Evrópusambandsaðild formlega komin á dagskrá

Utanríkisráðherra boðar þingsályktunartillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu vegna aðildarviðræðna við ESB á þessu þingi. Í stjórnarsáttmála er kveðið á um að atkvæðagreiðslan fari ekki fram síðar en 2027.

582
05:49

Vinsælt í flokknum Fréttir