Spænski boltinn

Fréttamynd

Rodrygo af­greiddi At­hletic Bil­bao

Real Madrid vann mikilvægan sigur á At­hletic Bil­bao í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en fátt virðist geta komið í veg fyrir að Real endurheimti titilinn í vor.

Fótbolti
Fréttamynd

Dramatík í lokin hjá ævintýraliðinu

Girona er kannski að gefa aðeins eftir í titilbaráttunni á Spáni en ævintýralið vetrarins bauð hins vegar upp á ævintýraendi í dag þegar liðið tryggði sér 3-2 sigur á Real Betis í uppbótatíma.

Fótbolti
Fréttamynd

Brast í grát á blaða­manna­fundi

Brasilíski framherjinn Vinícius Júnior, leikmaður Real Madríd, gat ekki haldið aftur tárunum á blaðamannafundi þar sem allar spurningar blaðamanna sneru að þeim kynþáttafordómum sem grassera á Spáni.

Fótbolti
Fréttamynd

Bellingham í tveggja leikja bann

Jude Bellingham, miðjumaður Real Madrid, hefur verið úrskurðaður í tveggja leikja bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk eftir leikinn gegn Valencia í spænsku úrvalsdeildinni á laugardaginn.

Fótbolti