Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. desember 2025 23:15 Stelpurnar okkar stóðu sig með prýði en margt situr eftir sem hefði mátt betur fara. Federico Gambarini/picture alliance via Getty Images Stelpurnar okkar kláruðu HM með glæsibrag og geta gengið sáttar frá mótinu en nú verða ekki fleiri frípassar gefnir. Lítið vægi var sett á úrslitin á þessu móti, en góður sigur vannst gegn Færeyjum í kvöld. Leikurinn var skemmtilegur milli frændþjóðanna, mikið stolt og meiri áhersla lögð á sóknarleikinn. Öllu frekar var jákvæðnin við völd á þessu móti og bæði þjálfari og leikmenn liðsins töluðu um mótið sem uppbyggingarverkefni fyrir framtíðina. Sem er gott og vel, meirihluti liðsins var að spila á HM í fyrsta sinn og margar hverjar voru með litla landsliðsreynslu fyrir. Nú hafa þær hins vegar allar fengið að spreyta sig og flestar spiluðu heilmikið á mótinu. Þjálfarinn var duglegur að rúlla liðinu og leyfa varamönnum að koma inn á. Yfirleitt spiluðu allar eitthvað í öllum leikjum. Þetta unga og reynslulitla lið er því ekki lengur svo reynslulaust, og er alls ekkert mikið yngra heldur en mörg lið á mótinu sem hafa verið að gera góða hluti. Allar eru þær sammála um að síðustu þrjár vikur hafi þétt hópinn vel saman og stefnan er sett á að stíga framfaraskref, verða alvöru lið í alþjóða handboltanum, því gæðin eru alveg til staðar. Næsta verkefni verður að komast inn á EM á næsta ári og þar munu stelpurnar okkar þurfa að hafa sig allar við því þær töpuðu fyrstu tveimur leikjunum í undankeppninni. En þær standa hnarreistar og reynslunni ríkari eftir HM. HM kvenna í handbolta 2025 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Fleiri fréttir Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Sjá meira
Lítið vægi var sett á úrslitin á þessu móti, en góður sigur vannst gegn Færeyjum í kvöld. Leikurinn var skemmtilegur milli frændþjóðanna, mikið stolt og meiri áhersla lögð á sóknarleikinn. Öllu frekar var jákvæðnin við völd á þessu móti og bæði þjálfari og leikmenn liðsins töluðu um mótið sem uppbyggingarverkefni fyrir framtíðina. Sem er gott og vel, meirihluti liðsins var að spila á HM í fyrsta sinn og margar hverjar voru með litla landsliðsreynslu fyrir. Nú hafa þær hins vegar allar fengið að spreyta sig og flestar spiluðu heilmikið á mótinu. Þjálfarinn var duglegur að rúlla liðinu og leyfa varamönnum að koma inn á. Yfirleitt spiluðu allar eitthvað í öllum leikjum. Þetta unga og reynslulitla lið er því ekki lengur svo reynslulaust, og er alls ekkert mikið yngra heldur en mörg lið á mótinu sem hafa verið að gera góða hluti. Allar eru þær sammála um að síðustu þrjár vikur hafi þétt hópinn vel saman og stefnan er sett á að stíga framfaraskref, verða alvöru lið í alþjóða handboltanum, því gæðin eru alveg til staðar. Næsta verkefni verður að komast inn á EM á næsta ári og þar munu stelpurnar okkar þurfa að hafa sig allar við því þær töpuðu fyrstu tveimur leikjunum í undankeppninni. En þær standa hnarreistar og reynslunni ríkari eftir HM.
HM kvenna í handbolta 2025 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Fleiri fréttir Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Sjá meira