Gaf fingurinn á Miklubraut

Ökumaður pallbíls hleypti ekki öðrum ökumanni inn á umtalaða aðrein í jólaumferðinni á Miklubraut. Hann svaraði flauti bílsins fyrir aftan með löngutöng.

13665
00:30

Vinsælt í flokknum Fréttir