Heilbrigðisstarfsfólk beðið um að vinna þrátt fyrir að vera með veiruna Vésteinn Örn Pétursson skrifar 26. október 2020 23:25 Frá Clinique CHC MontLégia-spítala í Liège. Vincent Kalut / Photonews via Getty Heilbrigðisstarfsfólk í borginni Liège í Belgíu hefur verið beðið um að halda áfram störfum þrátt fyrir að það kunni að greinast með Covid-19. Smituðum hefur fjölgað hratt í borginni síðustu daga og spítalainnlögnum sömuleiðis. Breska ríkisútvarpið greinir frá því að um fjórðungur heilbrigðisstarfsmanna í borginni sé nú frá vinnu með Covid-19. Tíu spítalar hafa óskað eftir því við starfsfólk sitt sem hefur greinst jákvætt af kórónuveirunni að það haldi áfram störfum, þrátt fyrir veikindin. Forystumaður samtaka belgískra heilbrigðisstéttarfélaga, Dr. Philippe Devos, segir þá að starfsfólkið geti ekki annað en reynt að vinna áfram, ef koma eigi í veg fyrir algjört hrun heilbrigðiskerfis borgarinnar á næstu dögum. Hann kveðst þó gera sér grein fyrir hættunni sem fyrir hendi er, að starfsfólk gæti borið veiruna í annars ósmitaða sjúklinga inni á sjúkrahúsum og heilbrigðisstofnunum. Á síðustu dögum hefur einn af hverjum þremur sem farið hefur í sýnatöku greinst með kórónuveiruna. Verið er að flytja sjúklinga til annarra borga og öllum skurðaðgerðum sem ekki teljast nauðsynlegar hefur verið slegið á frest. Vika er síðan Frank Vandenbroucke, heilbrigðisráðherra Belgíu, sagði að landið væri á barmi „flóðbylgju sýkinga,“ þar sem stjórnvöld myndu ekki lengur geta haft hemil á faraldrinum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Belgía Tengdar fréttir Hríðversnandi staða í Evrópu Neyðarástandi hefur verið lýst yfir á Spáni og hertar takmarkanir voru kynntar á Ítalíu vegna kórónuveirufaraldursins. 26. október 2020 15:39 Neyðarástand á Spáni og útgöngubanni komið á Neyðarástandi hefur verið lýst yfir á Spáni vegna kórónuveirufaraldursins sem þar geisar og útgöngubanni um nætur hefur verið komið á. 26. október 2020 06:50 Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fleiri fréttir Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Sjá meira
Heilbrigðisstarfsfólk í borginni Liège í Belgíu hefur verið beðið um að halda áfram störfum þrátt fyrir að það kunni að greinast með Covid-19. Smituðum hefur fjölgað hratt í borginni síðustu daga og spítalainnlögnum sömuleiðis. Breska ríkisútvarpið greinir frá því að um fjórðungur heilbrigðisstarfsmanna í borginni sé nú frá vinnu með Covid-19. Tíu spítalar hafa óskað eftir því við starfsfólk sitt sem hefur greinst jákvætt af kórónuveirunni að það haldi áfram störfum, þrátt fyrir veikindin. Forystumaður samtaka belgískra heilbrigðisstéttarfélaga, Dr. Philippe Devos, segir þá að starfsfólkið geti ekki annað en reynt að vinna áfram, ef koma eigi í veg fyrir algjört hrun heilbrigðiskerfis borgarinnar á næstu dögum. Hann kveðst þó gera sér grein fyrir hættunni sem fyrir hendi er, að starfsfólk gæti borið veiruna í annars ósmitaða sjúklinga inni á sjúkrahúsum og heilbrigðisstofnunum. Á síðustu dögum hefur einn af hverjum þremur sem farið hefur í sýnatöku greinst með kórónuveiruna. Verið er að flytja sjúklinga til annarra borga og öllum skurðaðgerðum sem ekki teljast nauðsynlegar hefur verið slegið á frest. Vika er síðan Frank Vandenbroucke, heilbrigðisráðherra Belgíu, sagði að landið væri á barmi „flóðbylgju sýkinga,“ þar sem stjórnvöld myndu ekki lengur geta haft hemil á faraldrinum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Belgía Tengdar fréttir Hríðversnandi staða í Evrópu Neyðarástandi hefur verið lýst yfir á Spáni og hertar takmarkanir voru kynntar á Ítalíu vegna kórónuveirufaraldursins. 26. október 2020 15:39 Neyðarástand á Spáni og útgöngubanni komið á Neyðarástandi hefur verið lýst yfir á Spáni vegna kórónuveirufaraldursins sem þar geisar og útgöngubanni um nætur hefur verið komið á. 26. október 2020 06:50 Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fleiri fréttir Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Sjá meira
Hríðversnandi staða í Evrópu Neyðarástandi hefur verið lýst yfir á Spáni og hertar takmarkanir voru kynntar á Ítalíu vegna kórónuveirufaraldursins. 26. október 2020 15:39
Neyðarástand á Spáni og útgöngubanni komið á Neyðarástandi hefur verið lýst yfir á Spáni vegna kórónuveirufaraldursins sem þar geisar og útgöngubanni um nætur hefur verið komið á. 26. október 2020 06:50