsson - 27 Ágústa Ágústsdóttir - 15 Inga Dís Sigurðardóttir - 1 Samfylkingin: Logi Einarsson - 76 Eydís Ásbjörnsdóttir - 2 Sæunn Gísladóttir - 0 Sindri S. Kristjánsson - 3
Alþingiskosningar 2024 Norðausturkjördæmi Framsóknarflokkurinn Viðreisn Sjálfstæðisflokkurinn Flokkur fólksins Miðflokkurinn Samfylkingin Tengdar fréttir Halla Hrund og Karl Gauti oftust strikuð út í Suðurkjördæmi Fimm af sex oddvitum flokkanna sem náðu inn á þing í Suðurkjördæmi raða sér í efstu sæti listans yfir þá frambjóðendur sem oftast var strikað yfir í kosningum til alþingis. Oddviti flokksins sem er stærstur í kjördæminu er ekki þeirra á meðal. 5. desember 2024 11:11 Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Þó nokkrir frambjóðendur til Alþingis í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur voru strikaðir út af lista oftar en hundrað sinnum. Guðlaugur Þór Þórðarson var sá oddviti sem oftast var strikaður út, en Jón Gnarr fékk flestar útstrikanir í Reykjavíkurkjördæmi suður. 4. desember 2024 17:17 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira
Halla Hrund og Karl Gauti oftust strikuð út í Suðurkjördæmi Fimm af sex oddvitum flokkanna sem náðu inn á þing í Suðurkjördæmi raða sér í efstu sæti listans yfir þá frambjóðendur sem oftast var strikað yfir í kosningum til alþingis. Oddviti flokksins sem er stærstur í kjördæminu er ekki þeirra á meðal. 5. desember 2024 11:11
Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Þó nokkrir frambjóðendur til Alþingis í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur voru strikaðir út af lista oftar en hundrað sinnum. Guðlaugur Þór Þórðarson var sá oddviti sem oftast var strikaður út, en Jón Gnarr fékk flestar útstrikanir í Reykjavíkurkjördæmi suður. 4. desember 2024 17:17