Tók 12 ár að breyta reglum um bætur vegna seinkun flugferða Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 7. júní 2025 23:39 Meðal þeirra sem voru óánægðir með ákvörðunina voru Airlines for Europe sem eru meðal annars fulltrúar EasyJet EPA Aðildarríki Evrópusambandsins hafa ákveðið að lengja tímann sem seinka megi flugferðum þar til farþegar eigi rétt á bótum. Ákvörðunin tók tólf ár. Gildandi reglur segja að flugferð þurfi að tefjast um meira en þrjár klukkustundir þar til þeir geta krafist bóta vegna seinkunarinnar. Nýju reglurnar segja hins vegar að farþegar sem eru á leið í stutt flug þurfi að bíða í fjórar klukkustundir en farþegar á leið í löng flug í sex. Hins vegar var tekin ákvörðun um að hækka einnig bætur ferðalanga sem lenda í töfunum. Nú ættu þeir sem eru á leið í stutt flug að fá 250 til þrjú hundruð evrur, eða um 36 til 43 þúsund krónur. Þeir á leið í lengri flug eru ekki eins heppnir og lækka bætur þeirra úr sex hundruð í fimm hundruð evrur, eða úr rúmum 86 þúsund krónum í um 72 þúsund krónur. Endurskoðun reglnanna hefur tekið tólf ár, en þetta var fyrst tekið fyrir af framkvæmdastjórn Evrópusambandsins árið 2013. Þrátt fyrir að aðildarríkin hafi náð samkomulagi á reglugerðin enn eftir að fara fyrir Evrópuþingið áður en þær verða að lögum. Skiptar skoðanir eru á þessum breytingum samkvæmt umfjöllun The Guardian. Evrópsku neytendasamtökin sögðu að meirihluti farþega myndi missa rétt sinn til bóta á meðan viðskiptasamtökin Airlines for Europe fordæmdu breytingarnar þar sem þau vildu að tafir gætu verið enn lengri áður en farþeginn á rétt á bótum. Airlines for Europe eru fulltrúar meðal annars Ryanair, EasyJet og Lufthansa. „Í stað þess að leyfa tafir upp að fimm og níu klukkustundum sem myndi spara allt að sjötíu prósentum af aflýstum flugum sem hægt væri að koma af stað, hafa aðildarríkin þynnt út upprunalegu tillögu framkvæmdarstjórnar Evrópusambandsins og gert þær enn flóknari,“ sagði Ourania Georgoutsakou, framkvæmdastjóri Airlines for Europe. Evrópusambandið Fréttir af flugi Neytendur Mest lesið Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Sjá meira
Gildandi reglur segja að flugferð þurfi að tefjast um meira en þrjár klukkustundir þar til þeir geta krafist bóta vegna seinkunarinnar. Nýju reglurnar segja hins vegar að farþegar sem eru á leið í stutt flug þurfi að bíða í fjórar klukkustundir en farþegar á leið í löng flug í sex. Hins vegar var tekin ákvörðun um að hækka einnig bætur ferðalanga sem lenda í töfunum. Nú ættu þeir sem eru á leið í stutt flug að fá 250 til þrjú hundruð evrur, eða um 36 til 43 þúsund krónur. Þeir á leið í lengri flug eru ekki eins heppnir og lækka bætur þeirra úr sex hundruð í fimm hundruð evrur, eða úr rúmum 86 þúsund krónum í um 72 þúsund krónur. Endurskoðun reglnanna hefur tekið tólf ár, en þetta var fyrst tekið fyrir af framkvæmdastjórn Evrópusambandsins árið 2013. Þrátt fyrir að aðildarríkin hafi náð samkomulagi á reglugerðin enn eftir að fara fyrir Evrópuþingið áður en þær verða að lögum. Skiptar skoðanir eru á þessum breytingum samkvæmt umfjöllun The Guardian. Evrópsku neytendasamtökin sögðu að meirihluti farþega myndi missa rétt sinn til bóta á meðan viðskiptasamtökin Airlines for Europe fordæmdu breytingarnar þar sem þau vildu að tafir gætu verið enn lengri áður en farþeginn á rétt á bótum. Airlines for Europe eru fulltrúar meðal annars Ryanair, EasyJet og Lufthansa. „Í stað þess að leyfa tafir upp að fimm og níu klukkustundum sem myndi spara allt að sjötíu prósentum af aflýstum flugum sem hægt væri að koma af stað, hafa aðildarríkin þynnt út upprunalegu tillögu framkvæmdarstjórnar Evrópusambandsins og gert þær enn flóknari,“ sagði Ourania Georgoutsakou, framkvæmdastjóri Airlines for Europe.
Evrópusambandið Fréttir af flugi Neytendur Mest lesið Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Sjá meira