Ein látin og önnur í lífshættu eftir hnífstunguárásir í Noregi Sylvía Hall skrifar 15. júlí 2020 06:30 Allt tiltækt lið lögreglu var sent á vettvang. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Vísir/Getty Þrjár konur urðu fyrir hnífstunguárás í Sarpsborg í Viken-sýslu, um sjötíu kílómetra suður af Osló í gærkvöldi. Ein er látin og ein er í lífshættu samkvæmt norska miðlinum Verdens Gang. Konurnar urðu fyrir árásinni á mismunandi stöðum í borginni en tilkynningar bárust með stuttu millibili. Rétt eftir klukkan tvö í nótt var ein konan úrskurðuð látin en hinn grunaði var handtekinn í miðbæ Sarpsborgar í gær eftir að eitt fórnarlamb bar kennsl á hann. Sarpsborg Arbeiderblad hefur eftir eiginmanni einnar konunnar að hinn grunaði hafi bankað á dyrnar á heimili þeirra. Eiginmaðurinn fór til dyra og reyndi árásarmaðurinn að ráðast á hann. Þegar hann komst undan gekk hann inn og réðst á eiginkonu hans og skar hana í handlegg. Vitni sem voru nálægt vettvangi heyrðu hjálparkall eins fórnarlambsins. Þurftu þau að sparka upp hurðinni á heimili konunnar til þess að komast inn en árásarmaðurinn hafði þá yfirgefið vettvang. Á vef VG er haft eftir lögreglu að vitnisburður vitna er sagður renna stoðum undir þá kenningu þeirra að aðeins einn árásarmaður hafi verið að verki. Allt tiltækt lið lögreglu var sent á vettvang þegar fyrsta tilkynning barst og var fólk hvatt til þess að halda sig innandyra. Noregur Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Séra Flosi Magnússon fallinn frá Innlent Fleiri fréttir Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Sjá meira
Þrjár konur urðu fyrir hnífstunguárás í Sarpsborg í Viken-sýslu, um sjötíu kílómetra suður af Osló í gærkvöldi. Ein er látin og ein er í lífshættu samkvæmt norska miðlinum Verdens Gang. Konurnar urðu fyrir árásinni á mismunandi stöðum í borginni en tilkynningar bárust með stuttu millibili. Rétt eftir klukkan tvö í nótt var ein konan úrskurðuð látin en hinn grunaði var handtekinn í miðbæ Sarpsborgar í gær eftir að eitt fórnarlamb bar kennsl á hann. Sarpsborg Arbeiderblad hefur eftir eiginmanni einnar konunnar að hinn grunaði hafi bankað á dyrnar á heimili þeirra. Eiginmaðurinn fór til dyra og reyndi árásarmaðurinn að ráðast á hann. Þegar hann komst undan gekk hann inn og réðst á eiginkonu hans og skar hana í handlegg. Vitni sem voru nálægt vettvangi heyrðu hjálparkall eins fórnarlambsins. Þurftu þau að sparka upp hurðinni á heimili konunnar til þess að komast inn en árásarmaðurinn hafði þá yfirgefið vettvang. Á vef VG er haft eftir lögreglu að vitnisburður vitna er sagður renna stoðum undir þá kenningu þeirra að aðeins einn árásarmaður hafi verið að verki. Allt tiltækt lið lögreglu var sent á vettvang þegar fyrsta tilkynning barst og var fólk hvatt til þess að halda sig innandyra.
Noregur Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Séra Flosi Magnússon fallinn frá Innlent Fleiri fréttir Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Sjá meira