Skoðun

Biðin sem (enn) veikir og tekur

Guðlaugur Eyjólfsson skrifar

Fyrir ári síðan skrifaði ég þessa grein sem á enn við þar sem ekkert hefur breyst annað en að fleiri einstaklingar sem greinst hafa með heilabilun hafa ekki fengið viðeigandi úrræði og fjölgað á biðlistum.

Skoðun

Staf­rænt netöryggisbelti

Hrannar Ásgrímsson skrifar

Flest notum við stafræna miðla og þjónustu í einhverju formi í dagsdaglega. Hvort sem það er að til að skila skattframtali, fá aðgang að heilbrigðisþjónustu, lesa fréttir, nota samfélagsmiðla, spila tölvuleiki eða sinna verkefnum í vinnu eða skóla. Stafrænir miðlar og netkerfi eru í dag grundvallarforsendur fyrir virkni samfélags okkar og grundvallarþjónustu þess, þar sem bæði fyrirtæki og stjórnvöld veita í auknu mæli þjónustu sína með stafrænum hætti.

Skoðun

Hvert stefnir ráð­herra?

Aðalsteinn Árni Baldursson skrifar

Fyrirhugaðar breytingar félags- og húsnæðismálaráðherra á atvinnuleysistryggingakerfinu fela í sér að hámarkstími atvinnuleysisbóta verði styttur úr 30 mánuðum niður í 18 mánuði. Þetta er kynnt sem leið til að „hvetja til virkni“, en í reynd er hér um að ræða skerðingu á réttindum sem bitnar á fólki sem stendur höllustum fæti á vinnumarkaði – þeim sem þegar eru í mestri hættu á langtímaatvinnuleysi og félagslegri einangrun.

Skoðun

Free tuition

Colin Fisher skrifar

Imagine you want to study in Iceland. Tiktok says Háskóli Íslands has free tuition!

Skoðun

Þegar fólkið okkar langar að deyja

Sigurborg Sveinsdóttir og Svava Arnardóttir skrifa

Það er skiljanlega áfall að heyra ástvini okkar lýsa sjálfsvígshugsunum eða -tilraunum. Það er engu að síður ótrúlega dýrmætt tækifæri því sum tala aldrei um þessa líðan og falla fyrir eigin hendi án þess að nokkurt okkar grunaði hvað væri í gangi.

Skoðun

Why protest works

Adam Daniel Fishwick skrifar

This weekend thousands of Icelanders joined to protest the ongoing genocide in Palestine. People gathered in public squares to demand an end to the atrocities and collectively called the Icelandic government to action.

Skoðun

Í senn minning og á­kvörðun um fram­tíð

Elliði Vignisson skrifar

Karl Sighvatsson var ekki eingöngu magnaður listamaður heldur einnig áhrifavaldur og mótandi menningarlífs til áratuga. Í Ölfusi skildi hann eftir sig spor sem við sjáum enn og fótatak sem við munum heyra um ókomna tíð. Karl fæddist 8. september 1950 og kvaddi allt of snemma árið 1991. En það sem hann byggði með okkur lifir.

Skoðun

Reynslunni ríkari eftir fjár­hags­leg á­föll síðustu ára

Njáll Trausti Friðbertsson skrifar

Undanfarinn áratug, þó fyrst og fremst árin 2019 til 2025, hafa bein útgjöld ríkissjóðs vegna ýmissa efnahagsáfalla og náttúruhamfara verið rúmlega 337 milljarðar króna. Þetta setur allt tal núverandi stjórnarliða um óráðsíu og hallarekstur í nýtt samhengi, því óbeinu áhrifin eru hér ekki reiknuð.

Skoðun

Ríkis­stjórn lobbýistanna

Jón Ferdínand Estherarson skrifar

Kynnt var á dögunum nýtt atvinnustefnuráð, hugmynd runnin undan rifjum Kristrúnar Frostadóttur, forsætisráðherra og formanns Samfylkingarinnar. Ráðið er hluti af yfirlýstum tíma „stórframkvæmda“ sem sé hafinn að nýju en í því eigi engir „lobbýistar“ að sitja og skara eld að sinni köku.

Skoðun

7 sím­töl í röð - en ekkert fer í gegn

Gró Einarsdóttir skrifar

Um þessar mundir er „7 símtöl“ með JóaPé, Króla, og Ussel eitt vinsælasta lag landsins samkvæmt lista Rásar 2. Margir gætu haldið að þeir félagar séu að velta fyrir sér tilvistinni, með kvíðahnút í maganum og í leit að tengingu – en mér finnst mun líklegra að þeir séu einfaldlega að lýsa reynslu sinni af því að reyna að komast í gegnum heilbrigðiskerfið.

Skoðun

Átta­viti í öldrunar­þjónustu

Gunnlaugur Már Briem skrifar

Mikið hefur verið rætt og ritað um öldrunarþjónustu og þær breytingar sem fyrirsjáanlegar eru á þjónustuþörf í málaflokknum. Við vitum að Ísland er hlutfallslega ung þjóð í alþjóðlegu samhengi og að á komandi áratugum verða miklar breytingar á aldurssamsetningu okkar.

Skoðun

Í skjóli hvíta bjargvættarins

Yousef Ingi Tamimi skrifar

Nú um helgina fór fram víða á landinu einn stærsti og áhrifamesti þjóðfundur um málefni Palestínu frá upphafi. Yfir 180 stéttarfélög, trúfélög, lífsskoðunarfélög og önnur almannaheillafélög stigu þar saman fram og kröfðust aðgerða til að binda enda á það hörmulega ástand sem Ísrael hefur skapað með yfirstandandi þjóðarmorði í Palestínu.

Skoðun

Að gjamma á stóra grábjörninn getur haft af­leiðingar!

Davíð Bergmann skrifar

Af hverju erum við enn á lífi? Þessi spurning leitar á mann þegar maður hugsar um hversu ótrúlega nálægt við höfum verið því að eyða okkur sjálfum. Það var a.m.k. tvisvar sem mannkynið stóð á barmi kjarnorkustríðs, en kannski oftar, við vitum það ekki fyrir víst.

Skoðun

Við getum öll stutt við lesskilning barna - Gleði­legan dag læsis

Auður Soffía Björgvinsdóttir skrifar

Félag læsisfræðinga á Íslandi (FLÍS) fagnar um þessar mundir fimm ára afmæli. Félagið var stofnað með þá hugsjón að tengja saman fólk með menntun í læsisfræðum og skapa vettvang til að efla þekkingu og umræðu um læsi á Íslandi. Félagið er einnig aðili að evrópskum og alþjóðlegum samtökum læsisfræðinga.

Skoðun

Við erum ekki valdalausar. Við erum ó­brjótandi

Noorina Khalikyar skrifar

Sem afgönsk kona sem reynir að finna sinn stað í nýju samfélagi, ber ég í brjósti mér bæði sársauka heimalands míns og vonina um frjálsari framtíð. Afganskar konur eru þær þróttmestu í heimi. Við höfum lifað stríðsátök, sáran missi og skort, en aldrei misst trúna á mátt menntunar og tækifæranna sem hún veitir, né tapað reisn okkar.

Skoðun

Vægið eftir sem áður dropi í hafið

Hjörtur J Guðmundsson skrifar

Kæmi til inngöngu Íslands í Evrópusambandið fengi landið sex þingmenn af vel yfir 700 á þingi þess eða 0,8%. Yfirfært á Alþingi væri það á við hálfan alþingismann. Mikil áhrif þar. Sætið við borðið gjörið svo vel. Eða hálft sæti sé miðað við þjóðþingið.

Skoðun

Fólk í sárum veldur tárum

Árni Sigurðsson skrifar

Í litlu landi er langrækni og gömul sár sérstaklega hættuleg. Það sem byrjar sem lítil gremja getur smám saman orðið að eitri sem smitar samtalið, eyðir trausti og veldur nýjum sárum. Við sjáum þetta í hatursorðræðu, í deilum á samfélagsmiðlum, jafnvel í fjölskyldum og vinahópum.

Skoðun

Akademískt frelsi og grátur í draumum

Viðar Hreinsson skrifar

„Frjáls, ég verð þó víst seint frjáls af sjálfum mér, hugsaði ég, frelsi er nokkuð sem ég öðlast aldrei, því allt er í sjálfs böndum, sömuleiðis ég. Ég hef líka frjálst val um fáa hluti; velji ég einn verð ég kannski aldrei framar frjáls af honum. Frelsi er kannski einkum fólgið í því að geta verið einn.“

Skoðun

Fjöldi kynja – treystir þú þér í sam­talið með vel­ferð barna að leiðar­ljósi?

Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar

Í frétt á RÚV 4. september kom fram að sjálfsvíg eru algengasta dánarorsök ungs fólks á Íslandi og að sjálfsvíg hafi aukist meðal ungra kvenna. Það eru skelfilegar fréttir sem við sem fullorðið fólk verðum að taka alvarlega. Spurningin sem ég sit eftir með er hvað veldur þessari miklu vanlíðan hjá unga fólkinu okkar og hver er leiðin út úr myrkrinu?

Skoðun

Segðu skilið við sektar­kenndina

Finnur Th. Eiríksson skrifar

Í héraðinu Pampanga á Filippseyjum er við lýði sérstök og heldur öfgafull páskahefð. Þar má sjá menn bera stóra viðarkrossa eftir fjölförnum götum. Fast á hæla þeirra fylgir fjöldi manna sem slær sig ítrekað með svipum á blóði drifinn hátt. Að göngunni lokinni eru þeir sem bera krossana krossfestir. Með þessari iðju vona þeir að Guð sjái aumur á þeim og fyrirgefi syndir þeirra.

Skoðun

Að út­rýma menningu og þjóð

Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir og Snædís Sunna Thorlacius skrifa

Gaza borg á sér 5000 ára sögu og er því ein af elstu borgum heims. Hún var mikilvæg á verslunarleiðinni milli Egyptalands og Levant-héraðsins og er menning fólksins í Palestínu einstaklega rík, þrátt fyrir áratuga umsátur, stríð og eyðileggingu sem hefur stigmagnast á undanförnum árum.

Skoðun

Á­fram Breið­holt og Kjalar­nes!

Skúli Helgason skrifar

Þátttaka barna og ungmenna í íþróttum og öðru skipulögðu frístundastarfi hefur aukist eftir að við hækkuðum frístundastyrkinn í Reykjavík um helming, úr 50 þúsund í 75 þúsund fyrir hvert barn í upphafi þessa kjörtímabils.

Skoðun