Þegar bílatölvan segir nei, líka við grænum lausnum Bergur Þorri Benjamínsson skrifar 7. desember 2020 10:31 Félagsmálaráðherra sýndi snilldar takta í sumar þegar hann hækkaði með stuðningi fjármálaráðherra bifreiðakaupastyrki á sérútbúnum og dýrum bifreiðum verulega, en þær höfðu hækkað mikið í verði vegna Covid kreppunnar. Um styrkveitingar vegna á sérútbúnum og dýrum bifreiðum gildir reglugerð félagsmálaráðherra en umsjón með umsóknum og úthlutun fjármuna er á hendi TR. Umsjón með umsóknum og úthlutun hjálpartækja er hins vegar á hendi Sjúkratrygginga í samræmi við reglugerð heilbrigðisráðherra. Þessar reglur hafa það að markmiði að aðstoða hinn hreyfihamlaða í því að komast sinn veg og er það vel. Þær eru hins vegar ekki fullkominn frekar en önnur mannanna verk. Þessar reglur gera ráð fyrir að settar séu stórar og miklar lyftur ýmist í undirvagn bifreiðarinnar eða í skott hennar. Breyttur bíll.Aðsend/Sigtryggur Ari Nú ber svo við að til eru ódýrari og einfaldari lausnir sem geta í einhverjum tilfellum komið í stað þessara dýru lausna en þær má ekki setja í þessar stóru bifreiðar. Þar segir reglugerðin nei. Á þessu ári eru líka að koma á markað „grænir“ bílar, rafmagnsbílar sem falla í þann flokk að geta verið sérútbúnir. Í þá er hins vegar ekki hægt að fá lyftur þar sem þeir eru það nýir að ekki er búið að þróa festingar sem passa og votta af bílaframleiðandanum. En hverju þarf að breyta ? Jú reglunum. Verð á búnaði getur verið mjög mismunandi. Frá nokkur hundruð þúsund upp í margar milljónir. Algengt verð á lyftu í bíl er um 2,5 milljónir. Hægt er að fá búnað sem hjálpar einstaklingi í sæti en tekur hjólastólinn sér fyrir 1,5. Hver vill ekki spara 1 milljón á einstakling með félagsmálaráðherra ? Örugglega fjármálaráðherra. Höfundur er formaður Sjálfsbjargar landssambands hreyfihamlaðra. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Félagsmál Mest lesið Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason skrifar Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir skrifar Sjá meira
Félagsmálaráðherra sýndi snilldar takta í sumar þegar hann hækkaði með stuðningi fjármálaráðherra bifreiðakaupastyrki á sérútbúnum og dýrum bifreiðum verulega, en þær höfðu hækkað mikið í verði vegna Covid kreppunnar. Um styrkveitingar vegna á sérútbúnum og dýrum bifreiðum gildir reglugerð félagsmálaráðherra en umsjón með umsóknum og úthlutun fjármuna er á hendi TR. Umsjón með umsóknum og úthlutun hjálpartækja er hins vegar á hendi Sjúkratrygginga í samræmi við reglugerð heilbrigðisráðherra. Þessar reglur hafa það að markmiði að aðstoða hinn hreyfihamlaða í því að komast sinn veg og er það vel. Þær eru hins vegar ekki fullkominn frekar en önnur mannanna verk. Þessar reglur gera ráð fyrir að settar séu stórar og miklar lyftur ýmist í undirvagn bifreiðarinnar eða í skott hennar. Breyttur bíll.Aðsend/Sigtryggur Ari Nú ber svo við að til eru ódýrari og einfaldari lausnir sem geta í einhverjum tilfellum komið í stað þessara dýru lausna en þær má ekki setja í þessar stóru bifreiðar. Þar segir reglugerðin nei. Á þessu ári eru líka að koma á markað „grænir“ bílar, rafmagnsbílar sem falla í þann flokk að geta verið sérútbúnir. Í þá er hins vegar ekki hægt að fá lyftur þar sem þeir eru það nýir að ekki er búið að þróa festingar sem passa og votta af bílaframleiðandanum. En hverju þarf að breyta ? Jú reglunum. Verð á búnaði getur verið mjög mismunandi. Frá nokkur hundruð þúsund upp í margar milljónir. Algengt verð á lyftu í bíl er um 2,5 milljónir. Hægt er að fá búnað sem hjálpar einstaklingi í sæti en tekur hjólastólinn sér fyrir 1,5. Hver vill ekki spara 1 milljón á einstakling með félagsmálaráðherra ? Örugglega fjármálaráðherra. Höfundur er formaður Sjálfsbjargar landssambands hreyfihamlaðra.
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar