Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Sindri Sverrisson skrifar 6. desember 2025 12:31 Annika ætlaði sér að vera með á fyrsta HM færeyska liðsins og það tókst. Skjáskot/kvf.fo Færeyski landsliðsmarkvörðurinn Annika Fríðheim Petersen spilar á HM í handbolta í Þýskalandi þrátt fyrir að vera með tæplega tveggja og hálfs mánaðar gamalt barn á brjósti. Annika, sem gæti því mætt Íslandi í lokaleik stelpnanna okkar á mótinu í kvöld, hafði snemma sett sér það markmið að spila á HM enda um að ræða fyrsta heimsmeistaramót færeyska kvennalandsliðsins. Annika þekkir til á Íslandi en hún varði mark Hauka á árunum 2020 til 2022. Hún var meðvituð um að vissulega þyrfti allt að ganga upp en það gekk eftir og hún mætti með dóttur sína og mann á mótið. „Það er öðruvísi. Ég hef vanist því með landsliðinu að geta einbeitt mér algjörlega að verkefninu og geta gert það sem ég vildi. Mætt á fundi án þess að þurfa að spá í næstu brjóstagjöf,“ sagði Annika hress við Kringvarpið í Færeyjum fyrir viku. Annika segir það vissulega sérstakt að þurfa að huga að brjóstagjöf eftir leiki á HM.Skjáskot/kvf.fo Hún hefur spilað þrjá leiki af fimm til þessa á HM og varið 15 af 51 skotum, samkvæmt tölfræði IHF, sem gerir 29% markvörslu. Hún þarf hins vegar hvíld á milli leikja og óvíst að hún spili gegn Íslandi í kvöld, klukkan 19:30. „Ég var meðvituð um það á meðgöngunni að gera styrktaræfingar. Þannig gekk það hraðar að komast aftur í líkamlegt form. Svo hef ég beint áhuganum í þetta og einbeitt mér að markmiðinu, að stefna að HM strax eftir fæðingu. Það hljómar kannski fjarstæðukennt en um leið og ég var búin að ná mér fór ég aftur að æfa Ég er kannski ekki komin í mitt besta form, ég hef minna úthald og líkaminn er ekki alveg eins og hann var. Stundum virkar líkaminn ekki í takt við hugann og því þarf ég að vera enn klókari á vellinum,“ sagði Annika. HM kvenna í handbolta 2025 Tengdar fréttir „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Hafdís Renötudóttir er hæsti leikmaður íslenska landsliðsins á HM í handbolta. Hún prófaði einu sinni að vera skytta en var send strax aftur í markið. 6. desember 2025 10:01 Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Stelpurnar okkar á HM í handbolta voru orðnar þreyttar á leikja- og æfinga rútínunni endalausu og brutu daginn vel upp í gær. Góð pizza peppaði þær fyrir Færeyjaleikinn. 6. desember 2025 09:02 Mest lesið Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sjá meira
Annika, sem gæti því mætt Íslandi í lokaleik stelpnanna okkar á mótinu í kvöld, hafði snemma sett sér það markmið að spila á HM enda um að ræða fyrsta heimsmeistaramót færeyska kvennalandsliðsins. Annika þekkir til á Íslandi en hún varði mark Hauka á árunum 2020 til 2022. Hún var meðvituð um að vissulega þyrfti allt að ganga upp en það gekk eftir og hún mætti með dóttur sína og mann á mótið. „Það er öðruvísi. Ég hef vanist því með landsliðinu að geta einbeitt mér algjörlega að verkefninu og geta gert það sem ég vildi. Mætt á fundi án þess að þurfa að spá í næstu brjóstagjöf,“ sagði Annika hress við Kringvarpið í Færeyjum fyrir viku. Annika segir það vissulega sérstakt að þurfa að huga að brjóstagjöf eftir leiki á HM.Skjáskot/kvf.fo Hún hefur spilað þrjá leiki af fimm til þessa á HM og varið 15 af 51 skotum, samkvæmt tölfræði IHF, sem gerir 29% markvörslu. Hún þarf hins vegar hvíld á milli leikja og óvíst að hún spili gegn Íslandi í kvöld, klukkan 19:30. „Ég var meðvituð um það á meðgöngunni að gera styrktaræfingar. Þannig gekk það hraðar að komast aftur í líkamlegt form. Svo hef ég beint áhuganum í þetta og einbeitt mér að markmiðinu, að stefna að HM strax eftir fæðingu. Það hljómar kannski fjarstæðukennt en um leið og ég var búin að ná mér fór ég aftur að æfa Ég er kannski ekki komin í mitt besta form, ég hef minna úthald og líkaminn er ekki alveg eins og hann var. Stundum virkar líkaminn ekki í takt við hugann og því þarf ég að vera enn klókari á vellinum,“ sagði Annika.
HM kvenna í handbolta 2025 Tengdar fréttir „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Hafdís Renötudóttir er hæsti leikmaður íslenska landsliðsins á HM í handbolta. Hún prófaði einu sinni að vera skytta en var send strax aftur í markið. 6. desember 2025 10:01 Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Stelpurnar okkar á HM í handbolta voru orðnar þreyttar á leikja- og æfinga rútínunni endalausu og brutu daginn vel upp í gær. Góð pizza peppaði þær fyrir Færeyjaleikinn. 6. desember 2025 09:02 Mest lesið Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sjá meira
„Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Hafdís Renötudóttir er hæsti leikmaður íslenska landsliðsins á HM í handbolta. Hún prófaði einu sinni að vera skytta en var send strax aftur í markið. 6. desember 2025 10:01
Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Stelpurnar okkar á HM í handbolta voru orðnar þreyttar á leikja- og æfinga rútínunni endalausu og brutu daginn vel upp í gær. Góð pizza peppaði þær fyrir Færeyjaleikinn. 6. desember 2025 09:02