Hífðu lystisnekkjuna sem sökk upp úr sjónum við Sikiley Kjartan Kjartansson skrifar 23. júní 2025 10:55 Snekkjan Bayesian hífð upp af hafsbotni undan ströndum Sikileyjar á laugardag. Sjö manns fórust með henni í fyrra, þar á meðal breskur eigandi hennar og dóttir hans. AP/Salvatore Cavalli Björgunarlið hífði lystisnekkju bresks auðkýfings sem sökk undan ströndum Sikileyjar í fyrra upp af hafsbotni um helgina. Til stendur að rannsaka flakið til þess að reyna að varpa ljósi á hvað sökkti snekkjunni og varð sjö manns að bana. Lystisnekkjan Bayesian sökk rétt fyrir utan hafnarbæinn Porticello á Sikiley í miklum stormi 19. ágúst. Mike Lynch, breskur auðkýfingur og eigandi snekkjunnar, fórst með henni ásamt dóttur sinni og fimm öðrum. Fólkið var á snekkjunni til þess að fagna því að Lynch var sýknaður af fjársvikum í Bandaríkjunum. Flakið var á um fimmtíu metra dýpi. Björgunarfyrirtækið hífði það upp úr sjónum á laugardag en það tók þrjá daga að komast því af hafsbotninum, að sögn AP-fréttastofunnar. Mastur skipsins, sem er 72 metra hátt, var sagað af og skilið eftir í bili. Til stóð að flytja flakið til hafnar í Termini Imerese í gær. Þar fá rannsakendur aðgang að því. Sakamálarannsókn stendur yfir á skipsskaðanum á Ítalíu. Yfirvöld gruna skipstjórann um græsku. Breskir rannsakendur gáfu út skýrslu í síðasta mánuði en niðurstaða þeirra var að veðurofsinn hefði velt snekkjunni á hliðina á innan við fimmtán sekúndum. Stjórnendur snekkjunnar hefðu ákveðið að bíða storminn af sér þar sem hún sökk. Vindhraðinn náði meira en 36 metrum á sekúndu þegar snekkjan sökk. Fimmtán komust lífs af, þar á meðal skipstjórinn og öll áhöfnin fyrir utan skipskokkinn. Ítalía Lystisnekkja sökk við Sikiley Tengdar fréttir Rannsaka skipstjóra lystisnekkjunnar sem sökk Ítalskir saksóknarar rannsaka nú skipstjóra lystisnekkjunnar Bayesian sem sökk undan ströndum Sikileyjar fyrr í þessum mánuði. Hann er grunaður um manndráp og að valda sjóslysi. 27. ágúst 2024 09:12 Mannskæða slysið nú rannsakað sem mögulegt manndráp Saksóknarar á Ítalíu rannsaka nú hvort að andlát sjö eftir að snekkja auðkýfingsins Mike Lynch sökk á örfáum sekúndum við Sikiley á mánudagsmorgun geti talist sem manndráp af gáleysi sökum þess að ekki var gripið til réttra aðgerða til að koma í veg fyrir slysið. 24. ágúst 2024 14:07 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Sjá meira
Lystisnekkjan Bayesian sökk rétt fyrir utan hafnarbæinn Porticello á Sikiley í miklum stormi 19. ágúst. Mike Lynch, breskur auðkýfingur og eigandi snekkjunnar, fórst með henni ásamt dóttur sinni og fimm öðrum. Fólkið var á snekkjunni til þess að fagna því að Lynch var sýknaður af fjársvikum í Bandaríkjunum. Flakið var á um fimmtíu metra dýpi. Björgunarfyrirtækið hífði það upp úr sjónum á laugardag en það tók þrjá daga að komast því af hafsbotninum, að sögn AP-fréttastofunnar. Mastur skipsins, sem er 72 metra hátt, var sagað af og skilið eftir í bili. Til stóð að flytja flakið til hafnar í Termini Imerese í gær. Þar fá rannsakendur aðgang að því. Sakamálarannsókn stendur yfir á skipsskaðanum á Ítalíu. Yfirvöld gruna skipstjórann um græsku. Breskir rannsakendur gáfu út skýrslu í síðasta mánuði en niðurstaða þeirra var að veðurofsinn hefði velt snekkjunni á hliðina á innan við fimmtán sekúndum. Stjórnendur snekkjunnar hefðu ákveðið að bíða storminn af sér þar sem hún sökk. Vindhraðinn náði meira en 36 metrum á sekúndu þegar snekkjan sökk. Fimmtán komust lífs af, þar á meðal skipstjórinn og öll áhöfnin fyrir utan skipskokkinn.
Ítalía Lystisnekkja sökk við Sikiley Tengdar fréttir Rannsaka skipstjóra lystisnekkjunnar sem sökk Ítalskir saksóknarar rannsaka nú skipstjóra lystisnekkjunnar Bayesian sem sökk undan ströndum Sikileyjar fyrr í þessum mánuði. Hann er grunaður um manndráp og að valda sjóslysi. 27. ágúst 2024 09:12 Mannskæða slysið nú rannsakað sem mögulegt manndráp Saksóknarar á Ítalíu rannsaka nú hvort að andlát sjö eftir að snekkja auðkýfingsins Mike Lynch sökk á örfáum sekúndum við Sikiley á mánudagsmorgun geti talist sem manndráp af gáleysi sökum þess að ekki var gripið til réttra aðgerða til að koma í veg fyrir slysið. 24. ágúst 2024 14:07 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Sjá meira
Rannsaka skipstjóra lystisnekkjunnar sem sökk Ítalskir saksóknarar rannsaka nú skipstjóra lystisnekkjunnar Bayesian sem sökk undan ströndum Sikileyjar fyrr í þessum mánuði. Hann er grunaður um manndráp og að valda sjóslysi. 27. ágúst 2024 09:12
Mannskæða slysið nú rannsakað sem mögulegt manndráp Saksóknarar á Ítalíu rannsaka nú hvort að andlát sjö eftir að snekkja auðkýfingsins Mike Lynch sökk á örfáum sekúndum við Sikiley á mánudagsmorgun geti talist sem manndráp af gáleysi sökum þess að ekki var gripið til réttra aðgerða til að koma í veg fyrir slysið. 24. ágúst 2024 14:07