Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Norska úrvalsdeildarliðið Bryne verðlaunaði mann leiksins á dögunum með lifandi lambi en dýraverndarsinnar í Noregi voru alls ekki hrifnir. Fótbolti 25. apríl 2025 11:02
Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Frederik Schram mun verja mark Valsmanna á nýjan leik í Bestu deildinni í fótbolta en Valsmenn hafa samið við landsliðsmarkvörðinn um að snúa aftur á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 25. apríl 2025 10:25
Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Það styttist í endurkomu Laugardalsvallar í íslenska fótboltann og sumardagurinn fyrsti var tímamótadagur fyrir þjóðarleikvanginn. Íslenski boltinn 25. apríl 2025 09:31
Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Ríkharð Óskar Guðnason var umsjónarmaður Stúkunnar í gær þegar þriðja umferð Bestu deildar karla var gerð upp. Íslenski boltinn 25. apríl 2025 09:01
„Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Grindvíkingar nýttu margir hverjir sumardaginn fyrsta í sjálfboðaliðastarf á fótboltavelli bæjarins. Ekki hafa farið fram íþróttakappleikir í bænum í um 18 mánuði, en það á að breytast í sumar. Íslenski boltinn 25. apríl 2025 08:02
Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Nýliðar ÍBV og Aftureldingar fögnuðu sigri í leikjum Bestu deildar karla í fótbolta í gær og nú má sjá mörkin úr báðum leikjum hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 25. apríl 2025 07:30
Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Leik Atalanta og Lecce, liðs Þóris Jóhanns Helgasonar, í efstu deild ítalska fótboltans hefur verið frestað um tvo daga eftir andlát sjúkraþjálfara Lecce. Fótbolti 25. apríl 2025 07:03
Kidd kominn í eigendahóp Everton Það virðist í tísku fyrir menn tengda NBA-deildinni í körfubolta að fjárfesta í enskum knattspyrnuliðum. Jason Kidd, þjálfari Dallas Mavericks, er nýjasti til að stökkva á þessa tískubylgju. Enski boltinn 24. apríl 2025 23:32
„Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Þetta var frábær leikur hjá Þrótturum. Sérstaklega hvernig Óli leggur þennan leik upp, hann var alveg búinn að vinna sína heimavinnu,“ sagði Mist Edvardsdóttir, sérfræðingur Bestu markanna, þegar farið var yfir stórleik 2. umferðar Bestu deildar kvenna. Íslenski boltinn 24. apríl 2025 22:47
„Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var kampakátur í leikslok eftir fyrsta sigur Aftureldingar á tímabilinu. Mosfellingar lögðu Víkinga, 1-0 og var sigurinn sá fyrsti hjá Aftureldingu í efstu deild karla í knattspyrnu Íslenski boltinn 24. apríl 2025 22:36
Ósáttur Ólafur á förum Ólafur Íshólm Ólafsson, markvörður Fram, er á förum frá félaginu. Um er að kenna ósætti hans við að vera tekinn út úr byrjunarliði þess samkvæmt formanni knattspyrnudeildar félagsins. Ólafur hafi óskað eftir því að leita á önnur mið og sú beiðni samþykkt. Íslenski boltinn 24. apríl 2025 22:22
Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Jökull Andrésson, markvörður Aftureldingar, gat ekki setið á sér þegar bróðir hans, Axel Óskar Andrésson, var tekinn tali eftir stórmerkilegan 1-0 sigur liðsins á Víkingi í kvöld. Íslenski boltinn 24. apríl 2025 22:03
Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Afturelding vann óvæntan sigur á Víkingum, 1-0, í þriðju umferð Bestu-deildar karla í Mosfellsbæ í kvöld. Hrannar Snær Magnússon skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu á 68. mínútu. Íslenski boltinn 24. apríl 2025 21:15
Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Hlynur Freyr Karlsson skoraði eina mark sinna manna í Brommapojkarna þegar liðið náði í stig á útivelli gegn GAIS í efstu deildar sænska fótboltans. Fótbolti 24. apríl 2025 19:26
Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Kolbeinn Þórðarson og liðsfélagar í Gautaborg unnu frábæran 3-2 endurkomusigur á Norrköping í efstu deild sænsku knattspyrnunnar. Kolbeinn vildi þó að Arnór Ingvi Traustason hefði fengið rautt spjald fyrir ljóta tæklingu í sinn garð í fyrri hálfleik. Fótbolti 24. apríl 2025 19:07
Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Þó að stuðningsmenn Vestra hafi getað fagnað góðum sigri gegn ÍA í gær þá er ekki hægt að segja að það hafi farið vel um þá í Akraneshöllinni. Ekki frekar en þann hluta stuðningsmanna ÍA sem ekki fengu sæti í stúkunni. Íslenski boltinn 24. apríl 2025 16:29
Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna ÍBV vann frekar þægilegan 3-1 sigur á Fram í rokinu í Vestmannaeyjum í dag. Leikurinn í 3. umferð Bestu deildar karla. Íslenski boltinn 24. apríl 2025 15:17
Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Ungstirnin Alexander Rafn Pálmason og Sigurður Breki Kárason munu ekki geta leikið með KR gegn Breiðabliki í fimmtu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Þeir verða erlendis í landsliðsverkefni. Íslenski boltinn 24. apríl 2025 15:00
„Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Tveir leikir af fimm í 2. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta fóru fram innanhúss, í Boganum á Akureyri og Fjarðabyggðarhöllinni. Þetta var til umræðu í Bestu mörkunum á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 24. apríl 2025 14:47
Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Höskuldur Gunnlaugsson var hetja Blika í stórleik gærkvöldsins í Bestu deild karla er hann skoraði sigurmark liðsins gegn Stjörnunni í uppbótartíma. 13 mörk voru skoruð í fjórum leikjum gærkvöldsins í deildinni. Íslenski boltinn 24. apríl 2025 14:19
Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Imanol Alguaciol greindi Orra Steini Óskarssyni og öðrum leikmönnum Real Sociedad frá því í morgun að hann yrði ekki lengur þjálfari spænska liðsins eftir tíambilið sem senn lýkur. Fótbolti 24. apríl 2025 13:33
Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski markahrókurinn Jamie Vardy mun yfirgefa Leicester í sumar eftir þrettán ár hjá félaginu sem keypti hann á sínum tíma frá utandeildarfélagi. Vardy var meðal annars lykilmaður í ótrúlegum Englandsmeistaratitli Leicester árið 2016. Enski boltinn 24. apríl 2025 12:46
Snýr aftur eftir lungnabólguna Knattspyrnustjórinn Eddie Howe hefur misst af síðustu þremur leikjum Newcastle en snýr nú aftur til starfa eftir sjúkrahúsdvöl vegna lungnabólgu. Enski boltinn 24. apríl 2025 10:30
Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fái Liverpool stig gegn Tottenham á sunnudaginn verður liðið Englandsmeistari í tuttugasta sinn. Enski boltinn 24. apríl 2025 09:00
Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Eni Aluko, fyrrverandi framherji enska fótboltalandsliðsins, segist hafa fengið færri tækifæri í sjónvarpi eftir að hún kærði Joey Barton fyrir meiðyrði. Enski boltinn 24. apríl 2025 08:02
Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Blikinn Andri Rafn Yeoman lék í kvöld sinn þrjú hundraðasta leik í efstu deild í fótbolta. Hann er sá fimmti sem nær þessum áfanga. Íslenski boltinn 23. apríl 2025 23:32
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslandsmeistarar Breiðabliks tóku á móti Stjörnunni í nágrannaslag á Kópavogsvelli þegar þriðja umferð Bestu deild karla hóf göngu sína. Það var í uppbótartíma sem fyrirliðinn Höskuldur Gunnlaugsson tryggði Breiðablik 2-1 sigur. Íslenski boltinn 23. apríl 2025 22:00
„Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Óli Valur Ómarsson var að vonum kampa kátur með sigur sinna manna gegn Stjörnunni í kvöld en Breiðablik skoraði sigurmarkið í uppbótartíma til þess að tryggja sér 2-1 sigur. Sport 23. apríl 2025 21:50
Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni AC Milan tryggði sér sæti í úrslitum ítölsku bikarkeppninnar með 0-3 sigri á grönnum sínum í Inter í kvöld. Fótbolti 23. apríl 2025 21:47
Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum Arda Güler skoraði eina mark leiksins þegar Real Madrid sótti Getafe heim í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Orri Steinn Óskarsson og félagar í Real Sociedad töpuðu fyrir Alavés. Fótbolti 23. apríl 2025 21:30