Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Kristján Már Unnarsson skrifar 29. apríl 2025 12:18 Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra. Vísir/Vilhelm Óheftar 48 daga strandveiðar í sumar gætu þýtt að heildarafli veiðanna fari fimmtán- til tuttugu þúsund tonnum fram úr því aflamagni sem ætlað er til veiðanna. Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra segir liggja ljóst fyrir að gera þurfi einhverjar breytingar og horfa til þess að setja frekari girðingar til að tryggja sjálfbærni veiðanna. Strandveiðarnar hefjast næstkomandi mánudag, eftir sex daga, og sóttu tæplega níuhundruð bátar um strandveiðileyfi að þessu sinni, fleiri en nokkru sinni fyrr. Jens Garðar Helgason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, vakti athygli á því í fyrirspurnatíma á Alþingi í gær að ef ríkisstjórnin ætlaði að standa við það að tryggja öllum 48 daga veiði myndi vanta milli 15.000 og 20.000 tonn upp í strandveiðipottinn. Hann spurði hvar ráðherrann ætlaði að finna þessi tonn og ef þau fyndust ekki, hvort ráðherra ætlaði þá að stöðva veiðarnar þegar potturinn væri búinn. Frá höfninni á Hólmavík á Ströndum.Vilhelm Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra sagði að Fiskistofa væri að fara yfir umsóknir og athuga hversu mörg leyfin yrðu. Sest yrði yfir þau úrræði sem ráðuneytið hefði, eins og að tína til heimildir sem þegar væru til staðar. „En það liggur alveg ljóst fyrir að við þurfum líka að horfa til þess hvort nauðsynlegt sé setja frekari girðingar til að tryggja sjálfbærni veiðanna. Þetta er viðfangsefnið sem við stöndum frammi fyrir. Við erum með nokkur atriði til skoðunar,“ sagði ráðherrann. Jens Garðar sagði svarið heldur þunnt. Jens Garðar Helgason: Strandveiðisjómenn vita núna að ríkisstjórnin er strand í þessu máli.Vísir/Vilhelm „Það er alveg greinilegt að það er ekki komin nein mynd á það hvar eigi að finna þessi 15.000–20.000 tonn. Það getur vel verið að það eigi að prenta einhvern smá kvóta með því að gefa út meiri síld. En það er alveg á hreinu, og ég held að það sé bara mjög gott að vita fyrir þá sem hyggjast núna fara á strandveiðar, að ríkisstjórnin er strand í þessu máli og getur ekki gefið út 15.000–20.000 tonn, getur ekki fundið þau af því að allar aðrar aflaheimildir sem falla núna undir 5,3 prósentunum eru nú þegar bundnar í lögum eða í byggðakvóta, sértækum byggðakvóta og annað og því verður ekki hreyft,“ sagði Jens Garðar. „Það er þunnt svarið, segir háttvirtur þingmaður. Ég fór yfir það að við erum að bíða eftir að fá endanlega tölu og mér líður betur með að hafa hana fasta í hendi á meðan við förum síðan að útfæra nánar þær leiðir sem við höfum til staðar þannig að það liggur nú bara fyrir. En það þarf að fara í einhverjar breytingar,“ sagði Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra. Sjávarútvegur Alþingi Byggðamál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Strandveiðar Tengdar fréttir Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Atvinnuvegaráðherra segir að ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu með því að auka strandveiðiheimildir líkt og Samtök fyrirtækja í sjávaútvegi hafa lýst áhyggjum af. Hún segir aukinn áhuga á veiðunum ánægjuefni, unnið sé að úrlausnum. 26. apríl 2025 12:03 Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Ríkisstjórnin þarf að þrefalda aflaheimildir til strandveiðisjómanna ætli hún sér að standa við loforð úr stjórnarsáttmálanum. Framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi telur ríkið baka sér skaðabótaskyldu verði heimildirnar þrefaldaðar. 24. apríl 2025 20:40 Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, segir að skýrslur hafi leitt í ljós að strandveiðikerfið hafi ekki verið brú fyrir nýliðun inn í aflamarkskerfið eins og vonast hafði verið til. Hann segir það augljósa staðreynd að ef strandveiðar væru ábatasamasta leiðin við að stunda veiðar væru allar hafnir fullar af trillum. Kannanir hafi þó sýnt að Íslendingar vilji að gætt sé jafnræðis milli sjónarmiða um hagræði og byggðasjónarmiða. 18. febrúar 2025 19:31 Strandveiðimenn boða til mótmæla Strandveiðisjómenn hafa boðað til mótmæla laugardaginn 15. júlí þar sem mótmælt verður stöðvun strandveiða sem þeir segja ótímabæra. Gengið verður frá Hörpu að Austurvelli og verður lagt af stað klukkan tólf. 13. júlí 2023 23:31 Strandveiðitímabilið stefnir í að verða það stysta frá upphafi Strandveiðitímabilið í ár stefnir í að verða það stysta í fimmtán ára sögu veiðanna. Frá byrjun maímánaðar er búið að veiða áttatíu prósent strandveiðikvótans í þorski, aðeins tuttugu prósent eru eftir, samkvæmt nýrri samantekt Landssambands smábátaeigenda í morgun. 28. júní 2023 12:00 Strandveiðisjómenn með 300 þúsund krónur á dag fá meiri kvóta frá Svandísi Svandís Svavarsdóttir, ráðherra sjávarútvegsmála, úthlutaði strandveiðisjómönnum 430 milljóna króna verðmætum í dag með því að auka þorskkvóta sumarsins um nærri ellefu hundruð tonn. Viðbótin dugar þó vart nema til að framlengja strandveiðarnar út þennan mánuð. 7. júlí 2022 21:44 Mest lesið Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Fleiri fréttir Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins Sjá meira
Strandveiðarnar hefjast næstkomandi mánudag, eftir sex daga, og sóttu tæplega níuhundruð bátar um strandveiðileyfi að þessu sinni, fleiri en nokkru sinni fyrr. Jens Garðar Helgason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, vakti athygli á því í fyrirspurnatíma á Alþingi í gær að ef ríkisstjórnin ætlaði að standa við það að tryggja öllum 48 daga veiði myndi vanta milli 15.000 og 20.000 tonn upp í strandveiðipottinn. Hann spurði hvar ráðherrann ætlaði að finna þessi tonn og ef þau fyndust ekki, hvort ráðherra ætlaði þá að stöðva veiðarnar þegar potturinn væri búinn. Frá höfninni á Hólmavík á Ströndum.Vilhelm Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra sagði að Fiskistofa væri að fara yfir umsóknir og athuga hversu mörg leyfin yrðu. Sest yrði yfir þau úrræði sem ráðuneytið hefði, eins og að tína til heimildir sem þegar væru til staðar. „En það liggur alveg ljóst fyrir að við þurfum líka að horfa til þess hvort nauðsynlegt sé setja frekari girðingar til að tryggja sjálfbærni veiðanna. Þetta er viðfangsefnið sem við stöndum frammi fyrir. Við erum með nokkur atriði til skoðunar,“ sagði ráðherrann. Jens Garðar sagði svarið heldur þunnt. Jens Garðar Helgason: Strandveiðisjómenn vita núna að ríkisstjórnin er strand í þessu máli.Vísir/Vilhelm „Það er alveg greinilegt að það er ekki komin nein mynd á það hvar eigi að finna þessi 15.000–20.000 tonn. Það getur vel verið að það eigi að prenta einhvern smá kvóta með því að gefa út meiri síld. En það er alveg á hreinu, og ég held að það sé bara mjög gott að vita fyrir þá sem hyggjast núna fara á strandveiðar, að ríkisstjórnin er strand í þessu máli og getur ekki gefið út 15.000–20.000 tonn, getur ekki fundið þau af því að allar aðrar aflaheimildir sem falla núna undir 5,3 prósentunum eru nú þegar bundnar í lögum eða í byggðakvóta, sértækum byggðakvóta og annað og því verður ekki hreyft,“ sagði Jens Garðar. „Það er þunnt svarið, segir háttvirtur þingmaður. Ég fór yfir það að við erum að bíða eftir að fá endanlega tölu og mér líður betur með að hafa hana fasta í hendi á meðan við förum síðan að útfæra nánar þær leiðir sem við höfum til staðar þannig að það liggur nú bara fyrir. En það þarf að fara í einhverjar breytingar,“ sagði Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra.
Sjávarútvegur Alþingi Byggðamál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Strandveiðar Tengdar fréttir Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Atvinnuvegaráðherra segir að ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu með því að auka strandveiðiheimildir líkt og Samtök fyrirtækja í sjávaútvegi hafa lýst áhyggjum af. Hún segir aukinn áhuga á veiðunum ánægjuefni, unnið sé að úrlausnum. 26. apríl 2025 12:03 Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Ríkisstjórnin þarf að þrefalda aflaheimildir til strandveiðisjómanna ætli hún sér að standa við loforð úr stjórnarsáttmálanum. Framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi telur ríkið baka sér skaðabótaskyldu verði heimildirnar þrefaldaðar. 24. apríl 2025 20:40 Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, segir að skýrslur hafi leitt í ljós að strandveiðikerfið hafi ekki verið brú fyrir nýliðun inn í aflamarkskerfið eins og vonast hafði verið til. Hann segir það augljósa staðreynd að ef strandveiðar væru ábatasamasta leiðin við að stunda veiðar væru allar hafnir fullar af trillum. Kannanir hafi þó sýnt að Íslendingar vilji að gætt sé jafnræðis milli sjónarmiða um hagræði og byggðasjónarmiða. 18. febrúar 2025 19:31 Strandveiðimenn boða til mótmæla Strandveiðisjómenn hafa boðað til mótmæla laugardaginn 15. júlí þar sem mótmælt verður stöðvun strandveiða sem þeir segja ótímabæra. Gengið verður frá Hörpu að Austurvelli og verður lagt af stað klukkan tólf. 13. júlí 2023 23:31 Strandveiðitímabilið stefnir í að verða það stysta frá upphafi Strandveiðitímabilið í ár stefnir í að verða það stysta í fimmtán ára sögu veiðanna. Frá byrjun maímánaðar er búið að veiða áttatíu prósent strandveiðikvótans í þorski, aðeins tuttugu prósent eru eftir, samkvæmt nýrri samantekt Landssambands smábátaeigenda í morgun. 28. júní 2023 12:00 Strandveiðisjómenn með 300 þúsund krónur á dag fá meiri kvóta frá Svandísi Svandís Svavarsdóttir, ráðherra sjávarútvegsmála, úthlutaði strandveiðisjómönnum 430 milljóna króna verðmætum í dag með því að auka þorskkvóta sumarsins um nærri ellefu hundruð tonn. Viðbótin dugar þó vart nema til að framlengja strandveiðarnar út þennan mánuð. 7. júlí 2022 21:44 Mest lesið Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Fleiri fréttir Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins Sjá meira
Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Atvinnuvegaráðherra segir að ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu með því að auka strandveiðiheimildir líkt og Samtök fyrirtækja í sjávaútvegi hafa lýst áhyggjum af. Hún segir aukinn áhuga á veiðunum ánægjuefni, unnið sé að úrlausnum. 26. apríl 2025 12:03
Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Ríkisstjórnin þarf að þrefalda aflaheimildir til strandveiðisjómanna ætli hún sér að standa við loforð úr stjórnarsáttmálanum. Framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi telur ríkið baka sér skaðabótaskyldu verði heimildirnar þrefaldaðar. 24. apríl 2025 20:40
Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, segir að skýrslur hafi leitt í ljós að strandveiðikerfið hafi ekki verið brú fyrir nýliðun inn í aflamarkskerfið eins og vonast hafði verið til. Hann segir það augljósa staðreynd að ef strandveiðar væru ábatasamasta leiðin við að stunda veiðar væru allar hafnir fullar af trillum. Kannanir hafi þó sýnt að Íslendingar vilji að gætt sé jafnræðis milli sjónarmiða um hagræði og byggðasjónarmiða. 18. febrúar 2025 19:31
Strandveiðimenn boða til mótmæla Strandveiðisjómenn hafa boðað til mótmæla laugardaginn 15. júlí þar sem mótmælt verður stöðvun strandveiða sem þeir segja ótímabæra. Gengið verður frá Hörpu að Austurvelli og verður lagt af stað klukkan tólf. 13. júlí 2023 23:31
Strandveiðitímabilið stefnir í að verða það stysta frá upphafi Strandveiðitímabilið í ár stefnir í að verða það stysta í fimmtán ára sögu veiðanna. Frá byrjun maímánaðar er búið að veiða áttatíu prósent strandveiðikvótans í þorski, aðeins tuttugu prósent eru eftir, samkvæmt nýrri samantekt Landssambands smábátaeigenda í morgun. 28. júní 2023 12:00
Strandveiðisjómenn með 300 þúsund krónur á dag fá meiri kvóta frá Svandísi Svandís Svavarsdóttir, ráðherra sjávarútvegsmála, úthlutaði strandveiðisjómönnum 430 milljóna króna verðmætum í dag með því að auka þorskkvóta sumarsins um nærri ellefu hundruð tonn. Viðbótin dugar þó vart nema til að framlengja strandveiðarnar út þennan mánuð. 7. júlí 2022 21:44