Vilhjálmur hyggst leggja áfengisfrumvarpið fram á ný ingvar haraldsson skrifar 6. júlí 2015 07:00 þingmaður Vilhjálmur segir að frumvarpið verði að mestu lagt fram í óbreyttri mynd. vísir/anton brink Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hyggst leggja frumvarp um breytingar á áfengislögum fram á ný þegar Alþingi kemur saman í haust. Samkvæmt frumvarpinu verður áfengissala gefin frjáls. Vilhjálmur á von á því að frumvarpið verði í meginatriðum lagt fram óbreytt en ítarlegri greinargerð verði skrifuð með því. „Nú er komin skýrslan frá Clever Data og þessi skýrsla frá Bretlandi sem afsannar allar hrakspárnar,“ segir Vilhjálmur. Í nýlegri skýrslu Clever Data er því haldið fram að taprekstur sé á áfengissölu ÁTVR. „Þessi Clever Data-skýrsla sýnir að hagnaðurinn af áfengissölu er enginn,“ segir Vilhjálmur. ÁTVR hafnaði fullyrðingum sem fram koma í skýrslunni og sagði að þær ættu sér „litla stoð í raunveruleikanum“. Vilhjálmur segir einnig að nýleg skýrsla Institute of Economic Affairs sýni fram á að sólarhringsopnun kráa og skemmtistaða í Bretlandi hafi ekki haft þau skaðlegu áhrif sem óttast sé. Í skýrslunni segir að áfengisneysla á mann í Bretlandi hafi dregist saman frá árinu 2005 þegar opnunartíminn var lengdur. Þingmaðurinn telur að verði frumvarpið að lögum væri betur hægt að sinna þeim sem ættu við áfengisvanda að stríða þar sem fimm prósent áfengisgjalds renni í lýðheilsusjóð í stað eins prósents líkt og nú er raunin. Alþingi Tengdar fréttir ÁTVR svarar fyrir sig: „Vangaveltur sem eiga sér litla stoð í raunveruleikanum“ ÁTVR hafnar því sem fram kemur um stofnunina í nýrri skýrslu Clever Data. 15. maí 2015 13:50 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Fleiri fréttir Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Sjá meira
Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hyggst leggja frumvarp um breytingar á áfengislögum fram á ný þegar Alþingi kemur saman í haust. Samkvæmt frumvarpinu verður áfengissala gefin frjáls. Vilhjálmur á von á því að frumvarpið verði í meginatriðum lagt fram óbreytt en ítarlegri greinargerð verði skrifuð með því. „Nú er komin skýrslan frá Clever Data og þessi skýrsla frá Bretlandi sem afsannar allar hrakspárnar,“ segir Vilhjálmur. Í nýlegri skýrslu Clever Data er því haldið fram að taprekstur sé á áfengissölu ÁTVR. „Þessi Clever Data-skýrsla sýnir að hagnaðurinn af áfengissölu er enginn,“ segir Vilhjálmur. ÁTVR hafnaði fullyrðingum sem fram koma í skýrslunni og sagði að þær ættu sér „litla stoð í raunveruleikanum“. Vilhjálmur segir einnig að nýleg skýrsla Institute of Economic Affairs sýni fram á að sólarhringsopnun kráa og skemmtistaða í Bretlandi hafi ekki haft þau skaðlegu áhrif sem óttast sé. Í skýrslunni segir að áfengisneysla á mann í Bretlandi hafi dregist saman frá árinu 2005 þegar opnunartíminn var lengdur. Þingmaðurinn telur að verði frumvarpið að lögum væri betur hægt að sinna þeim sem ættu við áfengisvanda að stríða þar sem fimm prósent áfengisgjalds renni í lýðheilsusjóð í stað eins prósents líkt og nú er raunin.
Alþingi Tengdar fréttir ÁTVR svarar fyrir sig: „Vangaveltur sem eiga sér litla stoð í raunveruleikanum“ ÁTVR hafnar því sem fram kemur um stofnunina í nýrri skýrslu Clever Data. 15. maí 2015 13:50 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Fleiri fréttir Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Sjá meira
ÁTVR svarar fyrir sig: „Vangaveltur sem eiga sér litla stoð í raunveruleikanum“ ÁTVR hafnar því sem fram kemur um stofnunina í nýrri skýrslu Clever Data. 15. maí 2015 13:50