Þýskir gjörgæslulæknar vilja hertar sóttvarnaaðgerðir Samúel Karl Ólason skrifar 15. mars 2021 10:37 Covid-19 sjúklingur fluttur á gjörgæslu í Þýskalandi með þyrlu. EPA/Vincent Jannink Yfirmaður samtaka gjörgæslulækna í Þýskalandi kallaði í morgun eftir því að samkomubanni yrði aftur komið á í landinu. Þannig væri hægt að koma í veg fyrir að þriðja bylgja faraldurs nýju kórónuveirunnar verði of öflug þar í landi. Yfirmaður sóttvarnastofnunar Þýskalands lýsti því yfir í síðustu viku að þriðja bylgjan væri hafin. Í útvarpsviðtali í morgun sagði Christian Karagiannidis, yfirmaður DIVI, samtaka gjörgæslulækna í Þýskalandi, að gögnin yfir dreifingu nýju kórónuveirunnar og það að breska afbrigðis svokallaða, sem dreifist auðveldar manna á milli, sé orðið útbreiddara í Þýskalandi, sé eina vitið að grípa aftur til samkomubanns. AFP fréttaveitan hefur eftir Karagiannidis að án aðgerða núna, verði mun erfiðara að ná tökum á ástandinu eftir eina eða tvær vikur. Hann sagði að síðustu tölur sýndu að um 2.800 manns væru á gjörgæslu í Þýskalandi en varaði við því að þeir gætu orði fimm eða sex þúsund án aðgerða og samkomubanns. DW segir að sjö daga nýgengi greindra smita í Þýskalandi hafi aukist töluvert síðustu daga og hafi á laugardaginn verið 76,1 á hverja hundrað þúsund íbúa. Viku áður hafi nýgengið verið 65,6. Dregið var út sóttvarnaraðgerðum í Þýskalandi í síðustu viku en ráðherrar sammældust um að ströngustu aðgerðir yrðu sjálfkrafa settar á ef nýgengið færi yfir hundrað. Þrátt fyrir það hafa ráðamenn í tveimur ríkjum Þýskalands, Brandenborg og Norðurrín-Vestfalíu, lýst því yfir að ekki sé þörf á hertum sóttvarnaraðgerðum og samkomubanni, jafnvel þó nýgengið færi yfir hundrað. Þýskaland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira
Yfirmaður sóttvarnastofnunar Þýskalands lýsti því yfir í síðustu viku að þriðja bylgjan væri hafin. Í útvarpsviðtali í morgun sagði Christian Karagiannidis, yfirmaður DIVI, samtaka gjörgæslulækna í Þýskalandi, að gögnin yfir dreifingu nýju kórónuveirunnar og það að breska afbrigðis svokallaða, sem dreifist auðveldar manna á milli, sé orðið útbreiddara í Þýskalandi, sé eina vitið að grípa aftur til samkomubanns. AFP fréttaveitan hefur eftir Karagiannidis að án aðgerða núna, verði mun erfiðara að ná tökum á ástandinu eftir eina eða tvær vikur. Hann sagði að síðustu tölur sýndu að um 2.800 manns væru á gjörgæslu í Þýskalandi en varaði við því að þeir gætu orði fimm eða sex þúsund án aðgerða og samkomubanns. DW segir að sjö daga nýgengi greindra smita í Þýskalandi hafi aukist töluvert síðustu daga og hafi á laugardaginn verið 76,1 á hverja hundrað þúsund íbúa. Viku áður hafi nýgengið verið 65,6. Dregið var út sóttvarnaraðgerðum í Þýskalandi í síðustu viku en ráðherrar sammældust um að ströngustu aðgerðir yrðu sjálfkrafa settar á ef nýgengið færi yfir hundrað. Þrátt fyrir það hafa ráðamenn í tveimur ríkjum Þýskalands, Brandenborg og Norðurrín-Vestfalíu, lýst því yfir að ekki sé þörf á hertum sóttvarnaraðgerðum og samkomubanni, jafnvel þó nýgengið færi yfir hundrað.
Þýskaland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira