Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Árni Sæberg skrifar 29. október 2025 14:31 Jón Guðni Ómarsson er bankastjóri Íslandsbanka. Vísir/Lýður Stjórnendur Íslandsbanka hafa ekki ákveðið hvernig lánaframboði bankans verður breytt í kjölfar dóms Hæstaréttar í Vaxtamálinu svokallaða. Talsverð óvissa ríkir á lánamarkaði í kjölfar dóms Hæstaréttar í máli tveggja lántakenda á hendur Íslandsbanka, þar sem skilmálar um breytilega vexti á óverðtryggðu láni voru dæmdir ólögmætir. Ekki bætir úr skák að enn bíða þrjú sambærileg, en þó ólík, mál meðferðar hjá Hæstarétti. Þangað til að dómar verða kveðnir upp í þeim er alls óljóst hvers konar skilmála bankar mega skrifa inn í lánasamninga sína. Reikna má með dómi í fyrsta málinu af þremur um miðjan desember. Landsbankinn reið á vaðið og styttist í viðbrögð Arion banka Fjöldi lánastofnana hefur þegar brugðist við dóminum með því að breyta framboði á lánum sínum, ýmist tímabundið eða varanlega. Landsbankinn reið á vaðið á föstudag og kynnti nýtt framboð sitt af íbúðalánum, sem felur meðal annars í sér að verðtryggð lán standa nú aðeins fyrstu kaupendum til boða. Arion banki hefur sett veitingu allra verðtryggðra lána á ís og að sögn forstöðumanns samskiptasviðs bankans er nú unnið að bráðabirgðalausn í þeim efnum. Vonir stjórnenda standi til þess að málin skýrist á næstu dögum. Fara vel yfir stöðuna Svipaða sögu er að segja af Íslandsbanka en þar á bæ var gert hlé á veitingu verðtryggðra lána með breytilegum vöxtum á þriðjudag í síðustu viku. Að sögn Bjarneyjar Önnu Bjarnadóttur, fjárfestatengils hjá Íslandsbanka, eru stjórnendur bankans enn að fara yfir stöðuna. Von sé á tilkynningu um viðbrögð bankans innan skamms en ekki sé hægt að segja til um nákvæma tímasetningu í þeim efnum. Íslandsbanki Lánamál Vaxtamálið Fjármálafyrirtæki Húsnæðismál Efnahagsmál Dómsmál Mest lesið Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Viðskipti innlent Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Viðskipti innlent Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Skipta dekkin máli? Samstarf „Þetta er bara algjörlega galið“ Neytendur Fá dagsektir fyrir villandi verðskrá Neytendur „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Viðskipti innlent Jólakjötið töluvert dýrara í ár Neytendur Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Neytendur Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Viðskipti innlent Fleiri fréttir Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Sjá meira
Talsverð óvissa ríkir á lánamarkaði í kjölfar dóms Hæstaréttar í máli tveggja lántakenda á hendur Íslandsbanka, þar sem skilmálar um breytilega vexti á óverðtryggðu láni voru dæmdir ólögmætir. Ekki bætir úr skák að enn bíða þrjú sambærileg, en þó ólík, mál meðferðar hjá Hæstarétti. Þangað til að dómar verða kveðnir upp í þeim er alls óljóst hvers konar skilmála bankar mega skrifa inn í lánasamninga sína. Reikna má með dómi í fyrsta málinu af þremur um miðjan desember. Landsbankinn reið á vaðið og styttist í viðbrögð Arion banka Fjöldi lánastofnana hefur þegar brugðist við dóminum með því að breyta framboði á lánum sínum, ýmist tímabundið eða varanlega. Landsbankinn reið á vaðið á föstudag og kynnti nýtt framboð sitt af íbúðalánum, sem felur meðal annars í sér að verðtryggð lán standa nú aðeins fyrstu kaupendum til boða. Arion banki hefur sett veitingu allra verðtryggðra lána á ís og að sögn forstöðumanns samskiptasviðs bankans er nú unnið að bráðabirgðalausn í þeim efnum. Vonir stjórnenda standi til þess að málin skýrist á næstu dögum. Fara vel yfir stöðuna Svipaða sögu er að segja af Íslandsbanka en þar á bæ var gert hlé á veitingu verðtryggðra lána með breytilegum vöxtum á þriðjudag í síðustu viku. Að sögn Bjarneyjar Önnu Bjarnadóttur, fjárfestatengils hjá Íslandsbanka, eru stjórnendur bankans enn að fara yfir stöðuna. Von sé á tilkynningu um viðbrögð bankans innan skamms en ekki sé hægt að segja til um nákvæma tímasetningu í þeim efnum.
Íslandsbanki Lánamál Vaxtamálið Fjármálafyrirtæki Húsnæðismál Efnahagsmál Dómsmál Mest lesið Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Viðskipti innlent Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Viðskipti innlent Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Skipta dekkin máli? Samstarf „Þetta er bara algjörlega galið“ Neytendur Fá dagsektir fyrir villandi verðskrá Neytendur „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Viðskipti innlent Jólakjötið töluvert dýrara í ár Neytendur Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Neytendur Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Viðskipti innlent Fleiri fréttir Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Sjá meira