Allir leikmenn til sölu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. ágúst 2024 16:32 Alexandre Lacazette er fyrirliði Lyon liðsins en hann kom til félagsins frá Arsenal árið 2022. Getty/Xavier Laine Það er ófremdarástand hjá franska úrvalsdeildarfélaginu Lyon. Félagið þarf að safna hundrað milljónum evra áður en félagaskiptaglugginn lokar. Franska stórblaðið L'Équipe slær því upp að allir leikmenn Lyon séu til sölu en Aftonbladet skrifar um þetta. Franska félagið þarf að selja leikmenn fyrir fimmtán milljarða í íslenskum krónum en einnig að skera niður launakostnað. Ástandið ætti að gefa öðrum félögum tækifæri til að fá sterka leikmenn á hálfgerðu útsöluverði því Lyon er sagt vera í engri stöðu til að bíða eftir betra tilboði. Lyon er sjöfaldur franskur meistari en byrjaði síðustu leiktíð skelfilega. Félagið keypti leikmenn fyrir 134 milljónir evra en varð samt ekki mikið betra. Liðið endaði að lokum í sjötta sæti. Það eru rekstrarreglurnar sem eru að þrengja að Lyon enda hefur slakt gengi og mun minni Evrópupeningar gert reksturinn mun erfiðari. Há laun og mikil eyðsla í leikmenn er að koma í bakið á félaginu. Lyon seldi miðvörðinn Jake O'Brien til Everton fyrir 19,5 milljónir evra í sumar og miðjumanninn Skelly Alvero til Werder Bremen fyrir 4,75 milljónir evra. Þetta er ekki nóg. Hinn tvítugi Rayan Cherki ætti að fá áhuga frá félögum en hann hefur verið orðaður við Borussia Dortmund, Fulham og RB Leipzig. Það þarf hins vegar miklu meira til. Lyon er búið að spila einn leik á tímabilinu og tapaði þá 3-0 fyrir Rennes. Franski boltinn Mest lesið Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Semple til Grindavíkur Körfubolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Fleiri fréttir Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Sjá meira
Franska stórblaðið L'Équipe slær því upp að allir leikmenn Lyon séu til sölu en Aftonbladet skrifar um þetta. Franska félagið þarf að selja leikmenn fyrir fimmtán milljarða í íslenskum krónum en einnig að skera niður launakostnað. Ástandið ætti að gefa öðrum félögum tækifæri til að fá sterka leikmenn á hálfgerðu útsöluverði því Lyon er sagt vera í engri stöðu til að bíða eftir betra tilboði. Lyon er sjöfaldur franskur meistari en byrjaði síðustu leiktíð skelfilega. Félagið keypti leikmenn fyrir 134 milljónir evra en varð samt ekki mikið betra. Liðið endaði að lokum í sjötta sæti. Það eru rekstrarreglurnar sem eru að þrengja að Lyon enda hefur slakt gengi og mun minni Evrópupeningar gert reksturinn mun erfiðari. Há laun og mikil eyðsla í leikmenn er að koma í bakið á félaginu. Lyon seldi miðvörðinn Jake O'Brien til Everton fyrir 19,5 milljónir evra í sumar og miðjumanninn Skelly Alvero til Werder Bremen fyrir 4,75 milljónir evra. Þetta er ekki nóg. Hinn tvítugi Rayan Cherki ætti að fá áhuga frá félögum en hann hefur verið orðaður við Borussia Dortmund, Fulham og RB Leipzig. Það þarf hins vegar miklu meira til. Lyon er búið að spila einn leik á tímabilinu og tapaði þá 3-0 fyrir Rennes.
Franski boltinn Mest lesið Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Semple til Grindavíkur Körfubolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Fleiri fréttir Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Sjá meira