Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Jón Ísak Ragnarsson skrifar 24. ágúst 2025 21:33 Ný stjórn Hallveigar. Frá vinstri til hægri, Sveindís Guðmundsdóttir, Agla Arnars Katrínardóttir, Steindór Örn Gunnarsson, Brynjar Bragi Einarsson, Agnes Lóa Gunnarsdóttir og Egill Hermannsson. Steindór Örn Gunnarsson, smiður, var endurkjörinn formaður Hallveigar, Ungs jafnaðarfólks í Reykjavík á aðalfundi félagsins í vikunni. Hann hefur gegnt stöðunni frá 2024. Eftirfarandi hlutu kjör á aðalfundinum síðastliðinn fimmtudag: Steindór Örn Gunnarsson, smiður Agla Arnars Katrínardóttir, nemi í hagnýttri stærðfræði Agnes Lóa Gunnarsdóttir, ökukennari Ásmundur Jóhannsson, samgönguverkfræðingur Brynjar Bragi Einarsson, nemandi í menntaskólanum við Hamrahlíð Egill Hermannsson, stjórnmála- og stjórnsýslufræðingur Sveindís Guðmundsdóttir, verkefnastjóri hjá Sahara og meistaranámsnemi í forystu og stjórnun Í tilkynningu er haft eftir Steindóri að hann geti ekki ímyndað sér hæfari hóp í komandi kosningar. „Samfylkingin er eini flokkurinn sem vill raunverulegar breytingar í Reykjavík og hefur raunsæjar hugmyndir til þess. Sjálfstæðisflokkurinn er ennþá með úreltar hugmyndir frá tíunda áratugnum um uppbyggingu á Geldinganesi og niðurskurð í velferðarkerfum og Framsókn vill að borgin fjármagni uppbyggingu og rekstur einkarekinna leikskóla,“ segir í ályktun félagsins og má af þessu ráða að Hallveig sé komin í kosningaham fyrir sveitarstjórnarkosningar næsta vor. „Samfylkingin vinnur ekki með “quick fix” pælingar heldur gegnumgangandi framtíðarsýn og lausnir í mikilvægum málefnum,“ segir í tilkynningu Hallveigar. Samfylkingin Reykjavík Vistaskipti Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Erlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Fleiri fréttir Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Sjá meira
Eftirfarandi hlutu kjör á aðalfundinum síðastliðinn fimmtudag: Steindór Örn Gunnarsson, smiður Agla Arnars Katrínardóttir, nemi í hagnýttri stærðfræði Agnes Lóa Gunnarsdóttir, ökukennari Ásmundur Jóhannsson, samgönguverkfræðingur Brynjar Bragi Einarsson, nemandi í menntaskólanum við Hamrahlíð Egill Hermannsson, stjórnmála- og stjórnsýslufræðingur Sveindís Guðmundsdóttir, verkefnastjóri hjá Sahara og meistaranámsnemi í forystu og stjórnun Í tilkynningu er haft eftir Steindóri að hann geti ekki ímyndað sér hæfari hóp í komandi kosningar. „Samfylkingin er eini flokkurinn sem vill raunverulegar breytingar í Reykjavík og hefur raunsæjar hugmyndir til þess. Sjálfstæðisflokkurinn er ennþá með úreltar hugmyndir frá tíunda áratugnum um uppbyggingu á Geldinganesi og niðurskurð í velferðarkerfum og Framsókn vill að borgin fjármagni uppbyggingu og rekstur einkarekinna leikskóla,“ segir í ályktun félagsins og má af þessu ráða að Hallveig sé komin í kosningaham fyrir sveitarstjórnarkosningar næsta vor. „Samfylkingin vinnur ekki með “quick fix” pælingar heldur gegnumgangandi framtíðarsýn og lausnir í mikilvægum málefnum,“ segir í tilkynningu Hallveigar.
Samfylkingin Reykjavík Vistaskipti Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Erlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Fleiri fréttir Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Sjá meira