Kjölur ekki á dagskrá Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 5. september 2025 22:00 Guðmundur Valur Guðmundsson, framkvæmdarstjóri þróunargerðs Vegargerðarinar. Vísir/Lýður Valberg Vegabætur á Kili eru ekki á áætlun þrátt fyrir að teikningar hafi verið til í nokkur ár. Vegagerðin segir málið snúast um forgangsröðun. Allt að fimm hundruð bílum er ekið daglega yfir Kjöl þegar mest er. Vegurinn yfir Kjöl hefur reynst ferðalöngum erfiður í sumar þar sem djúpar holur hafa víða myndast. Vegurinn, sem liggur yfir miðhálendið um Kjöl frá Gullfossvegi í suðri að Svínvetningabraut í Blöndudal í norðri, er að stærstum hluta niðurgrafinn ýtuslóð. Mikil uppbygging hefur átt sér stað í Kerlingarfjöllum síðustu ár sem dregur að sér gesti og kalla þeir sem sinna ferðaþjónustu á svæðinu eftir úrbótum á veginum. Starfsmenn Vegagerðarinnar hafa fundið fyrir auknu álagi á veginn. „Ég held að umferðin þarna fyrir ofan Gullfoss er á sumrin fjögur fimm hundruð bílar að jafnaði á dag sem er allt of mikið fyrir lélegan malarveg og þess vegna þurfum við að hafa hann betri. Þannig að umferðin hefur vaxið þarna,“ segir Guðmundur Valur Guðmundsson framkvæmdastjóri þróunarsviðs Vegagerðarinnar. Hann segir Vegagerðina hafa teiknað úrbætur fyrir fimm árum sem fela meðal annars í sér að veginum verði lyft upp og að hann verði með bundnu slitlagi frá Gullfossi að Kerlingarfjöllum. Slíkar framkvæmdir séu hins vegar ekki á áætlun eins og staðan sé nú. „Við allavega höfum lagt okkar plön í sjálfu sér og svo er þetta spurning um forgangsröðunina. Eins og þetta var sett fram fyrir fimm árum síðan var þetta verkefni upp á einn og hálfan milljarð þessi kafli upp eftir en það er í höndum fjárveitingavaldsins og forgangsröðun á samgöngum sem veltur á því hvenær þetta getur orðið. Ætlum við að forgangsraða þessu uppbyggingu hálendisveganna versus einbreiðra brúa eða malarvegi í þéttbýli og svo framvegis. Það er bara alls staðar áskorun um það. Ég held að það sé umræða sem sé þörf á taka hvar er krónan nýtt best.“ Vegagerð Ferðalög Ferðaþjónusta Hrunamannahreppur Bláskógabyggð Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Innlent Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Erlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Svandís stígur til hliðar Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Innlent Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Erlent Fleiri fréttir Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Líkamsárásir, heimilisofbeldi og vopnaður ökumaður Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrðan kafbát „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Sjá meira
Vegurinn yfir Kjöl hefur reynst ferðalöngum erfiður í sumar þar sem djúpar holur hafa víða myndast. Vegurinn, sem liggur yfir miðhálendið um Kjöl frá Gullfossvegi í suðri að Svínvetningabraut í Blöndudal í norðri, er að stærstum hluta niðurgrafinn ýtuslóð. Mikil uppbygging hefur átt sér stað í Kerlingarfjöllum síðustu ár sem dregur að sér gesti og kalla þeir sem sinna ferðaþjónustu á svæðinu eftir úrbótum á veginum. Starfsmenn Vegagerðarinnar hafa fundið fyrir auknu álagi á veginn. „Ég held að umferðin þarna fyrir ofan Gullfoss er á sumrin fjögur fimm hundruð bílar að jafnaði á dag sem er allt of mikið fyrir lélegan malarveg og þess vegna þurfum við að hafa hann betri. Þannig að umferðin hefur vaxið þarna,“ segir Guðmundur Valur Guðmundsson framkvæmdastjóri þróunarsviðs Vegagerðarinnar. Hann segir Vegagerðina hafa teiknað úrbætur fyrir fimm árum sem fela meðal annars í sér að veginum verði lyft upp og að hann verði með bundnu slitlagi frá Gullfossi að Kerlingarfjöllum. Slíkar framkvæmdir séu hins vegar ekki á áætlun eins og staðan sé nú. „Við allavega höfum lagt okkar plön í sjálfu sér og svo er þetta spurning um forgangsröðunina. Eins og þetta var sett fram fyrir fimm árum síðan var þetta verkefni upp á einn og hálfan milljarð þessi kafli upp eftir en það er í höndum fjárveitingavaldsins og forgangsröðun á samgöngum sem veltur á því hvenær þetta getur orðið. Ætlum við að forgangsraða þessu uppbyggingu hálendisveganna versus einbreiðra brúa eða malarvegi í þéttbýli og svo framvegis. Það er bara alls staðar áskorun um það. Ég held að það sé umræða sem sé þörf á taka hvar er krónan nýtt best.“
Vegagerð Ferðalög Ferðaþjónusta Hrunamannahreppur Bláskógabyggð Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Innlent Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Erlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Svandís stígur til hliðar Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Innlent Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Erlent Fleiri fréttir Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Líkamsárásir, heimilisofbeldi og vopnaður ökumaður Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrðan kafbát „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Sjá meira