Minnst þrír latnir í Ísrael og Teheran í ljósum logum Jón Ísak Ragnarsson skrifar 15. júní 2025 00:18 Frá olíubirgðarstöð í Teheran. AP Minnst þrír eru látnir eftir eldflaugaárásir Írans á norðurhluta Ísraels. Ísraelsk yfirvöld segja að flaugar hafi hæft skotmörk í borginni Tamra, og minnst fjórtán hafi slasast. Ísraelar hafa gert árásir í Teheran þar sem fregnir berast af eldsvoða og sprengingum hjá olíubirgðarstöðvum. Þá hafa ísraelsk yfirvöld einnig greint frá því að þau hafi gert árás að Jemen, og markmiðið hafi verið að ráða leiðtoga Húta af dögum. Íranir styðja við Húta í Jemen. Teheran logar Ísraelsk hernaðaryfirvöld greindu frá því að árásirnar á olíubirgðarstöðvar hefðu verið miðaðar að stöðvum sem tengjast kjarnorkuverkefnum Írans. Skotmörkin hafi meðal annars verið höfuðstöðvar íranska varnarmálaráðuneytins og SPND, samtakanna sem leiða kjarnorkuverkefni Írans. Íranskir fréttamiðlar hafa greint frá því að Ísraelsmenn hafi gert árásir á byggingar varnarmálaráðuneytisins, og einnig hæft olíubirgðarstöðvar. Sprengingarnar hafa valdið miklum eldsvoða í Teheran. Israel Katz, varnarmálaráðherra Ísraels, sagði í færslu á samfélagsmiðlum að Teheran stæði í ljósum logum. Additional documentation from the fire at Shahran oil depot in western Tehran. pic.twitter.com/wsuKbeyy8N— Joe Truzman (@JoeTruzman) June 14, 2025 Loftvarnarflautur óma á nýjan leik í Tel Aviv og á Vesturbakkanum, þar sem búist er við áframhaldandi eldflaugaárásum Írana. Á myndinni sést þegar loftvarnarkerfi Ísraels stöðvar eldflaug Írana yfir Tel Aviv laust eftir miðnætti að staðartíma.AP Telegraph Íran Ísrael Hernaður Tengdar fréttir Varnarmálaráðherra segir að Tehran muni brenna Israel Katz varnarmálaráðherra Ísrael sagði í yfirlýsingu í morgun að Tehran, höfuðborg Íran, haldi áfram að brenna ef Ayatollah Ali Khamenei æðsti leiðtogi Íran heldur áfram að skjóta flugskeytum á heimavígstöðvar Ísrael. 14. júní 2025 13:13 Tuttugu börn drepin í árás á íbúðablokk í Tehran Sextíu eru taldir af, þar af tuttugu börn, eftir að Ísraelsher skaut eldflaug á fjórtán hæða blokk í Tehran í morgun. 14. júní 2025 09:24 Minnst tveir drepnir í hefndarárásum Írana Íransher hefur brugðist við árásum Ísraelshers á kjarnorkuver Íran með því að láta eldflaugum rigna yfir Ísrael í nótt. 14. júní 2025 08:02 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Fleiri fréttir Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sjá meira
Þá hafa ísraelsk yfirvöld einnig greint frá því að þau hafi gert árás að Jemen, og markmiðið hafi verið að ráða leiðtoga Húta af dögum. Íranir styðja við Húta í Jemen. Teheran logar Ísraelsk hernaðaryfirvöld greindu frá því að árásirnar á olíubirgðarstöðvar hefðu verið miðaðar að stöðvum sem tengjast kjarnorkuverkefnum Írans. Skotmörkin hafi meðal annars verið höfuðstöðvar íranska varnarmálaráðuneytins og SPND, samtakanna sem leiða kjarnorkuverkefni Írans. Íranskir fréttamiðlar hafa greint frá því að Ísraelsmenn hafi gert árásir á byggingar varnarmálaráðuneytisins, og einnig hæft olíubirgðarstöðvar. Sprengingarnar hafa valdið miklum eldsvoða í Teheran. Israel Katz, varnarmálaráðherra Ísraels, sagði í færslu á samfélagsmiðlum að Teheran stæði í ljósum logum. Additional documentation from the fire at Shahran oil depot in western Tehran. pic.twitter.com/wsuKbeyy8N— Joe Truzman (@JoeTruzman) June 14, 2025 Loftvarnarflautur óma á nýjan leik í Tel Aviv og á Vesturbakkanum, þar sem búist er við áframhaldandi eldflaugaárásum Írana. Á myndinni sést þegar loftvarnarkerfi Ísraels stöðvar eldflaug Írana yfir Tel Aviv laust eftir miðnætti að staðartíma.AP Telegraph
Íran Ísrael Hernaður Tengdar fréttir Varnarmálaráðherra segir að Tehran muni brenna Israel Katz varnarmálaráðherra Ísrael sagði í yfirlýsingu í morgun að Tehran, höfuðborg Íran, haldi áfram að brenna ef Ayatollah Ali Khamenei æðsti leiðtogi Íran heldur áfram að skjóta flugskeytum á heimavígstöðvar Ísrael. 14. júní 2025 13:13 Tuttugu börn drepin í árás á íbúðablokk í Tehran Sextíu eru taldir af, þar af tuttugu börn, eftir að Ísraelsher skaut eldflaug á fjórtán hæða blokk í Tehran í morgun. 14. júní 2025 09:24 Minnst tveir drepnir í hefndarárásum Írana Íransher hefur brugðist við árásum Ísraelshers á kjarnorkuver Íran með því að láta eldflaugum rigna yfir Ísrael í nótt. 14. júní 2025 08:02 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Fleiri fréttir Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sjá meira
Varnarmálaráðherra segir að Tehran muni brenna Israel Katz varnarmálaráðherra Ísrael sagði í yfirlýsingu í morgun að Tehran, höfuðborg Íran, haldi áfram að brenna ef Ayatollah Ali Khamenei æðsti leiðtogi Íran heldur áfram að skjóta flugskeytum á heimavígstöðvar Ísrael. 14. júní 2025 13:13
Tuttugu börn drepin í árás á íbúðablokk í Tehran Sextíu eru taldir af, þar af tuttugu börn, eftir að Ísraelsher skaut eldflaug á fjórtán hæða blokk í Tehran í morgun. 14. júní 2025 09:24
Minnst tveir drepnir í hefndarárásum Írana Íransher hefur brugðist við árásum Ísraelshers á kjarnorkuver Íran með því að láta eldflaugum rigna yfir Ísrael í nótt. 14. júní 2025 08:02