Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Sitjandi forseti alþjóða handknattleikssambandsins hefur ákveðið að brjóta hefðir og halda sig heima þegar úrslitaleikur HM fer fram á morgun. Handbolti 13.12.2025 15:16
Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Norska kvennalandsliðið í handbolta hefur staðið sig stórkostlega á fyrsta stórmótinu eftir að hinn afar sigursæli Þórir Hergeirsson kvaddi liðið, og er komið í úrslit á HM eftir stórsigur á gestgjöfum Hollands í Rotterdam. Handbolti 12.12.2025 21:20
Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Eftir 32 ára bið mun Þýskaland leika til úrslita á ný á HM kvenna í handbolta á sunnudaginn, eftir að hafa slegið ríkjandi heimsmeistara Frakklands út í dag. Handbolti 12.12.2025 18:20
Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Pólska handboltakonan Aleksandra Olek hitti ekki markið í leik Póllands og Argentínu í milliriðli HM í handbolta en það sem gerðist strax eftir það var óvenjulegt. Handbolti 9. desember 2025 14:33
Átta liða úrslitin á HM klár Keppni í milliriðlum á heimsmeistaramóti kvenna í handbolta lauk í kvöld. Ljóst er hvaða lið mætast í átta liða úrslitum mótsins. Handbolti 8. desember 2025 21:20
Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Danmörk vann Ungverjaland í spennandi lokaleik í milliriðli 1 á HM kvenna í handbolta í kvöld, 28-27, og náði þar með toppsætinu. Noregur hélt áfram yfirburðum sínum og vann milliriðil 4. Handbolti 7. desember 2025 21:04
Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Stelpurnar okkar kláruðu HM með glæsibrag og geta gengið sáttar frá mótinu en nú verða ekki fleiri frípassar gefnir. Handbolti 6. desember 2025 23:15
„Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Gott mót með frábærum hópi endar með góðum sigurleik. Ég hefði ekki getað hugsað mér það betra“ sagði landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson eftir síðasta leik Íslands á HM í handbolta, 33-30 sigur gegn Færeyjum. Handbolti 6. desember 2025 21:57
„Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ Matthildur Lilja Jónsdóttir var að spila á sínu fyrsta stórmóti á heimsmeistaramótinu í handbolta kvenna en íslenska liðið lauk leik á mótinu með góðum sigri á Færeyjum í lokaumferð milliriðilsins í Dortmund í kvöld. Matthildur Lija skoraði sitt fyrsta mark fyrir íslenska liðið í leiknum. Handbolti 6. desember 2025 21:41
„Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Sandra Erlingsdóttir skilaði fjórum mörkum á töfluna þegar íslenska kvennalandsliðið í handbolta lagði Færeyja að velli í lokaleik sínum á heimsmeistaramótinu í Dortmund í kvöld. Handbolti 6. desember 2025 21:31
Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Kvennalandslið Íslands í handbolta hafði betur gegn frænkum vorum í Færeyjum í lokaleik sínum á HM kvenna í handbolta. Leiknum lauk 33-30 Íslandi í vil og íslenska liðið kveður þannig mótið á góðum nótum. Handbolti 6. desember 2025 20:55
Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Þýskaland fer með fullt hús stiga í 8-liða úrslit á HM kvenna í handbolta. Svartfjallaland fylgir þeim þýsku upp úr riðli Íslands á mótinu. Handbolti 6. desember 2025 18:36
Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Færeyski landsliðsmarkvörðurinn Annika Fríðheim Petersen spilar á HM í handbolta í Þýskalandi þrátt fyrir að vera með tæplega tveggja og hálfs mánaðar gamalt barn á brjósti. Handbolti 6. desember 2025 12:31
„Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Hafdís Renötudóttir er hæsti leikmaður íslenska landsliðsins á HM í handbolta. Hún prófaði einu sinni að vera skytta en var send strax aftur í markið. Handbolti 6. desember 2025 10:01
Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Stelpurnar okkar á HM í handbolta voru orðnar þreyttar á leikja- og æfinga rútínunni endalausu og brutu daginn vel upp í gær. Góð pizza peppaði þær fyrir Færeyjaleikinn. Handbolti 6. desember 2025 09:02
Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Norska kvennalandsliðið í handbolta hélt sigurgöngu sinni áfram á heimsmeistaramótinu í handbolta í kvöld með enn einum stórsigrinum. Handbolti 5. desember 2025 21:22
Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Íslenski leikstjórnandinn Elín Klara Þorkelsdóttir er ein af tólf leikmönnum sem hafa verið tilefndir til verðlaunanna „Besti ungi leikmaðurinn á HM í handbolta 2025.“ Handbolti 5. desember 2025 17:18
Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Stelpurnar okkar sýndu bæði hvað þær eru góðar og hvað þeir eiga langt í land í 23-30 tapinu gegn Spáni. Handbolti 4. desember 2025 23:18
„Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Íslenska landsliðið í handbolta mátti þola sjö marka tap gegn Spánverjum á HM í kvöld. Leikurinn einkenndist af frábærri frammistöðu, svo algjöru hruni liðsins og skrítnum dómum. Sport 4. desember 2025 22:40
„Það féll ekki mikið með okkur“ Ísland tapaði 23-30 gegn Spáni á HM í handbolta í kvöld. Liðið spilaði vel meiri hluta leiksins en missti öll tök á vellinum í síðari hálfleik. Sport 4. desember 2025 22:12
„Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Arnar Pétursson landsliðsþjálfari fékk að líta rautt spjald í 23-30 tapi Íslands gegn Spáni á HM í handbolta. Handbolti 4. desember 2025 22:05
„Missum þetta klaufalega frá okkur“ Íslenska landsliðið í handbolta tapaði með sjö mörkum gegn Spánverjum í kvöld á HM. Stelpurnar byrjuðu leikinn mjög vel en það fór að halla undan fæti í þeim síðari. Sport 4. desember 2025 21:46
Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Það er nóg að gera hjá handboltapabbanum Þorkeli Magnússyni í kvöld. Sonur hans er að spila í Meistaradeildinni og dóttirin á HM. Handbolti 4. desember 2025 19:28
Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Íslenska landsliðið í handbolta fékk vænan skell er liðið tapaði með sjö mörkum gegn Spáni á HM í kvöld. Liðið byrjaði leikinn af krafti en hrun í seinni hálfleik varð liðinu að falli. Lokatölur 23-30 og ljóst að Ísland endar í neðsta sæti í milliriðlinum. Handbolti 4. desember 2025 18:32