Venesúelamenn fagna brotthvarfi forsetans

Flóttafólk frá Venesúela sem hefur búið hér á landi í þrjú ár fagnar handtöku Maduro. Loksins ljós við enda ganganna, segir eitt þeirra. Þau óttast þó að fólkið sem er nú við stjórnavölinn sé enn hættulegra en hann. Það þurfi að koma því öllu frá svo hægt sé að hefja endurreisn í landinu.

170
06:34

Vinsælt í flokknum Fréttir