Réð son sinn sem forseta félagsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2025 19:00 Stuðningsmenn Valencia hafa reglulega skipulagt mótmæli en þeir vilja losna við Peter Lim sem eiganda spænska félagsins. AFP/ JOSE JORDAN Eigandi spænska fótboltafélagsins Valencia er ekki einn af þeim vinsælu. Hann er heldur ekkert að auka vinsældir sínar með nýjustu ákvörðun sinni. Peter Lim, eigandi Valencia, réð nefnilega son sinn Kiat sem nýjan forseta félagsins. Kiat tekur við starfi Layhoon Chan sem hætti á dögunum. Báðir fegðarnir hafa verið sjaldgæf sjón á leikjum liðsins. Stuðningsmenn Valencia hafa verið að mótmæla stjórnarháttum Peter Lim í mörg ár en hann er frá Singapúr. Milljarðamæringurinn keypti spænska félagið árið 2014 en stuðningsmenn halda því fram að hann sýni félaginu engan áhuga. Þúsundir stuðningsmanna Valencia héldu mótmælafund fyrir 3-2 tapleik á móti Las Palmas í október. Kiat Lim er samt vel kunnugur öllum málum hjá Valencia enda hefur hann verið framkvæmdastjóri félagsins frá 2022. Þrátt fyrir það þykir hann ekki sjást mikið í borginni, ekki frekar en faðir sinn. Inn á vellinum gengur líka illa. Valencia er bara í átjánda sæti eftir 3-3 jafntefli á móti Osasuna um helgina. Liðið er með jafnmörg stig en lélegri markatölu en Las Palmas sem situr í síðasta örugga sætinu. COMUNICADO OFICIAL: KIAT LIM, NUEVO PRESIDENTE DEL VALENCIA CF— Valencia CF (@valenciacf) March 3, 2025 Spænski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira
Peter Lim, eigandi Valencia, réð nefnilega son sinn Kiat sem nýjan forseta félagsins. Kiat tekur við starfi Layhoon Chan sem hætti á dögunum. Báðir fegðarnir hafa verið sjaldgæf sjón á leikjum liðsins. Stuðningsmenn Valencia hafa verið að mótmæla stjórnarháttum Peter Lim í mörg ár en hann er frá Singapúr. Milljarðamæringurinn keypti spænska félagið árið 2014 en stuðningsmenn halda því fram að hann sýni félaginu engan áhuga. Þúsundir stuðningsmanna Valencia héldu mótmælafund fyrir 3-2 tapleik á móti Las Palmas í október. Kiat Lim er samt vel kunnugur öllum málum hjá Valencia enda hefur hann verið framkvæmdastjóri félagsins frá 2022. Þrátt fyrir það þykir hann ekki sjást mikið í borginni, ekki frekar en faðir sinn. Inn á vellinum gengur líka illa. Valencia er bara í átjánda sæti eftir 3-3 jafntefli á móti Osasuna um helgina. Liðið er með jafnmörg stig en lélegri markatölu en Las Palmas sem situr í síðasta örugga sætinu. COMUNICADO OFICIAL: KIAT LIM, NUEVO PRESIDENTE DEL VALENCIA CF— Valencia CF (@valenciacf) March 3, 2025
Spænski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira