Breiðablik gæti mætt FC Kaupmannahöfn í Meistaradeild Evrópu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. júní 2023 10:44 Eru Blikar á leið á Parken? Vísir/Hulda Margrét Ef allt gengur upp munu Íslandsmeistarar Breiðabliks og Danmerkurmeistarar FC Kaupmannahafnar mætast í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Þrír Íslendingar eru meðal leikmanna FCK, þar á meðal sonur þjálfara Breiðabliks. Í morgun var dregið í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA í Nyon í Sviss. Þar kom það á daginn að fari svo að Breiðablik fari í gegnum umspilið, sem fram fer hér á landi, sem og fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildarinnar þá munu Kópavogspiltar mæta Kaupmannahafnarpiltum. FC Kaupmannahöfn er mikil Íslendinganýlenda en landsliðsmennirnir Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson leika með liðinu sem og Orri Steinn, sonur Óskars Hrafns Þorvaldssonar – þjálfara Breiðabliks. Leið Breiðabliks Íslandsmeistararnir hefja leik í umspili fyrir forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Spilað verður á Íslandi, Kópavogsvelli nánar tiltekið. Breiðablik mætir Tre Penne frá San Marínó í undanúrslitum umspilsins á þriðjudaginn kemur, 27. júní. Vinni Breiðablik þann leik fer það í úrslit umspilsin, sá leikur fer fram 30. júní. Þar mæta Blikar annað hvort Atlètic Club d'Escaldes frá Andorra eða Budućnost Podgorica frá Svartfjallalandi. Breiðablik og síðarnefnda liðið elduðu grátt silfur saman á síðustu leiktíð. Fari svo að Breiðablik fari í gegnum umspilið bíður þeirra viðureign við Írlandsmeistara Shamrock Rovers í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildarinnar. Þar er leikið heima og að heiman. Sigurvegarinn úr þeirri viðureign mætir svo FCK. Fótbolti Breiðablik Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira
Í morgun var dregið í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA í Nyon í Sviss. Þar kom það á daginn að fari svo að Breiðablik fari í gegnum umspilið, sem fram fer hér á landi, sem og fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildarinnar þá munu Kópavogspiltar mæta Kaupmannahafnarpiltum. FC Kaupmannahöfn er mikil Íslendinganýlenda en landsliðsmennirnir Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson leika með liðinu sem og Orri Steinn, sonur Óskars Hrafns Þorvaldssonar – þjálfara Breiðabliks. Leið Breiðabliks Íslandsmeistararnir hefja leik í umspili fyrir forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Spilað verður á Íslandi, Kópavogsvelli nánar tiltekið. Breiðablik mætir Tre Penne frá San Marínó í undanúrslitum umspilsins á þriðjudaginn kemur, 27. júní. Vinni Breiðablik þann leik fer það í úrslit umspilsin, sá leikur fer fram 30. júní. Þar mæta Blikar annað hvort Atlètic Club d'Escaldes frá Andorra eða Budućnost Podgorica frá Svartfjallalandi. Breiðablik og síðarnefnda liðið elduðu grátt silfur saman á síðustu leiktíð. Fari svo að Breiðablik fari í gegnum umspilið bíður þeirra viðureign við Írlandsmeistara Shamrock Rovers í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildarinnar. Þar er leikið heima og að heiman. Sigurvegarinn úr þeirri viðureign mætir svo FCK.
Fótbolti Breiðablik Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn