Samningslaus Brynjólfur eftirsóttur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. júní 2024 18:15 Brynjólfur Andersen virðist á leið frá Noregi. KSÍ Samningur Brynjólfs Andersen Willumssonar við norska félagið Kristiansund renndur út í haust og stefnir í að leikmaðurinn færi um set. Eru nokkuð stór lið í Skandinavíu horfa til hins 23 ára framherja. Það er Fotbolldirekt frá Svíþjóð sem greinir upphaflega frá en sænsku félögin AIK og Häcken eru sögð hafa áhuga á að fá Brynjólf Andersen í sínar raðir þegar hann verður fáanlegur á frjálsri sölu. Fyrr á þessu ári reyndi sænska félagið Kalmar að kaupa framherjann knáa en það gekk ekki etir. Virðist áhugi Kalmar hafa kólnað en liðið er um þessar mundir í bullandi fallbaráttu í Svíþjóð.Þá er danska stórliðið Bröndby einnig sagt áhugasamt en liðið var hársbreidd frá því að verða Danmerkurmeistari nú á dögunum. Allt kom fyrir ekki og Midtjylland stóð uppi sem danskur meistari. Brynjólfur Andersen lék með Breiðabliki í Bestu deildinni árin 2019 og 2020 áður en Kristiansund keypti leikmanninn. Gengið hefur verið upp og ofan þar sem liðið féll og spilaði í norsku B-deildinni á síðasta ári. Það kom hins vegar beint aftur upp og er nú í þéttum pakka ásamt fjölda liða sem reynir nú að taka skrefið upp í efri hlutann þegar 11. umferðir eru búnar í Noregi. Alls hefur Brynjólfur leikið 83 leiki fyrir Kristiansund, skorað 17 mörk og gefið 15 stoðsendingar. Þá á hann að baki tvo A-landsleiki, gegn Hondúras og Gvatemala fyrr á þessu ári og eitt mark sem kom í 2-0 sigrinum á Hondúras. Fótbolti Danski boltinn Sænski boltinn Norski boltinn Tengdar fréttir „Gaman að spila við öðruvísi kúltúr“ Brynjólfur Andersen Willumsson opnaði markareikning sinn fyrir íslenska karlalandsliðið í nótt þegar hann skoraði seinna markið í 2-0 sigri á Hondúras í vináttulandsleik á Flórída í Bandaríkjunum. 18. janúar 2024 07:41 Brynjólfur um nafnabreytinguna: „Aldrei notað eða verið kallaður Darri“ Það er ekki bara leikstíll Breiðabliks sem mun breytast milli ára heldur hefur einn leikmaður liðsins ákveðið að breyta nafni sínu. 4. júní 2020 08:00 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Fleiri fréttir Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Sjá meira
Það er Fotbolldirekt frá Svíþjóð sem greinir upphaflega frá en sænsku félögin AIK og Häcken eru sögð hafa áhuga á að fá Brynjólf Andersen í sínar raðir þegar hann verður fáanlegur á frjálsri sölu. Fyrr á þessu ári reyndi sænska félagið Kalmar að kaupa framherjann knáa en það gekk ekki etir. Virðist áhugi Kalmar hafa kólnað en liðið er um þessar mundir í bullandi fallbaráttu í Svíþjóð.Þá er danska stórliðið Bröndby einnig sagt áhugasamt en liðið var hársbreidd frá því að verða Danmerkurmeistari nú á dögunum. Allt kom fyrir ekki og Midtjylland stóð uppi sem danskur meistari. Brynjólfur Andersen lék með Breiðabliki í Bestu deildinni árin 2019 og 2020 áður en Kristiansund keypti leikmanninn. Gengið hefur verið upp og ofan þar sem liðið féll og spilaði í norsku B-deildinni á síðasta ári. Það kom hins vegar beint aftur upp og er nú í þéttum pakka ásamt fjölda liða sem reynir nú að taka skrefið upp í efri hlutann þegar 11. umferðir eru búnar í Noregi. Alls hefur Brynjólfur leikið 83 leiki fyrir Kristiansund, skorað 17 mörk og gefið 15 stoðsendingar. Þá á hann að baki tvo A-landsleiki, gegn Hondúras og Gvatemala fyrr á þessu ári og eitt mark sem kom í 2-0 sigrinum á Hondúras.
Fótbolti Danski boltinn Sænski boltinn Norski boltinn Tengdar fréttir „Gaman að spila við öðruvísi kúltúr“ Brynjólfur Andersen Willumsson opnaði markareikning sinn fyrir íslenska karlalandsliðið í nótt þegar hann skoraði seinna markið í 2-0 sigri á Hondúras í vináttulandsleik á Flórída í Bandaríkjunum. 18. janúar 2024 07:41 Brynjólfur um nafnabreytinguna: „Aldrei notað eða verið kallaður Darri“ Það er ekki bara leikstíll Breiðabliks sem mun breytast milli ára heldur hefur einn leikmaður liðsins ákveðið að breyta nafni sínu. 4. júní 2020 08:00 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Fleiri fréttir Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Sjá meira
„Gaman að spila við öðruvísi kúltúr“ Brynjólfur Andersen Willumsson opnaði markareikning sinn fyrir íslenska karlalandsliðið í nótt þegar hann skoraði seinna markið í 2-0 sigri á Hondúras í vináttulandsleik á Flórída í Bandaríkjunum. 18. janúar 2024 07:41
Brynjólfur um nafnabreytinguna: „Aldrei notað eða verið kallaður Darri“ Það er ekki bara leikstíll Breiðabliks sem mun breytast milli ára heldur hefur einn leikmaður liðsins ákveðið að breyta nafni sínu. 4. júní 2020 08:00