Minnst þrír latnir í Ísrael og Teheran í ljósum logum Jón Ísak Ragnarsson skrifar 15. júní 2025 00:18 Frá olíubirgðarstöð í Teheran. AP Minnst þrír eru látnir eftir eldflaugaárásir Írans á norðurhluta Ísraels. Ísraelsk yfirvöld segja að flaugar hafi hæft skotmörk í borginni Tamra, og minnst fjórtán hafi slasast. Ísraelar hafa gert árásir í Teheran þar sem fregnir berast af eldsvoða og sprengingum hjá olíubirgðarstöðvum. Þá hafa ísraelsk yfirvöld einnig greint frá því að þau hafi gert árás að Jemen, og markmiðið hafi verið að ráða leiðtoga Húta af dögum. Íranir styðja við Húta í Jemen. Teheran logar Ísraelsk hernaðaryfirvöld greindu frá því að árásirnar á olíubirgðarstöðvar hefðu verið miðaðar að stöðvum sem tengjast kjarnorkuverkefnum Írans. Skotmörkin hafi meðal annars verið höfuðstöðvar íranska varnarmálaráðuneytins og SPND, samtakanna sem leiða kjarnorkuverkefni Írans. Íranskir fréttamiðlar hafa greint frá því að Ísraelsmenn hafi gert árásir á byggingar varnarmálaráðuneytisins, og einnig hæft olíubirgðarstöðvar. Sprengingarnar hafa valdið miklum eldsvoða í Teheran. Israel Katz, varnarmálaráðherra Ísraels, sagði í færslu á samfélagsmiðlum að Teheran stæði í ljósum logum. Additional documentation from the fire at Shahran oil depot in western Tehran. pic.twitter.com/wsuKbeyy8N— Joe Truzman (@JoeTruzman) June 14, 2025 Loftvarnarflautur óma á nýjan leik í Tel Aviv og á Vesturbakkanum, þar sem búist er við áframhaldandi eldflaugaárásum Írana. Á myndinni sést þegar loftvarnarkerfi Ísraels stöðvar eldflaug Írana yfir Tel Aviv laust eftir miðnætti að staðartíma.AP Telegraph Íran Ísrael Hernaður Tengdar fréttir Varnarmálaráðherra segir að Tehran muni brenna Israel Katz varnarmálaráðherra Ísrael sagði í yfirlýsingu í morgun að Tehran, höfuðborg Íran, haldi áfram að brenna ef Ayatollah Ali Khamenei æðsti leiðtogi Íran heldur áfram að skjóta flugskeytum á heimavígstöðvar Ísrael. 14. júní 2025 13:13 Tuttugu börn drepin í árás á íbúðablokk í Tehran Sextíu eru taldir af, þar af tuttugu börn, eftir að Ísraelsher skaut eldflaug á fjórtán hæða blokk í Tehran í morgun. 14. júní 2025 09:24 Minnst tveir drepnir í hefndarárásum Írana Íransher hefur brugðist við árásum Ísraelshers á kjarnorkuver Íran með því að láta eldflaugum rigna yfir Ísrael í nótt. 14. júní 2025 08:02 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Fleiri fréttir Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Sjá meira
Þá hafa ísraelsk yfirvöld einnig greint frá því að þau hafi gert árás að Jemen, og markmiðið hafi verið að ráða leiðtoga Húta af dögum. Íranir styðja við Húta í Jemen. Teheran logar Ísraelsk hernaðaryfirvöld greindu frá því að árásirnar á olíubirgðarstöðvar hefðu verið miðaðar að stöðvum sem tengjast kjarnorkuverkefnum Írans. Skotmörkin hafi meðal annars verið höfuðstöðvar íranska varnarmálaráðuneytins og SPND, samtakanna sem leiða kjarnorkuverkefni Írans. Íranskir fréttamiðlar hafa greint frá því að Ísraelsmenn hafi gert árásir á byggingar varnarmálaráðuneytisins, og einnig hæft olíubirgðarstöðvar. Sprengingarnar hafa valdið miklum eldsvoða í Teheran. Israel Katz, varnarmálaráðherra Ísraels, sagði í færslu á samfélagsmiðlum að Teheran stæði í ljósum logum. Additional documentation from the fire at Shahran oil depot in western Tehran. pic.twitter.com/wsuKbeyy8N— Joe Truzman (@JoeTruzman) June 14, 2025 Loftvarnarflautur óma á nýjan leik í Tel Aviv og á Vesturbakkanum, þar sem búist er við áframhaldandi eldflaugaárásum Írana. Á myndinni sést þegar loftvarnarkerfi Ísraels stöðvar eldflaug Írana yfir Tel Aviv laust eftir miðnætti að staðartíma.AP Telegraph
Íran Ísrael Hernaður Tengdar fréttir Varnarmálaráðherra segir að Tehran muni brenna Israel Katz varnarmálaráðherra Ísrael sagði í yfirlýsingu í morgun að Tehran, höfuðborg Íran, haldi áfram að brenna ef Ayatollah Ali Khamenei æðsti leiðtogi Íran heldur áfram að skjóta flugskeytum á heimavígstöðvar Ísrael. 14. júní 2025 13:13 Tuttugu börn drepin í árás á íbúðablokk í Tehran Sextíu eru taldir af, þar af tuttugu börn, eftir að Ísraelsher skaut eldflaug á fjórtán hæða blokk í Tehran í morgun. 14. júní 2025 09:24 Minnst tveir drepnir í hefndarárásum Írana Íransher hefur brugðist við árásum Ísraelshers á kjarnorkuver Íran með því að láta eldflaugum rigna yfir Ísrael í nótt. 14. júní 2025 08:02 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Fleiri fréttir Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Sjá meira
Varnarmálaráðherra segir að Tehran muni brenna Israel Katz varnarmálaráðherra Ísrael sagði í yfirlýsingu í morgun að Tehran, höfuðborg Íran, haldi áfram að brenna ef Ayatollah Ali Khamenei æðsti leiðtogi Íran heldur áfram að skjóta flugskeytum á heimavígstöðvar Ísrael. 14. júní 2025 13:13
Tuttugu börn drepin í árás á íbúðablokk í Tehran Sextíu eru taldir af, þar af tuttugu börn, eftir að Ísraelsher skaut eldflaug á fjórtán hæða blokk í Tehran í morgun. 14. júní 2025 09:24
Minnst tveir drepnir í hefndarárásum Írana Íransher hefur brugðist við árásum Ísraelshers á kjarnorkuver Íran með því að láta eldflaugum rigna yfir Ísrael í nótt. 14. júní 2025 08:02
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“