Twitter merkir tíst Trump sem misvísandi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 26. maí 2020 23:50 Donald Trump, Bandaríkjaforseti, á viðburði fyrir sykursjúka í Washington í dag. Getty/Win McNamee Samfélagsmiðillinn Twitter hefur í fyrsta sinn merkt tíst frá Donald Trump, Bandaríkjaforseta, sem misvísandi. Um er að ræða tvö tíst sem snúast um kjörseðla sem sendir eru heim til fólks. Í tístunum hélt forsetinn því fram, án sannana, að kjörseðlar sem sendir eru heim til fólks leiði til „spilltra kosninga“ og kosningasvika. Merkingin sem Twitter hefur sett á tístin er með upphrópunarmerki og linkur þar sem hægt er að fá nánari upplýsingar um kjörseðlana. Þar segir meðal annars: „Trump hélt því ranglega fram að kjörseðlar sem sendir eru heim til fólks leiði til „spilltra kosninga“. Þeir sem hafa sannreynt þessa fullyrðingu segja hins vegar engar sannanir fyrir því að slíkir kjörseðlar tengist kosningasvikum.“ Skjáskot af tístum Trump. Í frétt BBC um málið segir að þótt Twitter hafi heitið því að merkja betur þau tíst sem dreifa misvísandi og röngum upplýsingum þá hafi miðillinn hingað til ekki haft afskipti af Trump og hans tístum. Þannig hefur Twitter ekki fjarlægt tíst forsetans um andlát Lori Klausutis árið 2001. Forsetinn hefur nokkrum sinnum tíst til þess að vekja athygli á samsæriskenningu þess efnis að sjónvarpsmaðurinn Joe Scarborough hjá MSNBC hafi myrt Klausutis. Timothy Klausutis, ekkill Lori Klausutis, hefur beðið Twitter um að fjarlægja tístin. Fyrirtækið hefur neitað að gera það en vottað samúð vegna þess sársauka sem tíst forsetans hafa valdið. Donald Trump Twitter Bandaríkin Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Fleiri fréttir Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Sjá meira
Samfélagsmiðillinn Twitter hefur í fyrsta sinn merkt tíst frá Donald Trump, Bandaríkjaforseta, sem misvísandi. Um er að ræða tvö tíst sem snúast um kjörseðla sem sendir eru heim til fólks. Í tístunum hélt forsetinn því fram, án sannana, að kjörseðlar sem sendir eru heim til fólks leiði til „spilltra kosninga“ og kosningasvika. Merkingin sem Twitter hefur sett á tístin er með upphrópunarmerki og linkur þar sem hægt er að fá nánari upplýsingar um kjörseðlana. Þar segir meðal annars: „Trump hélt því ranglega fram að kjörseðlar sem sendir eru heim til fólks leiði til „spilltra kosninga“. Þeir sem hafa sannreynt þessa fullyrðingu segja hins vegar engar sannanir fyrir því að slíkir kjörseðlar tengist kosningasvikum.“ Skjáskot af tístum Trump. Í frétt BBC um málið segir að þótt Twitter hafi heitið því að merkja betur þau tíst sem dreifa misvísandi og röngum upplýsingum þá hafi miðillinn hingað til ekki haft afskipti af Trump og hans tístum. Þannig hefur Twitter ekki fjarlægt tíst forsetans um andlát Lori Klausutis árið 2001. Forsetinn hefur nokkrum sinnum tíst til þess að vekja athygli á samsæriskenningu þess efnis að sjónvarpsmaðurinn Joe Scarborough hjá MSNBC hafi myrt Klausutis. Timothy Klausutis, ekkill Lori Klausutis, hefur beðið Twitter um að fjarlægja tístin. Fyrirtækið hefur neitað að gera það en vottað samúð vegna þess sársauka sem tíst forsetans hafa valdið.
Donald Trump Twitter Bandaríkin Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Fleiri fréttir Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Sjá meira