Gæti tekið mánuði að bera kennsl á líkin Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 12. júlí 2017 09:05 Leit og rannsókn mun líklega ekki ljúka fyrr en í fyrsta lagi í nóvember. vísir/epa Búist er við að það muni taka að minnsta kosti fjóra mánuði að finna og bera kennsl á þá sem létust í brunanum í Grenfell-turni í London í síðasta mánuði. Alls var 73 saknað eftir brunann, þar af á eftir bera kennsl á 41. Sérhæft teymi bresku lögreglunnar vinnur baki brotnu að því að leita að fólki í rústunum, en þó eru taldar eru hverfandi líkur á að hægt verði að bera kennsl á alla. Alistair Hutchins, sem fer fyrir rannsókn málsins fyrir hönd lögreglunnar, hefur biðlað til fjölskyldna fórnarlambanna að sýna þolinmæði, en fjórar vikur eru frá brunanum mikla. Haft er eftir Hutchins á vef Sky News að tólf lögreglumenn, sem sérhæfi sig í að bera kennsl á fólk eftir hamfarir, vinni nú í byggingunni, auk tólf leitarsérfræðinga og sex fornleifafræðinga. Þeim er skipt í fjóra til sex hópa og vinnur hver hópur í um þrjár klukkustundir í senn. Um er að ræða 24 hæða byggingu. Hóparnir spreyja á veggina til þess að átta sig á hvaða svæði búið er að kemba en byggingin er nú rústir einar. Aðstandendur fórnarlambanna hafa gagnrýnt stjórnvöld harðlega fyrir seinagang við leitina. Hutchins segist á vef Guardian skilja vonbrigði fólksins en fullyrðir að reynt verði að ljúka rannsókn hið allra fyrsta. „Ég skil vonbrigði fjölskyldnanna mjög, mjög vel, og það er eðlilegt að þau vilji fá svör. En það eina sem ég get sagt að svo stöddu er verið þolinmóð,“ segir Hutchins. „Við erum að gera okkar allra besta og vinnum eins hörðum höndum og við getum.“ Bretland Bruni í Grenfell-turni England Tengdar fréttir Staðfest að fimm ára drengur fórst í Grenfell-brunanum Búið er að bera kennsl á lík hins fimm ára Isaac Paulous sem lét lífið í brunanum í Grenfell-turninum þann 14. júní. 27. júní 2017 10:30 Fjöldi háhýsa standast ekki eldvarnarpróf Þingmaður Verkamannaflokksins, John McDonnell, sagði í gær að íbúar Grenfell turnsins hefðu verið "myrt“ með ákvörðunum stjórnmálamanna á síðustu áratugum. 26. júní 2017 09:05 Eftirlifendur Grenfell brunans krefjast þess að forsætisráðherra endurskipuleggi rannsókn Eftirlifendur brunans í Grenfell óttast að rannsóknin á brunanum verði hvítþvottur. 3. júlí 2017 20:50 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira
Búist er við að það muni taka að minnsta kosti fjóra mánuði að finna og bera kennsl á þá sem létust í brunanum í Grenfell-turni í London í síðasta mánuði. Alls var 73 saknað eftir brunann, þar af á eftir bera kennsl á 41. Sérhæft teymi bresku lögreglunnar vinnur baki brotnu að því að leita að fólki í rústunum, en þó eru taldar eru hverfandi líkur á að hægt verði að bera kennsl á alla. Alistair Hutchins, sem fer fyrir rannsókn málsins fyrir hönd lögreglunnar, hefur biðlað til fjölskyldna fórnarlambanna að sýna þolinmæði, en fjórar vikur eru frá brunanum mikla. Haft er eftir Hutchins á vef Sky News að tólf lögreglumenn, sem sérhæfi sig í að bera kennsl á fólk eftir hamfarir, vinni nú í byggingunni, auk tólf leitarsérfræðinga og sex fornleifafræðinga. Þeim er skipt í fjóra til sex hópa og vinnur hver hópur í um þrjár klukkustundir í senn. Um er að ræða 24 hæða byggingu. Hóparnir spreyja á veggina til þess að átta sig á hvaða svæði búið er að kemba en byggingin er nú rústir einar. Aðstandendur fórnarlambanna hafa gagnrýnt stjórnvöld harðlega fyrir seinagang við leitina. Hutchins segist á vef Guardian skilja vonbrigði fólksins en fullyrðir að reynt verði að ljúka rannsókn hið allra fyrsta. „Ég skil vonbrigði fjölskyldnanna mjög, mjög vel, og það er eðlilegt að þau vilji fá svör. En það eina sem ég get sagt að svo stöddu er verið þolinmóð,“ segir Hutchins. „Við erum að gera okkar allra besta og vinnum eins hörðum höndum og við getum.“
Bretland Bruni í Grenfell-turni England Tengdar fréttir Staðfest að fimm ára drengur fórst í Grenfell-brunanum Búið er að bera kennsl á lík hins fimm ára Isaac Paulous sem lét lífið í brunanum í Grenfell-turninum þann 14. júní. 27. júní 2017 10:30 Fjöldi háhýsa standast ekki eldvarnarpróf Þingmaður Verkamannaflokksins, John McDonnell, sagði í gær að íbúar Grenfell turnsins hefðu verið "myrt“ með ákvörðunum stjórnmálamanna á síðustu áratugum. 26. júní 2017 09:05 Eftirlifendur Grenfell brunans krefjast þess að forsætisráðherra endurskipuleggi rannsókn Eftirlifendur brunans í Grenfell óttast að rannsóknin á brunanum verði hvítþvottur. 3. júlí 2017 20:50 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira
Staðfest að fimm ára drengur fórst í Grenfell-brunanum Búið er að bera kennsl á lík hins fimm ára Isaac Paulous sem lét lífið í brunanum í Grenfell-turninum þann 14. júní. 27. júní 2017 10:30
Fjöldi háhýsa standast ekki eldvarnarpróf Þingmaður Verkamannaflokksins, John McDonnell, sagði í gær að íbúar Grenfell turnsins hefðu verið "myrt“ með ákvörðunum stjórnmálamanna á síðustu áratugum. 26. júní 2017 09:05
Eftirlifendur Grenfell brunans krefjast þess að forsætisráðherra endurskipuleggi rannsókn Eftirlifendur brunans í Grenfell óttast að rannsóknin á brunanum verði hvítþvottur. 3. júlí 2017 20:50