HM kvenna í handbolta 2025

HM kvenna í handbolta 2025

HM í handbolta kvenna fer fram í Þýskalandi og Hollandi dagana 26. nóvember til 14. desember 2025.

Leikirnir




    Fréttir í tímaröð

    Fréttamynd

    Al­gjörir yfir­burðir Noregs halda á­fram

    Norska kvennalandsliðið í handbolta hefur staðið sig stórkostlega á fyrsta stórmótinu eftir að hinn afar sigursæli Þórir Hergeirsson kvaddi liðið, og er komið í úrslit á HM eftir stórsigur á gestgjöfum Hollands í Rotterdam.

    Handbolti
    Fréttamynd

    „Æðis­leg til­finning að sjá boltann í markinu“

    Matthildur Lilja Jónsdóttir var að spila á sínu fyrsta stórmóti á heimsmeistaramótinu í handbolta kvenna en íslenska liðið lauk leik á mótinu með góðum sigri á Færeyjum í lokaumferð milliriðilsins í Dortmund í kvöld. Matthildur Lija skoraði sitt fyrsta mark fyrir íslenska liðið í leiknum. 

    Handbolti
    Fréttamynd

    „Missum þetta klaufa­lega frá okkur“

    Íslenska landsliðið í handbolta tapaði með sjö mörkum gegn Spánverjum í kvöld á HM. Stelpurnar byrjuðu leikinn mjög vel en það fór að halla undan fæti í þeim síðari.

    Sport