Skoðun

Þeytivinda í sund­laugina og börnin að heiman

Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar

Samfylkingin hlustar á þjóðina og bregst við þeim verkefnum sem brenna á fólkinu í landinu. Í síðustu viku gengu sjálfboðaliðar, þingmenn og sveitarstjórnarfulltrúar Samfylkingarinnar í hús í Garðabæ og spurðu íbúa hvað skipti þá mestu máli til að bæta daglega lífið. Áður höfum við gengið í hús í Sandgerði, Þorlákshöfn, Hafnarfirði og Grafarvogi.

Skoðun

Enga skamm­sýni í skamm­deginu

Ágúst Mogensen skrifar

Vetur konungur minnti á sig fyrir skemmstu þegar snjó kyngdi niður á suðvesturhorninu. Í skammdeginu skapa snjór og myrkur aðstæður sem krefjast varúðar, hvort sem þú ert að keyra, hjóla, ganga eða njóta útivistar. Í þessum aðstæðum er sýnileiki allra vegfarenda lykilatriði og að ökumenn sjái vel út.

Skoðun

Þegar barn verður fyrir kyn­ferði­sof­beldi

Indíana Rós Ægisdóttir skrifar

Það er mikið áfall fyrir foreldra að fá fréttir um að barn hafi orðið fyrir kynferðisofbeldi og engin orð lýsa þeirri vanmáttarkennd sem fylgir. Í starfi mínu sem kynfræðingur hjá Jafnréttisskóla Reykjavíkur er megináherslan á forvarnir – en kynfræðsla er eitt öflugasta vopnið gegn kynferðisofbeldi.

Skoðun

Skatt­frjáls ráð­stöfun sér­eignar­sparnaðar – fyrir alla!

Anna María Jónsdóttir skrifar

Hvers vegna er nýr húsnæðispakki ríkistjórnarinnar þýðingarmikill ungu fólki og fyrstu kaupendum? Meðal annars vegna þess að í honum felst trygging fyrir því að þessum hópum verður áfram heimilt að nýta séreignarsparnað sinn skattfrjálst, ýmist til að greiða inn á húsnæðislán eða til að nýta sem útborgun fyrir íbúð.

Skoðun

Stefán Einar og helfarirnar

Hjálmtýr Heiðdal skrifar

Áróðursmaðurinn Stefán Einar Stefánsson (SES) skrifaði grein í Morgunblaðið þ. 7. nóvember sl. Fyrirsögn greinarinnar, „Er hætta á annarri helför“ segir mikið og margt um Stefán Einar.

Skoðun

Bréf til varnar Hamlet eftir Kol­finnu Nikulás­dóttur

Björg Steinunn Gunnarsdóttir skrifar

Bardólarnir eru aftur komnir á kreik. Þeir, harðkjarna aðdáendur Shakespeare, misskilja hlutverk leikstjórans og þar með sambandið milli hefða og hæfileika. Samkvæmt þeim ætti leikstjórinn að beygja sig fyrir þeim dauðu og leyfa textanum að tala sínu máli.

Skoðun

Skaðabótalög – tíma­bærar breytingar

Styrmir Gunnarsson og Sveinbjörn Claessen skrifa

Undirritaðir eru lögmenn sem hafa m.a. annast hagsmunagæslu fyrir slasaða einstaklinga síðastliðin 15 ár. Athygli okkar vakti að í þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar fyrir komandi þing var hvergi vikið að skaðabótalögum nr. 50/1993 sem beitt er við uppgjör bótamála fyrir slasaða einstaklinga, s.s. vegna afleiðinga umferðarslysa.

Skoðun

Hvers vegna?

Ingólfur Sverrisson skrifar

Síðustu árin hafa margir velt fyrir sér hvers vegna fjöldi fyrirtækja hér á landi nýta evrur eða dollara í rekstri sínum og halda sig þar með í hæfilegri fjarlægð frá íslensku krónunni.

Skoðun

Reykja­lundur á tíma­mótum

Sveinn Guðmundsson skrifar

Í ár fagnar Reykjalundur 80 ára afmæli en frá árinu 1945 hefur þessi einstaka stofnun verið einn af burðarásum íslenskrar endurhæfingarþjónustu.

Skoðun

Snjall notandi, snjallari gervi­greind

Agnar Burgess skrifar

Gervigreind er mikið í umræðunni þessa dagana. Á örfáum árum hefur hún farið úr því að vera sérhæfð tækni á færi örfárra sérfræðinga yfir í að verða almenn og alltumlykjandi.

