Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2025 18:01 Katrine Lunde Haraldsen lyftir hér heimsmeistaratitlinum eftir síðasta landsleikinn sinn. Getty/ Federico Gambarini Norska kvennalandsliðið í handbolta tryggði sér í kvöld heimsmeistaratitilinn í fimmta sinn með sigri á Þýskalandi í úrslitaleik í Rotterdam í Hollandi. Noregur vann leikinn á endanum með þriggja marka mun, 23-20 en liðið vann alla níu leiki sína á mótinu. Þetta var fyrsta stórmót norska landsliðsins síðan að Þórir Hergeirsson hætti með liðið og þær gátu ekki byrjað betur. Eftirmaður hans, Ole Gjekstad, byrjar því á gulli en Þórir náði ekki að vinna sitt fyrsta mót sem aðalþjálfari liðsins. Með þessum sigri í kvöld þá eru norsku konurnar handhafar allra stóru titlana því þær unnu bæði EM og Ólympíuleikana undir stjórn Þóris í fyrra. Liðið hafði mikla yfirburði allt mótið en fékk vissulega mikla mótstöðu frá þýska landsliðinu sem var að spila sinn fyrsta úrslitaleik á HM síðan 1993. Þýsku stelpurnar voru skrefinu á undan í fyrri hálfleik en staðan var 11-11 í hálfleik. Norska liðið kom af krafti inn í seinni hálfleikinn en þýska liðið var alltaf skammt undan. Norsku stelpurnar voru hins vegar sterkari á lokamínútunum og tryggðu sér gullið. Henny Reistad og Thale Rushfeldt Deila voru markahæstar með fimm mörk hvor en Katrine Lunde varði fjórtán skot í markinu. Emily Vogel, Alina Grijseels og Viola Leuchter skoruðu allar fjögur mörk fyrir þýska liðið. Markvörðurinn Katrine Lunde var þarna að spila sinn síðasta landsleik á ótrúlegum ferli og hún fékk sinn draumaendi. Hún átti stórleik í markinu og vann sinn þriðja heimsmeistaratitil og þrettánda gull á stórmótum. HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Fleiri fréttir Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Sjá meira
Noregur vann leikinn á endanum með þriggja marka mun, 23-20 en liðið vann alla níu leiki sína á mótinu. Þetta var fyrsta stórmót norska landsliðsins síðan að Þórir Hergeirsson hætti með liðið og þær gátu ekki byrjað betur. Eftirmaður hans, Ole Gjekstad, byrjar því á gulli en Þórir náði ekki að vinna sitt fyrsta mót sem aðalþjálfari liðsins. Með þessum sigri í kvöld þá eru norsku konurnar handhafar allra stóru titlana því þær unnu bæði EM og Ólympíuleikana undir stjórn Þóris í fyrra. Liðið hafði mikla yfirburði allt mótið en fékk vissulega mikla mótstöðu frá þýska landsliðinu sem var að spila sinn fyrsta úrslitaleik á HM síðan 1993. Þýsku stelpurnar voru skrefinu á undan í fyrri hálfleik en staðan var 11-11 í hálfleik. Norska liðið kom af krafti inn í seinni hálfleikinn en þýska liðið var alltaf skammt undan. Norsku stelpurnar voru hins vegar sterkari á lokamínútunum og tryggðu sér gullið. Henny Reistad og Thale Rushfeldt Deila voru markahæstar með fimm mörk hvor en Katrine Lunde varði fjórtán skot í markinu. Emily Vogel, Alina Grijseels og Viola Leuchter skoruðu allar fjögur mörk fyrir þýska liðið. Markvörðurinn Katrine Lunde var þarna að spila sinn síðasta landsleik á ótrúlegum ferli og hún fékk sinn draumaendi. Hún átti stórleik í markinu og vann sinn þriðja heimsmeistaratitil og þrettánda gull á stórmótum.
HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Fleiri fréttir Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Sjá meira