Hvar eru mannvinirnir? Lárus Bl. Sigurðsson skrifar 19. janúar 2026 07:45 Á síðustu rúmum tveimur vikum hefur ríkt uppreisnarástand í Íran. Almenningur hefur fengið nóg af klerkastjórninni, sem hefur undir heraga og ofbeldi þvingað landsmenn í áratugi og keyrt efnahagskerfi landsins í þrot. Klerkastjórnin í Íran hefur fjármagnað og stutt helstu hryðjuverkasamtök heims og tengist þeim mjög nánum böndum. Má þar nefna til dæmis Hezbollah samtökin í Líbanon, Húta í Jemen og hryðjuverkasamtökin Hamas sem eru stjórnvöld á gaza. Nú berast óstaðfestar fréttir af því að 12.000 saklausir borgarar hafi verið tekin af lífi í almennum mótmælum óbrettra og óvopnaðra mótmælanda í Íran. Þetta er óraunverulegur fjöldi fólks. Blóðbað. Margir segja fórnarlömbin í þessum voðaverkum séu enn fleiri. En hver sem tala látinna er, er ljóst að mikill mannlegur harmleikur er í gangi í Íran og virðist sem klerkastjórnin hiki ekki við að myrða saklaust fólk, til þess að halda völdum. Mjög takmarkað er um þetta fjallað í stærstu fjölmiðlum á Íslandi, sem hafa þó verið ófeimnir við að flytja okkur fréttir af stríðsátökum í miðausturlöndum á síðustu árum, nánast daglega. Svo er það áhugavert að atvinnumótmælendur á Íslandi, sem eru að eigin sögn sérstakir mannvinir, og eru búnir að vera mótmæla hernaðaraðgerðum reglulega hér á landi á undanförnum árum, hafa haft afar hægt um sig gagnvart þessum skelfilegu aftökum á almennum borgurum í Íran. Hvar eru þessir mannvinir? Hvar er „Frjálst Íran“ fólkið? Eru mannslíf í Íran minna virði en mannslíf á gaza? Hvar er mennskan? Gæti ástæðan verið sú að klerkastjórnin í Íran og vitorðsmenn þeirra séu ekki bara á bakvið hryðjuverk víða um heim, heldur séu þau líka bakhjarl áróðurs og mótmæla í vestrænum löndum síðustu ár? Höfundur er stjórnmálafræðingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Í órétti en samt í rétti? Bætur fyrir bílslys þegar þú ert sökudólgurinn Bryndís Gyða Michelsen Skoðun Kæra Hanna Katrín, lengi getur vont versnað Vala Árnadóttir Skoðun Áfengi eykur líkur á sjö tegundum krabbameina Sigurdís Haraldsdóttir Skoðun Við verðum að vilja ganga í ESB Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Ekki setja Steinunni í 2. sæti… Hanna Björg Vilhjálmsdóttir Skoðun Snorri og Donni Andri Þorvarðarson Skoðun Hvar eru mannvinirnir? Lárus Bl. Sigurðsson Skoðun Ekki ný hugsun heldur ábyrgðarleysi Anna Björg Jónsdóttir,Berglind Magnúsdóttir Skoðun Hvort skiptir meira máli, lestur eða líf? Steindór Þórarinsson,Jón K. Jacobsen Skoðun Krafa um árangur í menntakerfinu Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Skoðun Skoðun Aðgerðaráætlun í málefnum fjölmiðla Herdís Fjeldsted skrifar Skoðun Magnaða Magnea í borgarstjórn! Guðrún Margrét Guðmundsdóttir,Inga Magnea Skúladóttir skrifar Skoðun Menntun og svikin réttindi Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Skoðun Hlutdræg fréttamennska um Karlaathvarf og styrki Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Framtíð barna okkar krefst meiri festu en fyrirsagna Kristín Thoroddsen skrifar Skoðun Bær atvinnulífsins Orri Björnsson skrifar Skoðun Vöruvæðing íþróttanna og RIG ráðstefnan um snemmbundna afreksvæðingu Daði Rafnsson skrifar Skoðun Áfengi eykur líkur á sjö tegundum krabbameina Sigurdís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Í órétti en samt í rétti? Bætur fyrir bílslys þegar þú ert sökudólgurinn Bryndís Gyða Michelsen skrifar Skoðun Með fólkið í forgrunni – menningarbrú og samfélagslegur ávinningur Ellen Calmon skrifar Skoðun Hvort skiptir meira máli, lestur eða líf? Steindór Þórarinsson,Jón K. Jacobsen skrifar Skoðun Krafa um árangur í menntakerfinu Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Börn útvistuð til glæpa á netinu Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hvar eru mannvinirnir? Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Ekki setja Steinunni í 2. sæti… Hanna Björg Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Við verðum að vilja ganga í ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun EM í handbolta og lestrarkennsla Sigurður F. Sigurðarson skrifar Skoðun Að þurfa eða þurfa ekki raforku Robert Magnus skrifar Skoðun Snorri og Donni Andri Þorvarðarson skrifar Skoðun Ekki ný hugsun heldur ábyrgðarleysi Anna Björg Jónsdóttir,Berglind Magnúsdóttir skrifar Skoðun Er tæknin til að skipta yfir í hreina orku til staðar? Gunnar Einarsson skrifar Skoðun Hvað er ég að vilja upp á dekk Signý Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hvers virði er líf? Valgerður Árnadóttir skrifar Skoðun Hvalfjörður er líka okkar fjörður Jóhanna Hreinsdóttir,Jón Þorgeir Sigurðsson,Sigurþór Ingi Sigurðsson,Þóra Jónsdóttir,Þórarinn Jónsson skrifar Skoðun Þjónustukjarni eldri borgara – lykill að gæðasamfélaginu í Hveragerði Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Garðar Rúnar Árnason skrifar Skoðun Kæra Hanna Katrín, lengi getur vont versnað Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Menntun barna byrjar ekki í kennslustofunni - ekki dæma skólann áður en þú skilur hann Emilía Jóhanna Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Um peninga annarra Björg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Úrræðaleysi í helgreipum – þegar kerfið bregst börnum með fjölþættan vanda Þóranna Ólafsdóttir skrifar Skoðun Erum við að reyna að láta rangan hóp leysa húsnæðisvandann? Stefnir Húni Kristjánsson skrifar Sjá meira
Á síðustu rúmum tveimur vikum hefur ríkt uppreisnarástand í Íran. Almenningur hefur fengið nóg af klerkastjórninni, sem hefur undir heraga og ofbeldi þvingað landsmenn í áratugi og keyrt efnahagskerfi landsins í þrot. Klerkastjórnin í Íran hefur fjármagnað og stutt helstu hryðjuverkasamtök heims og tengist þeim mjög nánum böndum. Má þar nefna til dæmis Hezbollah samtökin í Líbanon, Húta í Jemen og hryðjuverkasamtökin Hamas sem eru stjórnvöld á gaza. Nú berast óstaðfestar fréttir af því að 12.000 saklausir borgarar hafi verið tekin af lífi í almennum mótmælum óbrettra og óvopnaðra mótmælanda í Íran. Þetta er óraunverulegur fjöldi fólks. Blóðbað. Margir segja fórnarlömbin í þessum voðaverkum séu enn fleiri. En hver sem tala látinna er, er ljóst að mikill mannlegur harmleikur er í gangi í Íran og virðist sem klerkastjórnin hiki ekki við að myrða saklaust fólk, til þess að halda völdum. Mjög takmarkað er um þetta fjallað í stærstu fjölmiðlum á Íslandi, sem hafa þó verið ófeimnir við að flytja okkur fréttir af stríðsátökum í miðausturlöndum á síðustu árum, nánast daglega. Svo er það áhugavert að atvinnumótmælendur á Íslandi, sem eru að eigin sögn sérstakir mannvinir, og eru búnir að vera mótmæla hernaðaraðgerðum reglulega hér á landi á undanförnum árum, hafa haft afar hægt um sig gagnvart þessum skelfilegu aftökum á almennum borgurum í Íran. Hvar eru þessir mannvinir? Hvar er „Frjálst Íran“ fólkið? Eru mannslíf í Íran minna virði en mannslíf á gaza? Hvar er mennskan? Gæti ástæðan verið sú að klerkastjórnin í Íran og vitorðsmenn þeirra séu ekki bara á bakvið hryðjuverk víða um heim, heldur séu þau líka bakhjarl áróðurs og mótmæla í vestrænum löndum síðustu ár? Höfundur er stjórnmálafræðingur.
Í órétti en samt í rétti? Bætur fyrir bílslys þegar þú ert sökudólgurinn Bryndís Gyða Michelsen Skoðun
Skoðun Vöruvæðing íþróttanna og RIG ráðstefnan um snemmbundna afreksvæðingu Daði Rafnsson skrifar
Skoðun Í órétti en samt í rétti? Bætur fyrir bílslys þegar þú ert sökudólgurinn Bryndís Gyða Michelsen skrifar
Skoðun Hvalfjörður er líka okkar fjörður Jóhanna Hreinsdóttir,Jón Þorgeir Sigurðsson,Sigurþór Ingi Sigurðsson,Þóra Jónsdóttir,Þórarinn Jónsson skrifar
Skoðun Þjónustukjarni eldri borgara – lykill að gæðasamfélaginu í Hveragerði Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Garðar Rúnar Árnason skrifar
Skoðun Menntun barna byrjar ekki í kennslustofunni - ekki dæma skólann áður en þú skilur hann Emilía Jóhanna Guðjónsdóttir skrifar
Skoðun Úrræðaleysi í helgreipum – þegar kerfið bregst börnum með fjölþættan vanda Þóranna Ólafsdóttir skrifar
Í órétti en samt í rétti? Bætur fyrir bílslys þegar þú ert sökudólgurinn Bryndís Gyða Michelsen Skoðun