Skoðun

Ráð gegn ó­hugsandi á­hættu

Hafsteinn Hauksson og Reynir Smári Atlason skrifa

Líklega þarf ekki að tíunda fyrir neinum að heimsmyndin hefur breyst hratt á síðustu misserum. Útlit er fyrir að löngu tímabili, þar sem samvinna Evrópu og Bandaríkjanna veitti alþjóðlegum leikreglum í samskiptum ríkja kjölfestu, sé að ljúka.

Skoðun

Fimm ára af­mæli Batahúss

Agnar Bragason skrifar

Nú um áramótin 2025-2026 fagnar Batahús 5 ára afmæli. Batahús er stofnað af Bata góðgerðarfélagi í samvinnu við Félags- og húsnæðismálaráðuneytið.

Skoðun

Takk!

Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir skrifar

Síðustu daga hafa björgunarsveitir landsins sent Neyðarkall til landsmanna. Í ár var því neyðarkalli svo sannarlega svarað og svarað hátt og skýrt.Það er ekki hægt annað en að fyllast auðmýkt yfir þeim viðtökum sem félagar í Slysavarnafélaginu Landsbjörg hlutu hjá landsmönnum þegar þeir buðu til sölu Neyðarkall 2025.

Skoðun

Pops áttu p?

Benedikt S. Benediktsson skrifar

Hinn 17. október skutlaði fjármála- og efnahagsráðuneytið minnisblaði í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis þar sem nefndin var beðin um að hækka skatta sem eru lagðir á ökutæki.

Skoðun

Ríkis­stjórnin hækkar leigu stúdenta

Arent Orri J. Claessen og Viktor Pétur Finnsson skrifa

Í dag, þann 10. nóvember 2025, stendur til á Alþingi að kjósa um Húsaleigufrumvarpið. Með frumvarpinu mun leiguverð á stúdentagörðum hækka.

Skoðun

Annar í feðradegi…og ég leyfi mér að dreyma

Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar

Til hamingju með annan í feðradegi nú þegar feður hafa sótt fram frá árinu 1975 (Gottman, Pruett). Árangur Íslands í jafnréttisbaráttunni er af sjálfsögðu feðrum einnig að þakka.

Skoðun

Orku­skiptin heima og að heiman

Eiríkur Hjálmarsson skrifar

Vissirðu að á fyrri hluta þessa árs dróst raforkuframleiðsla úr kolum saman hvorttveggja í Kína og á Indlandi? Sú var raunin og það þrátt fyrir að raforkuvinnslan í löndunum í heild hafi aukist frá fyrra ári.

Skoðun

Fyrir hvað stöndum við?

Brynja Hallgrímsdóttir skrifar

Það er svo oft rætt um hvað börnin eigi að læra í leikskólanum. En hvað með okkur sem vinnum þar, spyrjum við okkur sjálf nægilega oft: Af hverju er ég hérna? Hvaða gildi vil ég miðla til barnanna?

Skoðun

COP30, Ís­land, lífs­skil­yrði og lofts­lags­vá

Kamma Thordarson skrifar

Í þrjátíu ár hafa þjóðir heims hist einu sinni á ári til að ræða hvort og hvernig þær ætla að halda hlýnun jarðar innan þeirra marka sem við getum áfram búið í flestum löndum, stundað landbúnað og notið lífsins.

Skoðun

Svöng Eflingar­börn

Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar

Fjórir af hverjum tíu félögum Eflingar stéttarfélags búa við skort eða verulegan skort á efnislegum og félagslegum gæðum, samkvæmt mælikvarða Hagstofu Evrópusambandsins.

Skoðun

Úr myrkri í von – Saga Grind­víkinga

Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar

Tveimur árum eftir að bærinn var rýmdur brennur sársaukinn enn í minningunni – en líka vonin, samhugurinn og styrkurinn sem gerir Grindavík að Grindavík.

Skoðun

Þak yfir höfuðið er mann­réttindi ekki for­réttindi

Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar

Stærð leigumarkaðar á Íslandi hefur lengi verið vanmetin. Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) hefur verið að vinna bragabót á þessu og niðurstaða síðustu mælinga hennar meta að um 50 þúsund heimili séu á leigumarkaði á Íslandi.

Skoðun