„Þetta er 1937 augnablikið okkar,“ segir yfirmaður breska hersins Hólmfríður Gísladóttir skrifar 28. júní 2022 12:31 Johnson og Sanders telja mikilvægt að grípa til aðgerða til að koma í veg fyrir frekari átök. Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, segir leiðtoga G7-ríkjanna hafa verið sammála um að veita Úkraínumönnum þann stuðning sem þeir þurfa til að snúa stríðinu sér í hag. Þetta sé það sem Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti hafi óskað eftir. Johnson var spurður að því í viðtali við Sky News hvort Bretar væru að undirbúa sig fyrir stríð við Rússa og sagðist þá ekki telja að það myndi koma átaka. Leiðtogarnir ynnu ötullega að því að koma í veg fyrir að stríðið breiddist út. „Pútín og Kremlin munu reyna að útvíkka átökin og segja að þetta sé á milli Nató og Rússlands, sem þetta er ekki,“ sagði Johnson. „Þetta snýst um innrás inn í sjálfstætt, fullvalda ríki. Þetta snýst um að vestrið og allir bandamenn Úkraínu munu veita þeim þann stuðning sem þeir þurfa til að geta varið sig.“ Patrick Sanders, æðsti yfirmaður breska hersins, sagði fyrr í dag að Bretar og bandamenn þeirra stæðu frammi fyrir „1937 augnabliki“ og að þau þyrftu að gera allt sem þau gætu til að koma í veg fyrir aðra heimstyrjöld. Sanders sagði mikilvægt að bandamenn enduðu ekki í þeirri stöðu að þurfa að spyrja sig: „Hefðum við átt að gera meira?“ Hann sagði þenslustefnu Vladimir Pútín Rússlandsforseta stærstu ógnina gegn fullveldi, lýðræði og frelsi sem hann hefði upplifað. Verkefni hans væri að undirbúa breska herinn gagnvart nýrri ógn en herinn væri ekki í viðbragðsstöðu til að stuðla að stríði heldur til að forða stríði. Sanders sagði umfang átakanna í Úkraínu fordæmalaust. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Bretland Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Fleiri fréttir Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Sjá meira
Johnson var spurður að því í viðtali við Sky News hvort Bretar væru að undirbúa sig fyrir stríð við Rússa og sagðist þá ekki telja að það myndi koma átaka. Leiðtogarnir ynnu ötullega að því að koma í veg fyrir að stríðið breiddist út. „Pútín og Kremlin munu reyna að útvíkka átökin og segja að þetta sé á milli Nató og Rússlands, sem þetta er ekki,“ sagði Johnson. „Þetta snýst um innrás inn í sjálfstætt, fullvalda ríki. Þetta snýst um að vestrið og allir bandamenn Úkraínu munu veita þeim þann stuðning sem þeir þurfa til að geta varið sig.“ Patrick Sanders, æðsti yfirmaður breska hersins, sagði fyrr í dag að Bretar og bandamenn þeirra stæðu frammi fyrir „1937 augnabliki“ og að þau þyrftu að gera allt sem þau gætu til að koma í veg fyrir aðra heimstyrjöld. Sanders sagði mikilvægt að bandamenn enduðu ekki í þeirri stöðu að þurfa að spyrja sig: „Hefðum við átt að gera meira?“ Hann sagði þenslustefnu Vladimir Pútín Rússlandsforseta stærstu ógnina gegn fullveldi, lýðræði og frelsi sem hann hefði upplifað. Verkefni hans væri að undirbúa breska herinn gagnvart nýrri ógn en herinn væri ekki í viðbragðsstöðu til að stuðla að stríði heldur til að forða stríði. Sanders sagði umfang átakanna í Úkraínu fordæmalaust.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Bretland Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Fleiri fréttir Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Sjá meira
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“