Snjóframleiðsla hafin í Ártúnsbrekku og Bláfjöllum

Snjóframleiðsla hófst í Ártúnsbrekku í Reykjavík í morgun. Mikill kuldi er í kortunum næstu daga og því ekki ólíklegt að börn geti rennt sér á sleðum eða jafnvel skíðum áður en langt um líður. Snjóframleiðsla er jafnframt hafin í Bláfjöllum skíðagörpum til mikillar gleði

50
00:22

Vinsælt í flokknum Fréttir