Ýmir spenntur fyrir EM
Ýmir Örn Gíslason er klár í slaginn fyrir EM í handbolta og lætur það ekki á sig fá þó að tveir af sérfræðingum RÚV hafi ekki kosið að hann yrði í EM-hópnum.
Ýmir Örn Gíslason er klár í slaginn fyrir EM í handbolta og lætur það ekki á sig fá þó að tveir af sérfræðingum RÚV hafi ekki kosið að hann yrði í EM-hópnum.